1. MAÍ BARÁTTUDAGAGUR VERKALÝÐSINS

Á verkalýðsdaginn við erum í sjokki
vinnan öll farinn á braut
Heima er hangið í leikfimi og skokki
og hamingja í djúpri laut.

Við uppsagnarfresti verðum að borga
því vinnuveitendur hér gráta og orga
reksturinn lúinn
arðseminn búin
og vilja því í ríkiskassanum dorga.

,,Fjárhagsaðstoð ríkisstjórnar‘‘

Forstjórar hérna röfla og rausa
reyndar hafa þeir skrúfu lausa
nú syngur kórinn
moka skal flórinn
og peningum í taprekstur ausa.

Fáir fella trega tár
fortíðin var dimm
Bráðlega fá betri ár
ef bítta út Kim.

Í GÓÐUM FÉLAGSSKAP Á GRIMSHAGA!!

Fríðleikshópur í faðmi afa
fallegar eru meyjar þær
meirihluta þarna hafa
þó sjást peyjar tveir.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

 

 

Fréttabréf