Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Maí 2004

Delapsus resurgam

En hvernig eigum viđ ađ skilja viđbrögđ hans síđustu vikurnar? Steinn sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ í draumunum fćlist fall okkar og veikleikar, en ţađ eru engir draumar tengdir ţví ađ láta frá sér forsćtisráđherrastól – miklu fremur martrađir. Bíddu hćgur. Getur veriđ ađ viđbrögđin megi rekja til atburđa haustsins, eđa hrćđslunnar viđ styrk forseta lýđveldisins? Eđa er svarsins kannski líka ađ leita í...
Ólína

28. Maí 2004

Bankarnir og Íbúđalánasjóđur

Sćll Ögmundur.
 Ég vil byrja á ţví ađ ţakka ţér og flokksfélögum fyrir frábćrt starf í ţágu almennings hér á landi. Vangaveltur mínar snúast um viđskiptabankana okkar sem voru seldir svo sorglega hér fyrir nokrum misserum. Nú hafa vinnubrögđ ţeirra og fégrćđgi endanlega gengiđ fram af mér ţegar ţeir eru ađ kvarta undan starfsemi Íbúđalánasjóđs, sem er einn af hornsteinum ţess velferđaríkis sem Ísland á ađ vera. Hvađ finnst ţér um ađ ríkiđ setji á stofn viđskiptabanka og geti ţá um leiđ ...
Halldór

28. Maí 2004

Dabbi og Dóri

-Heyrđu snöggvast Halldór minn
hlýđni, tryggi drengur
fć ég kannski flokkinn ţinn
ađ fleka ađeins lengur.

Lof mér nú ađ leika ađ
landsins bćndaklíku
ég skal bráđum bćta ţađ
međ blíđu hinna ríku.

-Jćja ţá í ţetta sinn
ţú mátt nota fólin
en hvernig verđ ég hvítţveginn
og hvenćr fć ég stólinn?

Kristján Hreinsson, skáld

28. Maí 2004

RÚV komiđ undir saxiđ?

Ég minnist ţess ađ viđ umrćđuna um fjölmiđlafrumvarpiđ vildir ţú fyrst fá botn í umrćđuna um framtíđ RÚV. Nú hefur komiđ á daginn ađ ţetta reyndist skynsamleg afstađa. Sendimenn frá ESA eru mćttir á stađinn, einsog skýrt var frá í fjölmiđlum í gćr, til ađ skilgreina hvort leyfilegt sé ađ reka stofnunina í núverandi mynd! Geir H. Haarde, fjármálaráđherra hafđi áđur sagt viđ Eldhúsdagsumrćđuna eitthvađ í sama dúr og bćtti ţví viđ, ef ég tók rétt eftir, ađ draga ţyrfti saman seglin hjá stofnuninni og nú botnar Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráđherra, ţetta međ ţví ...
Sunna Sara

27. Maí 2004

Landavarđamál áminning um áminningarfrumvarp

Ég hef fylgst međ "landvarđamálinu" og er gáttuđ á framkomunni í garđ landvarđanna sem flögguđu í hálfa stöng á hálendinu í fyrra og fengu ákúrur fyrir. Ţetta mál gerir mig ennţá ákveđnari í andstöđu viđ "áminningarfrumvarp" ríkisstjórnarinnar. Mér sýnist af ţví sem haft er eftir ţér í fréttum ađ svo kunni ađ fara ađ frumvarpiđ fái ekki afgreiđslu. Ég teldi ţađ mikinn sigur ef ţćr yrđu málalyktir. Er ríkisstjórnin ađ sjá ađ sér? Ég vil taka ţađ fram ađ ég er ekki ríkisstarfsmađur. Ég er hins vegar ...
Halldóra

27. Maí 2004

Í eldhúsi

Sćll Ögmundur.
Ef marka má Fréttablađiđ ţá fóru eldhúsdagsumrćđur fram á ţennan hátt:

Stjórnin flćkti málin mest,
mjög varđ Halldór fyrir tjóni,
Steingrímur ţar stóđ sig best
en steypan rann úr Sigurjóni.
Međ vinarkveđju,

Kristján Hreinsson, skáld

27. Maí 2004

Sjálfsvörn Ísraela?

Síđan komu fleiri Framsóknarmenn í rćđustól og töluđu um víxlverkun ofbeldis og ađ deiluađilar ţyrftu ađ semja. Ţarna er veriđ ađ leggja ađ jöfnu einn tćknivćddasta árásarher í heimi og nánast óvopnađa alţýđu. Voru deiluađilar í Ţýskalandi á sínum tíma ef til vill, nasistar og gyđingar? ...
Hafsteinn Orrason

25. Maí 2004

Um undirskrift forseta


Í gćr var ekkert gott ađ frétta,
gegnum Ţingiđ frumvarp rann.
Ef Óli skrifar undir ţetta
aldrei mun ég kjósa hann.

Kristján Hreinsson, skáld

25. Maí 2004

Valgerđur í hundrađ ár?

Eldhúsdagsumrćđurnar í gćrkvöld voru međ fjörugra móti og lét VG ekki sitt eftir liggja fremur en fyrri daginn. Hins vegar voru stjórnarţingmenn, sérstaklega Framsóknarmenn sem álfar út úr hól. Ţađ vakti athygli mína ađ Valgerđur Sverrisdóttir sagđi ađ ţér hefđi orđiđ á í messunni ađ tala um áframhaldandi uppbyggingarstarf. Er manneskjan virkilega ţeirrar skođunar ađ allt sem gert er í samfélaginu sé ríkisstjórninni ađ ţakka? Ţótt ríkisstjórn síđustu ára ...
Lilja

25. Maí 2004

Frábćr dagskrá á Omega!

Ég vil ţakka sjónvarpsstöđinni Omega og nýjum eigendum hennar fyrir yndislega dagskrá á laugardagskvöldiđ. Sérstaklega var ég uppnuminn af ţćttinum “Ég syng honum minn söng” međ Árna Johnsen myndhöggvara og tónlistarmanni. Lag hans viđ sálm Jóns Bisness um foringjann var sérlega fallegt, já undurblítt. Og flutningur Árna var hreint út sagt stórkostlegur. Finnst mér vel koma til álita ...
Ingólfur  

25. Maí 2004

Víkkum sjóndeildarhringinn út fyrir ţingiđ

Ég vil ţakka ţér Ögmundur fyrir rćđuna á ţingi í gćr. Loksins kom fram skilningur á ţví ađ pólitík verđur ekki bara til á Alţingi. Reyndar finnst mér ţađ nánast aukaatriđi hvađ gerist ţar. Ţú hvattir til vakningar í ţjóđfélaginu og gagnsóknar í stađ varnarbaráttu, funda á vinnustöđum til ađ hnekkja stjórnarstefnunni. Oft hafa mér fundist ţingmenn alltof sjálfhverfir og ţörf á ađ víkka sjóndeildarhringinn. Baráttufána á loft.Viđ eigum samleiđ!
Launamađur

23. Maí 2004

Sviptingar á Omega – nýjar áherslur strax í kvöld!!!

Hannes Hólmsteinn Gissurarson hefur keypt meirihluta í sjónvarpsstöđinni Omega. Nýir starfsmenn hafa veriđ ráđnir til stöđvarinnar. Uppsagnir eldri starfsmanna standa ekki til, ađ sögn Hannesar, enda er ţar á ferđ vant fólk sem kann til verka. En áhrifa umskiptanna sér stađ í dagskrá stöđvarinnar strax í kvöld: Dagskrárbreytingin verđur á ţessa lund:...

