LÚTUR EN EKKI MÚTUR

Strákarnir sumir ei stóðu rétt,
í starfinu notaður lútur.
En sjálfur ég hafna sóðafrétt,
að Samherji greiði mútur.
Kári

 

Fréttabréf