Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Mars 2004

Lífeyrisumrćđa komin inn á vafasamar brautir?

Sćll félagi.
...Ţetta er einfaldlega rangt hjá ţér félagi, ég tók skuldir umfram eignir, bćđi áfalliđ og vćntanlegan "skort" á tekjum nćstu áratugina. Ţetta er í samrćmi viđ lög um lífeyrissjóđi og góđa reikningsskilavenju endurskođenda! Hvar ég er ađ beita rangfćrslum sé ég ekki og finnst ţú kominn á nýja braut í ţínum málflutningi!
Kveđja, Gylfi

27. Mars 2004

Ađ skjóta og sprengja

Halldór Ásgrímsson verđandi forsćtisráđherra segir ađ menn hljóti ađ styđja vini sína. Vćntanlega á ráđherran viđ ađ annars sé vináttan bara plat og geta allir tekiđ undir ţađ. Tilefni ţessarar stađhćfingar eru athugasemdir fólks (sem er ţá varla vinir vina sinna eđa hvađ?) viđ uppáskrift íslensku ríkisstjórnarinnar á innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak. Kenning ráđherrans er einföld: Viđ erum...
Ţrándur.

13. Mars 2004

Um unglingadrykkju

Blessađur.
Ţetta er fínt innleg hjá Guđrúnu (sjá les.bréf 10/3). Hins vegar er unglingadrykkja ţ.e.a.s hve oft unglingar "detta í ţađ " ađ aukast hvernig sem á  ţađ er litiđ og ţví ekki um tegundabreytingu ađ rćđa . Breytingin er  sú ađ...
Kveđjur Árni

10. Mars 2004

Unglingar drekka ekki meira - ţeir drekka annađ

Ég er einfaldlega ađ vekja athygli á ţví ađ ţróunin hafi ekki ađ öllu leyti veriđ eins slćm og ţiđ Árni gefiđ til kynna. Alla vega held ég ađ fáir deili um ađ betra er ađ unglingar drekki bjór heldur en landa....
Guđrún

5. Mars 2004

Ţađ margborgar sig ađ skera niđur í menntakerfinu!

Um leiđ og ég ţakka félaga Ţjóđólfi athyglisverđan pistil um hćgđakenningu Guđna Ágústssonar, en hún gengur út á ţađ ađ góđar hćgđir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kćra vini á mikilvćgt atriđi sem mér sýnist ađ honum hafi algerlega sést yfir. Ţađ er sú stađreynd ađ...
Jón frá Bisnesi

5. Mars 2004

Hvers vegna kćrir enginn?

Sćll, Ögmundur.
Ég er alveg sammála ţeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöđum. Hitt gegnir furđu ađ enginn stjórnmálamađur sem nú er á ţingi skuli hafa beitt sér gegn ţví ađ eimingartćki og efni tíl vín- og ölgerđar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum. Bannađ er ađ...
Sigurđur Ţór Bjarnason

2. Mars 2004

Hćgđa- og gáfnafarsrannsóknir Guđna Ágústssonar

Enn og aftur hefur ţađ sannast ađ góđir hlutir gerast hćgt eins og segir í kjörorđi Samtaka áhugafólks um hvers kyns hćgđatregđu. Afreksmađurinn Guđni Ágústsson, landbúnađarráđherra og varaformađur Framsóknarflokksins, opinberađi nú nýveriđ afraksturinn af áratugalöngum rannsóknum sínum á sviđi hćgđa- og gáfnafars. Niđurstađa Guđna er í stuttu máli sú ađ ..
Ţjóđólfur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta