
FUNDUR KLUKKAN EITT Á LAUGARDAG UM UMDEILT EFNI
18.09.2025
Ég legg alltaf við hlustir þegar félagið Málfrelsi efnir til fundar. Ástæðan er sú að félagið tekur jafnan á þeim málum sem erfiðast er að ræða hverju sinni, mestar deilur standa um og fórdómar eru mestir; andstæðingar ekki í kallfæri. Þegar svo er komið ...