RÁÐHERRA VILL STÆRRA BÍLSKOTT OG SAMHERRJI SEFUR Í SKJÓLI

Ráðherraskottið reynist of lítið
reynt er að finna því bata
Æ þjónustumiðstöð ferlinu flýtið
svo ferðast geti Kata.

Samherjafrændur sofa nú blítt;
þeir segjast hafa reglum hlýtt
komnir í skjól
fyrir Interpól
og auðæfin geti því áfram nýtt.

Höf. Pétur Hraunfjörð.

Fréttabréf