23. Maí 2004

Slítum stjórnmálasambandi viđ Ísrael

Ég er nú ekki međ spurningu til ţín. Ég vildi ađeins taka undir ţá hugmynd ţína ađ slíta stjórnamálasambandinu viđ Ísraelsmenn. Ţađ er í raun furđulegt ađ slíkt hafi ekki veriđ gert fyrir löngu. Ţakka ţér samt fyrir ađ vekja máls á ţví. kćr kveđja,
Ólafur

20. Maí 2004

Grćddur er geymdur eyrir, kakóiđ og kökurnar eru tilbúnar

Í framhaldi af umfjöllun Moggans 14. maí, um fátćkt í Reykjavík, fórum viđ nokkrir félagar í vinnuflokkadeild OR ađ rćđa um fátćkt, viđ rifjuđum upp lýsisgjafirnar og hvernig viđ sem gengum um í bćttum fötum urđum fyrir hćđnisglósum. Einn sagđi frá móđur sem bjó í bragga međ syni sínum. Hún kom iđulega fram í dyr braggans og kallađi á soninn og sagđi hárri röddu svo allir heyrđu, ađ ...
Rúnar

20. Maí 2004

Um fjármál flokkanna, forsetann, auđhringana og lýđrćđiđ

Hvorki erum viđ blóđskyldir, ef marka má Íslendingabók Kára Stefánssonar, ég og forsćtisráđherra né heldur liggja á milli okkar leyndir fjárhagslegir ţrćđir. En eitt áhugamál a.m.k. eigum viđ sameiginlegt, nefnilega Borgarnesrćđuna og peningamál Samfylkingarinnar. Ţegar forsćtisráđherra druslađist loksins upp í rćđustól s.l. laugardag til ađ tjá sig um fjölmiđlafrumvarpiđ sagđi hann m.a...
Ţjóđólfur

19. Maí 2004

Verđur tyggigúmmíkenningin sannspá?

Ţögn flestra ţingmanna Framsóknarflokksins í ,,fjölmiđlafrumvarpinu", frumvarpi sem ţeir vilja ađ keyrt sé í gegn um ţingiđ, er ćpandi. Ţađ virđist varla nokkur ţingmađur fyrir utan Kristin H. Gunnarsson tala opinberlega um máliđ. Í fjölmiđlum má hins vegar oft lesa fréttir ţar sem ónafngreindur ţingmađur úr liđi Framsóknarmanna lćtur ...
Huginn

19. Maí 2004

Sértćkt frumvarp – sértćk andstađa

Nú hafa ţingmenn Samfylkingarinnar hamrađ á ţví ađ fjölmiđlafrumvarp ríkisstjórnarinnar sé sértćkt og fram lagt til ţess ađ koma rothöggi á Norđurljósasamsteypuna. En hvađ međ andstöđu ţeirra gegn frumvarpinu? Er hún ekki međ sama hćtti sértćk? Ţingmenn Samfylkingarinnar vilja engar hömlur ...
Ingólfur

18. Maí 2004

Hvađ međ Framsóknarniđurskurđinn hjá okkur Alfređ?

Ég var ađ hlusta á kvöldfréttir. Alfređ Ţorsteinsson á fullu ađ mótmćla frumvarpi Davíđs um fjölmiđla enda atvinna mörg hundruđ manns í húfi. Allt satt og rétt. Hann segir Framsókn klofna í málinu. En hvers vegna hef ég aldrei heyrt í Alfređ út af niđurskurđi á Landspítalanum? Ţađ er líka vinnustađur í Reykjavík. Hefur R-listinn engar áhyggjur af öllu ţví fólki ...
Starfsmađur á Landspítala Háskólasjúkrahúsi

16. Maí 2004

Ţreyta á glamúr og kóngadekri

Hjartanlega er ég sammála ţér í skrifum ţínum hér á síđunni (14/5) um ađ vera kominn međ uppí háls af öllu ţessu yfirstéttar- og kóngadekri, sem mér sýnist heldur vera ađ fćrast ađ nýju í aukana. Davíđ Oddssyni, forsćtisráđherra, finnst himinn og jörđ vera ađ farast ef forseti Íslands fer ekki í brúđkaup sonar dönsku drottningarinnar og Halldór Ásgrímsson talar um ...
Sunna Sara

16. Maí 2004

Af alkunnu tilefni

Sćll Ögmundur,
ţessi varđ til af alkunnu tilefni :
Í afurđ sinni einn og sér
enn má Davíđ busla
og núna segja herrar hér
ađ hann sé einsog drusla.
Kristján Hreinsson, skáld    

