Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Mars 2004

Lífeyrisumrćđa komin inn á vafasamar brautir?

Sćll félagi.
...Ţetta er einfaldlega rangt hjá ţér félagi, ég tók skuldir umfram eignir, bćđi áfalliđ og vćntanlegan "skort" á tekjum nćstu áratugina. Ţetta er í samrćmi viđ lög um lífeyrissjóđi og góđa reikningsskilavenju endurskođenda! Hvar ég er ađ beita rangfćrslum sé ég ekki og finnst ţú kominn á nýja braut í ţínum málflutningi!
Kveđja, Gylfi

27. Mars 2004

Ađ skjóta og sprengja

Halldór Ásgrímsson verđandi forsćtisráđherra segir ađ menn hljóti ađ styđja vini sína. Vćntanlega á ráđherran viđ ađ annars sé vináttan bara plat og geta allir tekiđ undir ţađ. Tilefni ţessarar stađhćfingar eru athugasemdir fólks (sem er ţá varla vinir vina sinna eđa hvađ?) viđ uppáskrift íslensku ríkisstjórnarinnar á innrás Bandaríkjamanna og Breta í Írak. Kenning ráđherrans er einföld: Viđ erum...
Ţrándur.

13. Mars 2004

Um unglingadrykkju

Blessađur.
Ţetta er fínt innleg hjá Guđrúnu (sjá les.bréf 10/3). Hins vegar er unglingadrykkja ţ.e.a.s hve oft unglingar "detta í ţađ " ađ aukast hvernig sem á  ţađ er litiđ og ţví ekki um tegundabreytingu ađ rćđa . Breytingin er  sú ađ...
Kveđjur Árni

10. Mars 2004

Unglingar drekka ekki meira - ţeir drekka annađ

Ég er einfaldlega ađ vekja athygli á ţví ađ ţróunin hafi ekki ađ öllu leyti veriđ eins slćm og ţiđ Árni gefiđ til kynna. Alla vega held ég ađ fáir deili um ađ betra er ađ unglingar drekki bjór heldur en landa....
Guđrún

5. Mars 2004

Ţađ margborgar sig ađ skera niđur í menntakerfinu!

Um leiđ og ég ţakka félaga Ţjóđólfi athyglisverđan pistil um hćgđakenningu Guđna Ágústssonar, en hún gengur út á ţađ ađ góđar hćgđir séu betri en miklar gáfur, vil ég benda mínum kćra vini á mikilvćgt atriđi sem mér sýnist ađ honum hafi algerlega sést yfir. Ţađ er sú stađreynd ađ...
Jón frá Bisnesi

5. Mars 2004

Hvers vegna kćrir enginn?

Sćll, Ögmundur.
Ég er alveg sammála ţeim sem vilja allar bjórauglýsingar burtu úr sjónvarpi og blöđum. Hitt gegnir furđu ađ enginn stjórnmálamađur sem nú er á ţingi skuli hafa beitt sér gegn ţví ađ eimingartćki og efni tíl vín- og ölgerđar skuli vera til sölu í ýmsum verzlunum. Bannađ er ađ...
Sigurđur Ţór Bjarnason

2. Mars 2004

Hćgđa- og gáfnafarsrannsóknir Guđna Ágústssonar

Enn og aftur hefur ţađ sannast ađ góđir hlutir gerast hćgt eins og segir í kjörorđi Samtaka áhugafólks um hvers kyns hćgđatregđu. Afreksmađurinn Guđni Ágústsson, landbúnađarráđherra og varaformađur Framsóknarflokksins, opinberađi nú nýveriđ afraksturinn af áratugalöngum rannsóknum sínum á sviđi hćgđa- og gáfnafars. Niđurstađa Guđna er í stuttu máli sú ađ ..
Ţjóđólfur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

13. Mars 2018

ISS BLÓMSTRAR, VALT GENGI VG, OG UM ŢINGMANNAKĆK

Já víst er lánið ósköp valt
í Vinstri/Grænum hlakkar
En undurfljótt mun anda kalt
og útúr þessu bakkar.
....
Pétur Hraunfjörð.

25. Febrúar 2018

ASSGOTI ...

Assgoti er allt hér rotið
almenningur grætur
Með pólitíska flokka potið
og langleguafætur!
Pétur Hraunfjörð

24. Febrúar 2018

ÁSMUNDUR: ÖKUMAĐUR Á GUĐSVEGUM

Aksturinn er ofsapuð,
eins og margur sér.
Olíuna greiðir Guð,
gæfa fylgir mér.
Kári

7. Febrúar 2018

BARÁTTA ŢVERT Á LANDAMĆRI

Takk fyrir að birta fréttina um lögsóknina á hendur breska ríkinu fyrir að ætla að eyðileggja heilbrigðsiskerfið með einkavæðinu. Það er hárrétt hjá þér Ögmundur að þetta kemur okkur öllum við óháð landamærum. Ég gaf 25 pund í söfnunina og er stoltur af . Ég sé að margir eru sem betur fer að taka þátt. En þörf er á miklu fleirum. Ég vil hvetja alla sem lesa þetta að láta eitthvað af hendi rakna ... 
Jóhannes Gr. Jónsson

6. Febrúar 2018

AĐ KUNNA AĐ PLATA OG GANGA SVO Í EINA SĆNG

Verkefnisstjóra sér valdi Kata
víst stjórnarskránni breyta á
En Íhaldið Kötu kann að plata
og lét ´ana hafa Unni Brá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Febrúar 2018

BORGIN VILL BÓLU!

Reykjavíkurborg hefur vanrækt að styðja við Félagsíbúðir í samræmi við það sem lofað var fyrir síðustu kosningar. Í staðinn ætlar borgin að styðja byggingarfyrirtæki ASÍ, Bjarg. Vanrækslan hefur valdið því að nú á skyndilega og með andfælum að blása út stóra bólu á vegum verktakafyrirtækja, sbr, ummæli borgarstjóra; „Áhyggjur okkar lúta meira að því að það sé ekki nógu mikið af stórum og öflugum verktökum til að takast á við öll þessi verkefni ... Það væri hægt að tvö- falda kraftinn ef það væri nógu mikið af krönum og mannskap til þess að gera það,"
Sigurður Hannesson, talsmaður iðnaðarins, segir
Jóel A.

2. Febrúar 2018

SENT INN AF TILEFNI AF MANNA-RÁĐNINGU Í BRUSSEL

Engu þarf um það að spá,
þetta er gömul saga: 
Ef ráðherrarnir fara frá,
fá þeir bein að naga.

Sent inn en vísan mun vera eftir Jóhann Fr. Guðmundsson

30. Janúar 2018

ER VERKALÝĐS-HREYFINGIN AĐ VAKNA?

Mér sýnist að þau sem héldu að verkalýðshreyfingin hefði sungið sitt síðasta þurfi að endurskoða þá trú - vonandi. Ég heyri ekki betur en stefni í að tekist verði á um málefni í hreyfingunni í fyrsta sinn í langan tíma og þar megi nú kenna eldheitt baráttufólk fyrir bættum kjörum og réttindum láglaunafólks. Auðvitað er margt gott fólk fyrir í verkalýðshreyfingunni en vegna almenns doða hafa völdin verið í höndum örfárra einstaklinga. Fundir og samkomur hafa verið eins eftir matarpásu í yngstu deild á leikskóla, þá leggja sig allir. En nú horfum við til framboðs Sólveigar Jónsdóttur til formanns í Eflingu. Þar er sofandahætti aldeilis ekki fyrir að fara. Láti gott á vita!
Sunna Sara

30. Janúar 2018

LIFANDI FLOKKUR EN DAUĐUR ŢÓ

Lifandi dauður líklega er
um léleg heitin vænum
Og trúlega til fjandans fer
flest hjá Vinstri/grænum.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Janúar 2018

LIFANDI DAUĐAN FLOKK STYĐ ÉG EKKI

Upphrópanir eftir flokksráðsfund Vinstri grænna eru að Vinda hafi lægt innan VG. Þannig sagði mbl.is frá. Flokkurinn telur sig sem sagt vera kominn í skjól og logn og sæll með sitt hlutskipti í lífinu. Mér sýnist hins vegar flokkurinn þótt á lífi, sé á góðri leið með að verða lifandi dauður. Enda kannski ekki við öðru að búast af fólki sem finnst ekki neitt, lífið sé bara tækni. Dapurlegt þykir mér þetta þó því flokkinn studdi ég á meðan mér sýndist örla þar fyrir lífsmarki en held að nú sé komið nóg fyrir minn smekk.
BjarniBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

3. Febrúar 2018

Einar Ólafsson skrifar: ŢEGAR NÝJA MARKIĐ SÁ DAGSINS LJÓS

Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou. Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar). Einn merkasti rithöfundur Norðmanna eftir Ibsen og Hamsun var Jens Bjørneboe, lítt þekktur hér. Merkasta bók hans, að mér finnst, kom út árið 1966, Frihetens øyeblikk. Þorsteinn bróðir minn gaf mér hana í jólagjöf árið 1970. Eftir að ég las hana var ég ekki samur maður. Ég byrjaði að þýða hana ...

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...


Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta