Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

29. Ágúst 2004

Framsóknarmengiđ

... Ţađ sem sett er innan gćsalappa, hér ađ framan, er vćntanlega beint eftir ráđherranum haft. Teljast ţađ ekki nokkur tíđindi ađ ráđherrann telji iđnađar- og viđskiptaráđuneytiđ til hluta af framsóknarmenginu?
Kveđja,
Sveinn

27. Ágúst 2004

Fyrst taka ţau hálendiđ og svo taka ţau...

... Allar ţessar grundvallarspurningar vakna viđ hina framsćknu umrćđu í Framsóknarflokknum nýveriđ. Og ekki má gleyma: Eru eftirlaun ráđherra réttlát? Á ađ deila völdum og áhrifum út eftir hćfileikum eđa kynferđi? Á ađ minnka völd og áhrif ráđherra og deila ţeim út međal almennings? Er Alfredo Scransali réttur mađur á réttum stađ? Af hverju fá samkynhneigđir ekki ráđherrastól hjá Framsókn? Loksins, loksins er fariđ ađ rćđa...
Ţráinn

25. Ágúst 2004

Hvađ var á pylsunni?

Yfirleitt hafa Íslendingar mikinn metnađ og ég held ađ óhćtt sé ađ segja ađ oft sýnir ţjóđin ţann metnađ í verki. Mikiđ er ég sammála greininni ţinni hér á síđunni um frćga fólkiđ sem hingađ kemur og ţarf ađ ţola stöđugt áreiti fjölmiđla og forvitins fólks sem gónir á ţađ eins og naut á nývirki. Ţađ er leiđinlegt ađ gera gestum okkar ţetta en verst erum viđ sjálfum okkur. Viđ verđum nefnilega svo óumrćđilega smá međ ţví ađ geta ekki tekiđ á móti ţekktu fólki án ţess ađ glata allri dómgreind. Allt sem heimsţekktur mađur gerir á Íslandi  ţykir ...
Sunna Sara

23. Ágúst 2004

Frábćrum ráđherra sparkađ

Í VG gefiđ ţiđ ykkur út fyrir ađ vera jafnréttissinnar. Ég verđ ađ segja ađ heldur finnst mér ţiđ ţegja ţunnu hljóđi ţegar veriđ er ađ fótumtrođa rétt kvenna í Framsóknarflokknum. Siv Friđleifsdóttir, sem nú er látin víkja af ráđherrabekknum, hefur stađiđ sig frábćrlega sem ráđherra umhverfismála á örlagatímum... Hún er alla vega kona. Á hún ađ ţurfa ađ gjalda ţess?
Halldóra

22. Ágúst 2004

Vill friđa framsóknarmann

Friđum Framsókn!! Ţar sem ekki var hćgt ađ friđa Kjárahnjúka. Vćri ţá hćgt ađ friđa eins og einn framsóknarmann, td. Guđna Ágústsson, Sif eđa Halldór. Flokkurinn er í útrýmingarhćttu. Ţarf ekki ađ taka ţetta upp á ţingi? Kostunarađilar yrđu ađ sjálfsögđu Vís, Samskip og Ísl erfđagreining, sem sći um klónuina. Viđ verđum ađ halda okkar ţjóđlegu einkennum og gildum.
Runki frá Snotru

21. Ágúst 2004

Friđhelgi fyrir frćga

Sćll Ögmundur.
Ég ćtla ekki ađ bera framm neina spurningu til ţín, en lýsa yfir stuđningi ađ ríkt og frćgt fólk fái ađ vera í friđi fyrir látum og hamagangi fjölmiđla og ljósmyndara.
Kveđja,
Sigurbjörg

20. Ágúst 2004

Ţegar Framsókn hverfur

Burtu dapur flokkur fer,
feigđ ađ honum sverfur,
ţrifalegt mun ţykja hér
ţegar Framsókn hverfur.
 
Kveđja,
Kristján Hreinsson, skáld

18. Ágúst 2004

Stórsjór í tebolla?

Hvernig vilt ţú ađ ráđherraliđ Framsóknarflokksins verđi eftir 15. september? Finnst ţér ekki skipta máli hvernig ráđherrabekkurinn verđur skipađur...
Guđbjörn

9. Ágúst 2004

Ekki bara bjór og brennivín, viđ verđum líka ađ drepa

Tvćr tilvitnanir, önnur vegna bjórauglýsinga á strćtóskýlum og hin vegna auglýsina á strćtó: “Hinn ađilinn sem ég vil nefna er Reykjavíkurborg sem lćtur bjórfyrirtćki nota strćtóskýlin til ađ auglýsa bjór og fara ţannig á bak viđ landslög. Ég gladdist ţví mjög ţegar ég frétti ađ Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi hyggist...
...
“Eftir innrás Tuddanna í vopnabúr M16 hófst mikil eftirför Ţjösnanna eftir ţeim.  Vopnunum skyldi náđ aftur.  Barist var fram í rauđan dauđann og ...
Allir í strćtó.
Rúnar

7. Ágúst 2004

Mikilvćg umrćđa er hafin

Ţađ er ekkert meira stjórnlyndi faliđ í ţví ađ leggja 400 milljónir á ári til strandsiglinga (sem er ca. sú upphćđ sem lögđ var til á sínum tíma) en ađ setja 700 milljónir í sendiráđ í Tókýó til ađ niđurgreiđa sölukostnađ SH í Japan. Ráđstöfun á almannafé er ekki flokkanleg átómatískt í hćgri og vinstri; ég er hrćddur um ađ viđ verđum ađ nenna ađ hugsa. Ţađ fćst svo lítiđ í hinum pólitísku heildsölum einsog stendur. Guđmundur fjallar ekkert um ţađ hvort ţađ séu einhverjir hagsmunir handan viđ arđsemiskröfur Eimskipafélagsins. Ţađ er sem sé Eimskipafélagiđ sem skilgreinir hagsmuni heildarinnar. Ţađ er barnaleg hugsun og alveg flöt og blćbrigđalaus. Nenna menn ekki ađ hugsa út fyrir hinar himnesku formúlur...
Ţráinn

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta