FÁLKAORÐUNA VILJA FÁ
						
        			03.01.2021
			
					
			
							Aldnir upphefð alla þrá
ágætið sjálfir meta
Og fálkaorðuna vilja fá
allir þeir sem geta.
Orðuna fengu fjórtán manns
 fullorðnir á leið í kör
 Með elítunni nú dansa dans
 í dýrlingahópi lady og sör.
Höf. Pétur Hraunfjörð.