14. Maí 2004

Rumsfeld hlćr ađ pyntingum

Ţađ sem veldur ţví ađ ég skrifa ţér ţessar línur, Ögmundur, er viđtal eđa öllu heldur hláturskast, Donalds Rumsfelds, "varnarmálaráđherra" Bandaríkjanna, sem sýnt var í fréttum Stöđvar 2 í gćrkvöldi. Rumsfeld var kominn til Íraks til ađ stappa stáli í pyntingameistarana. Gott ef  hann var ekki í fangelsinu ţar sem upplýst hefur veriđ um hryllilegustu pyntingarnar. Og hvađ fannst varnarmálaráđherra Bandaríkjanna um ţađ sem fram hefur komiđ í fjölmiđlum um pyntingarnar? ...
Sunna Sara   

14. Maí 2004

Um vinnubrögđ og traust til Fréttablađsins

Sćll Ögmundur.
Gilda virkilega engar reglur um ţađ á blöđunum hvernig fariđ er međ innsendar greinar? Ég ćtlađi varla ađ trúa ţví ađ Fréttablađiđ skuli hafa, án samţykkis ţíns breytt grein, sem ţú sendir inn til birtingar í blađinu. Ég las ţetta á heimasíđu ţinni og furđađi mig á ţví ađ ţú gerđir ekki meira úr ţessu en raun ber vitni. Hvađ veldur ađ ţú...
Guđleifur

14. Maí 2004

Um Lítilmagnann Baug og fjarveru ráđherra

Ég hef fylgst međ umrćđunni á Alţingi um fjölmiđlafrumvarpiđ. Ég er ekki viss um ađ ég sé alveg sammála ykkur í VG. Mér finnst sjálfsagt ađ brjóta niđur ţessar einokunarófreskjur á markađi. Mér finnst nánast hlćgilegt ađ tala um Baug eins og einhvern lítilmagna, sem ţurfi ađ međhöndla sem slíkan. Ţađ sem ég hins vegar ekki skil er ađ...
Valdimar

14. Maí 2004

Mađurinn fundinn.

Mađurinn sem lögreglan á Álftanesi lýsti eftir í morgun er kominn í leitirnar. Í ljós kom ađ hann hafđi aldrei yfirgefiđ heimili sitt heldur var ţađ náinn félagi hans sem reiđ frá Besssastöđum um miđnćturbil í gćrkvöldi. Ađ sögn Geirs Grana Jóhannssonar, yfirlögregluţjóns á Álftanesi, flaug viđkomandi ...

14. Maí 2004

Lýst er eftir karlmanni.

Lögreglan á Álftanesi lýsir eftir 61 árs gömlum karlmanni, Ólafi Ragnar Grímssyni. Ólafur fór ríđandi frá heimili sínu um miđnćturbil á rauđblesóttum hesti áleiđis til Keflavíkurflugvallar ţađan sem hann ćtlađi ađ fljúga til Kaupmannahafnar á áttunda tímanum í morgun. Viđ brottför gaf hann sig ekki fram og mun ţví hvorki hafa fariđ međ vél Icelandair né Iceland Express en um önnur almenn flug til Danmerkur var ekki ađ rćđa. Ólafur er 188 cm á hćđ og samsvarar sé vel. Hann er međ...

13. Maí 2004

Útvarp Reykjavík, klukkan er 7, nú verđa sagđar fréttir:

Fréttirnar les Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
Í fréttum er ţetta helst: Rífandi gangur er á afgreiđslu fjölmiđlafrumvarpsins. Mikil ánćgja er međal stjórnarandstöđunnar međ ţá lýđrćđislegu međferđ sem frumvarpiđ hefur fengiđ og er ţađ mál manna ađ sjaldan hafi ţinginu...

