1. APRÍL. 2021
						
        			01.04.2021
			
					
			
							Nú vorið nálgast bjart og hlýtt
 Nú kemst ég brátt á sjóinn
 Nú verður hér fleyi úr fjöru ýtt
 Nú farinn er allur snjórinn.
Guðjón Smári yfirgaf Sjálfstæðisflokkinn – 
 Sakar Bjarna um að vilja ganga í ESB
Nú liðhlaupið hann leitar á
 ei lofar aðal kokkinn
 ESB vill ´ann forða sér frá
 og fer í Miðflokkinn.
Höf. Pétur Hraunfjörð