12. Maí 2004

Í tilefni forsetaframbođs Baldurs í Vara

Sćll.
Núna telur Baldur brýnt
til Bessastađa ađ fara
og Óla ţykir eflaust fínt
ađ eiga hann til vara.
Kristján Hreinsson, skáld

12. Maí 2004

Um eftirlitsţjóđfélagiđ á 1. maí

Sćll Ögmundur.
Mig langar til ađ ţakka ţér hugleiđingar ţínar í 1. maí rćđunni sem ţú fluttir á Höfn í Hornafirđi. Ég las eđa heyrđi einhverja fréttafrásögn af rćđunni ţar sem fyrst og fremst var vitnađ í skammir út í ríkisstjórnina. Kannski er ţetta eđlilegt fréttamat. Fyrir minn smekk voru hugleiđingar ţínar um eftirlitsţjóđfélagiđ og afleiđingar ţeirra kerfisbreytinga sem nú eiga sér stađ, miklu merkilegri. Mín tilfinning er sú ađ ...
Sverrir

8. Maí 2004

Bush ósáttur viđ pyntingar – Halldór líka

Sú spurning vaknar í mínum huga, hve lengi sé eiginlega hćgt ađ teyma okkur á asnaeyrunum. Ţađ gladdi mig ţví ađ heyra Halldór Ágrímsson fordćma pyntingarnar í fréttatíma Sjónvarps. Ég kom inn í miđjan fréttatímann ţar sem utanríkisráđherra var ađ úttala sig. Svo kom skýringin í afkynningu ...
Hafsteinn Orrason  

7. Maí 2004

Framsókn og tyggigúmmí

Eftir notkun Framsókn fer
flesta menn ađ stressa
ţví undir skó hún skellir sér
sem skítug tyggjóklessa.
Kristján Hreinsson, skáld

7. Maí 2004

Kenningar, raunveruleiki og opinber rekstur.

Sćll Ögmundur,
Ég las grein ţína í Morgunblađinu um daginn, ţar sem ţú gagnrýndir Verslunarráđ og hćgrimenn fyrir mótsagnakenndan málflutning varđandi einkavćđingu og einkaframkvćmd. Uppistađan í gagnrýninni virđist mér annars vegar sú, ađ hćpiđ sé ađ benda á stćrđarhagkvćmni, en leggja um leiđ til ađ verkefni verđi fćrđ frá stórum ríkisstofnunum til smárra fyrirtćkja. Hins vegar gagnrýnir ţú talsmenn einkavćđingar og einkaframkvćmdar fyrir ađ einblína á kenningar, en líta ekki til reynslunnar...
Ţorsteinn Siglaugsson, hagfrćđingur

6. Maí 2004

Er bókhaldiđ suđur í Borgarfirđi?

Í orđi hafa fulltrúar Samfylkingarinnar barist fyrir ţví ţjóđţrifamáli ađ stjórnmálaflokkarnir opni bókhald sitt ţannig ađ greina megi meint hagsmunatengsl milli fyrirtćkja og flokka og treysta međ ţví lýđrćđislegt vald almennra kjósenda. Frétt Ríkisútvarpsins miđvikudaginn 5. maí sýnir hins vegar ađ á borđi eru Samfylkingarmenn vćgast sagt tvöfaldir í rođinu í ţessu merka máli og einnig međ endemum seinheppnir - eins og raunar í svo mörgu öđru sem ţeir hafa ...
Ţjóđólfur

3. Maí 2004

Davíđ dómarinn

...Fullyrđingin sem er athyglisverđust er hins vegar fullvissa dómarans um ađ ađrir ađilar muni taka viđ rekstri Stöđvar 2. Hér er vísađ inn í framtíđina. Spurningarnar sem menn hljóta ađ velta fyrir sér i ljósi ummćla dómars eru ţessar: Hver á ađ fá ađ kaupa og reka Stöđ 2 ţegar búiđ er ađ taka fyrirtćkiđ af ţeim sem nú eiga ţađ? Er ţađ kannski gamla SÍS-samsteypan, Finnur Ingólfsson í VÍS og samvinnusjóđirnir, eđa smásölublokkir sem ekki eru markađsráđandi samkvćmt ráđherraúrskurđi?...
Ólína

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta