Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

29. Október 2005

BJÓR. AUGLÝSINGAR, FÍKNIEFNABARÁTTAN OG FORSETI

...Strax ađ loknu viđtalinu viđ forsetann braut ríkissjónvarpiđ upp beina útsendingu međ auglýsingum sem fer í bága viđ lög og reglur. Í auglýsingatímanum á eftir forsetaviđtalinu um fíkniefnavá voru síđan tvćr bjórauglýsingar, sem líka gagna gegn lögum. Ţarna var sem sagt forsetinn ađ berjast gegn fíkniefnum studdur af lyfjafyrirtćkinu í ríkissjónvarpi í sjónvarpsţćtti sem ţetta kvöldiđ var borinn uppi af áfengisauglýsingum og allt settiđ skćlbrosandi. Ţar sem ég stóđ yfir pottunum heyrđist mér liđiđ vera ađ bera saman siđferđisleg gildi og lagareglu. Gaman og ţverstćđukennt ađ vera ...
Ólína

28. Október 2005

ER EKKI MÁLFRELSI Í LANDINU?

...Telur formađur Samfylkingarinnar sig ţess umkominn ađ gera einhvers konar samkomulag fyrir  hönd ţjóđarinnar um hvađ megi segja og hvađ ekki um kvótaţjófnađinn, einhvern mesta glćp Íslandssögunnar! Ég ćtlađi varla ađ trúa mínum eigin eyrum ţegar sagt var frá ţví í fréttum ađ Ingibjörg Sólrún Gísladóttir hefđi trođiđ upp á LÍÚ ţingi og bođiđ upp á sćttir í kvótamálinu!! Útvegsmenn ćttu ađ hćtta ađ tala um ađ ţeir ćttu kvótann, sagđi hún, ađrir ađ ţegja um glćp ţeirra og láta af ásökunum í ţeirra garđ. Er ekki ...
Haffi

28. Október 2005

GOTT HJÁ JÓNI BJARNASYNI!

Ţađ hljómar eins og grín, mjög kaldranalegt ađ vísu, ađ Símanum skuli hafa veriđ veitt sérstök markađsverđlaun á sama tíma og fyrirtćkiđ lokar ţjónustustöđvum og rekur starfsfólk. Síđast var ţađ dótturfyrirtćkiđ Já sem fírađi konur á Ísafirđi, sem sumar hverjar höfđu starfađ um áratugi hjá Símanum. Ţađ ţurfti mann sem ţorir, til ţess ađ tala hreint út um ţetta og segja sem var ađ ţađ vćri óskammfeilni af verstu gráđu ađ fá forseta Íslands, Ísfirđinginn Ólaf Ragnar Grímsson, til ţess ađ afhenda verđlaunin! Mađurinn sem talađi tćpitungulaust um ţetta...
Ísfirđingur

27. Október 2005

SAMFYLKINGIN OG EINKAVĆĐINGIN

...Sannast sagna leiđ mér hálf illa undir viđtalinu viđ formann Samfylkingarinnar. Mér hefđi fundist smekklegra ađ ţegja. Hvers vegna fréttakonan spurđi ekki út í hina hrópandi mótsögn í málflutningi formanns Samfylkngarinnar skil ég ekki. Ţađ hefđi veriđ eđlileg fréttamennska og síđan hefđi ekki veriđ úr vegi ađ heyra rödd VG, eina flokksins sem alltaf andćfđi sölu Símans, međal annars á ţeirri forsendu ađ ţađ myndi bitna á starfsfólki, einkum ...
Sunna Sara

26. Október 2005

HĆKKUN FJÁRMAGNSTEKJUSKATTS OG HÚSALEIGAN

Sćll. Mér skilst ađ ţú sért flutningsmađur ađ tillögu um ađ hćkka fjármagnstekjuskatt úr 10 % í 18 %. Alltaf virđist ţiđ halda ađ bara eitthvert ofsalega ríkt fólk greiđi slíkan skatt, en ekki vesćlustu fátćklingar ţessa lands. Mikill er misskilningur ţinn. Dćmi: Undir ţennan skatt falla húsaleigutekjur. Ef hann verđur hćkkađur um 80 % (eđa hvađ sem er) mun húsaleigan hćkka um ţađ. Rýrđu ekki kjör hinna lćgst launuđustu međ ţessari vanhugsuđu tillögu ykkar. Hugsađu ...
Örn Johnson

24. Október 2005

HREINN OG STROKINN EN EKKERT NEMA..

Í sjónvarpinu sat hann kyrr,
svona hreinn og strokinn
en innrćtiđ sem áđur fyrr,
ekkert nema hrokinn.
Kristján Hreinsson, skáld

21. Október 2005

ŢINGMENN BÚI VIĐ SÖMU EFTIRLAUNAKJÖR OG AĐRIR

Mig langar ađ vita hvernig ţađ gat gerst ađ ráđamenn ţjóđarinar haga sér eins og hálfvitar og ađ ekkert sé gert í ţví t.d. ađ heimta afsögn ţeirra. Og hérna er ein hugmynd til ađ spara útgjöld hjá ríkinu: Segja upp öllum starfslokasamningum. Ţingmenn eru ekkert of góđir til ţess ađ lifa af eftirlaunum eins og ađrir í ţessu landi. Lćkkiđ launinn hjá ţeim launahćstu...
Magnús Freyr Ingjaldsson

20. Október 2005

SKERT FERĐAFRELSI BLINDRA

Heill og sćll félagi. Sá ţitt ágćta svar varđandi hundahaldiđ. Eitt langar mig til ađ hnippa í ţig međ. Blindum er óheimilt enn ađ ferđast međ blindrahundi í strćtó í Reykjavík, einu höfuđborg Norđurlanda sem ţannig háttar til um í málefnum blindra.
Kveđja,
Borgţór

19. Október 2005

SJÁLFSTĆĐISFLOKKUR VILL EINKAVĆĐA

Nú vill Íhaldiđ einkavćđa Landsvirkjun. En hvađ ţá međ Íhaldiđ í borginni?? Vill ţađ einkavćđa Orkuveitu Reykjavíkur?? Og ef ţeir neita ţví eins og ég geri ráđ fyrir. Er ţeim treystandi fyrir fyrirtćkinu eftir ţá ályktun sem kom frá landsfundinum???
Sigurđur H. Einarsson

18. Október 2005

ÓKEYPIS Í STRĆTÓ - RAUNHĆFUR KOSTUR?

...En segjum nú sem svo ađ bćjarfélögunum og ţeim sem međ ţessi mál möndla fyrir ţeirra hönd tćkist nú ađ gera úr garđi gott leiđakerfi međ tíđum ferđum – mundi ţađ eitt og sér duga til ađ fólk fćri ađ nota almenningssamgöngur í ć ríkara mćli? Ţađ held ég ekki. Ég held ađ ţađ ţurfi um leiđ ađ koma íbúum höfuđborgarsvćđisins á bragđiđ, kenna ţeim í bókstaflegum skilningi ađ nota strćtó, og ţađ yrđi best gert međ ţví ađ hafa ókeypis í strćtó. Og er ég ţá ekki hugsa um einn dag, heldur amk. tíu ár eđa svo. Međ ţessu móti tćkist án efa ađ...
Ţorleifur Óskarsson

15. Október 2005

UM AFSTÖĐU TIL HUNDAHALDS

Ég var ađ velta fyrir mér hvar flokkurinn stendur varđandi hundahald í Reykjavík. Ég og fleiri hundaeigendur erum mikiđ ađ velta ţessum málum fyrir okkur vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Ummćli Stefáns Jóns frá síđasta vetri eru mörgum hundaeigandanum minnisstćđ. Sjá hér ...
Erla Hlyns

14. Október 2005

ŢAR HITTI SKRATTINN ÖMMU SÍNA


Baugur og ónefndur brátt verđa kvitt
og barátta ţeirra mun dvína
ţví ađ andskotinn sjálfur hefur nú hitt
hina gráđugu ömmu sína.

Einar Guđmundsson

12. Október 2005

20% ÁLAGSGREIĐSLUR FYRIR DEKURVIĐTÖL?

Ég ákvađ ađ skrifa ţér ţegar ég heyrđi ţađ í fréttum ađ Halldór Ásgrímsson vćri farinn ađ halda mánađarlega fréttamannafundi, bara svona um allt og ekkert. Ţetta er víst siđur í útlöndum hjá stóru köllunum eins og Bush og Blair og ţeim. Ósköp held ég nú ađ fréttamennirnir séu fegnir ađ ţetta er ţó ekki nema einu sinni í mánuđi ţví varla eru ţetta miklar skemmtisamkomur. Annars hélt ég ađ ráđherrarnir og allra síst forsćtisráđherra ţyrftu ekki ađ bođa fréttamenn til sín sérstaklega. Ég sé ekki annađ en ţeir bađi sig stanslaust í fjölmiđlasviđsljósinu og fái endalaus dekurviđtöl í kastljósţáttunum. Ég man ekki betur en ég hafi...
Sveinbjörg    

11. Október 2005

BAUGUR OG SAMFÉLAGIĐ

Jón Ásgeir Jóhannesson mćtti í viđtal á Stöđ 2 í kjölfar úrskurđar Hćstaréttar sem vísađi öllum ákćruatriđunum í Baugsmálinu frá nema átta – og er ţađ sem eftir stendur einna helst meint brot á tollalögum vegna innflutnings á fáeinum bifreiđum og kannski einum sláttuvélartraktor, ef ég man rétt. Jón Ásgeir var yfirvegađur í viđtalinu, já svo yfirvegađur var hann á ţessum ágćta degi ađ hann var ekki einu sinni tilkippilegur í ađ tjá sig um ćskilega brottrekstra og hagrćđingu hjá lögreglunni sem hann hefur ţó haft miklar skođanir á ađ undanförnu. Margbođađ skađabótamál Baugs á hendur íslenska ríkinu bar örlítiđ á góma í viđtalinu en einnig í ţví máli var Jón varkár. Hann vildi ekki nefna neinar upphćđir, ekki td. hvort milljarđarnir sem hugsanlega yrđu sóttir í greipar ríkissjóđs yrđu einungis 5 eđa kannski jafnvel 40. Á hinn bóginn upplýsti hann ađ öll mundi skađabótasumman renna...
Ţjóđólfur

10. Október 2005

FRÉTTIR ÚR KAUPHÖLLINNI

Ég sćki mikiđ inn á heimasíđu Kauphallar Íslands mér til skemmtunar og fróđleiks. Ţar má finna fregnir af flóknum málum sem ekki er alltaf auđvelt ađ skilja en međ skýrri og skorinorđri framsetningu renna margslungnir innviđir viđskiptalífsins ofan í mann eins og sykurlegnar pönnukökur. Ég vil t.d. benda á eftirfarandi tilkynningu um fyrirhugađan flutning á eignarhaldi, sem birtist á vefnum sl. föstudag, nánar tiltekiđ kl. 17:10:20. Tilkynningin ţessi er gott dćmi um ţann tćrleika í framsetningu sem svífur yfir vötnunum á kauphallarvefnum...
Ţjóđólfur

9. Október 2005

UM KONUR OG KARLA Í FĆĐINGARORLOFI

22. september síđastliđinn var viđtal viđ ţig sýnt í fjölmiđlum, ţess efnis ađ feđur hefđu ekki jafnan rétt á viđ mćđur ađ sćkja styrki úr Fćđingarorlofssjóđi. Allar ţćr lagagerđir sem ég hef lesiđ benda til ţess ađ kynin hafi jafnan rétt til styrkstöku. Gćtir ţú kannski frćtt mig um ţetta mál...? 
Brynja Halldórsdóttir

6. Október 2005

VÍSA VARĐ TIL

...Af ţessum sökum fćddist vísa sem fjallar um ţađ hversu illa Dóri sést...

Af auđnu hljóta ekki jafnt
allir landsins feđur,
já, víst er ćđi vandasamt
ađ vera illa séđur.
Kristján Hreinsson

5. Október 2005

GEFĐU ŢJÓĐÓLFI FRÍ

...Ótrúlegt finnst mér langlundargeđ ţitt ađ birta nánast upp á hvern einasta dag skrif nafnleysingjans Ţjóđólfs eins og ţau eru nú yfirleitt ósmekkleg og leiđinleg. Veit ég ađ hér tala ég fyrir munn margra. Eins ágćt og ţín heimasíđa er ţá held ég ađ svona skrif sem ţessi nafnleysingi ástundar og tekin eru til birtingar fćli fólk frá síđunni og ţar međ frá ţeim athyglisverđu greinum sem ţar er oft ađ finna. Í Mbl. las ég nýlega ágćta grein eftir ţig ţar sem tjáningafrelsi, rit- og prentfrelsi kemur ma. viđ sögu. Var ég málflutningi ţínum ţar í einu og öllu sammála. Hins vegar finnst mér nafnleysinginn Ţjóđólfur oftast stíga langt fram yfir ţćr skynsamlegu markalínur sem ţú dregur...
Helga K. Gunnarsdóttir

3. Október 2005

HVERT LIGGUR ŢÍN LEIĐ DÓRI? HVAĐ SEGIR TÖLVUPÓSTURINN?

...Og Davíđ er, sem kunnugt er, altmuligmann af guđs náđ og Ţorsteinn ćtlađi á sínum tíma ađ leggja stund á sagnfrćđi, og taldi sig raunar gera ţađ, en lauk lögfrćđiprófi fyrir einhvern  misskilning. Og ţađ er fleira í pípunum ef marka má Tölvupóstinn sem birtir í morgun bréf frá Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni til KG (sem blađiđ fullyrđir ađ sé Kjartan Gunnarsson) og er ţađ svohljóđandi...
Sending frá Ţjóđólfi

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

18. September 2017

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.
...
Kári

15. September 2017

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,
losnar við Íhaldið.
Ber þá enga hespu um háls
og alþýðan fær valdið.
Pétur Hraunfjörð

6. September 2017

HEIMSVIĐSKIPTIN ŢRÓUĐ Í FINNAFIRĐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði. Þá er hægt að nýta höfnina bæði fyrir olíuskip og fyrir siglingar yfir Norðurpólinn þegar ísinn verður bráðnaður.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

6. September 2017

ERUM Á LEĐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21. öldina á sínum forsendum? Ég held við þurfum ekki fleiri stýrimenn til að komast fram af brúninni. Við virðumst vera á réttri leið til að komast þangað.
Haffi

6. September 2017

ENN UM MINNISVARĐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima. Sagt var að Reykjavíkurborg væri að skoða þessa málaleitan. Hver skyldi hafa orðið niðurstaðan?
Jóel A. 

30. Ágúst 2017

VERĐUR ŢETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera. Það undarlega er hve lítil umfjöllun er um þetta! Verður þetta svona, hvernig væri að einhver fréttamiðill beindi þeirri spurningu til borgaryfirvalda?
Jóhannnes Gr. Jónsson

25. Ágúst 2017

GÓĐ KVEĐJA!

... I represent a collective (@NirAadCollectiv) opposing Indias draconian biometric ID program, called Aadhaar. I read with great interest the article http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html ... and I was quite taken in with your viewpoints expressed with such clarity and preciseness. There are so many sentences that can be quoted in this interview. Since I was extremely impressed with this interview and since your ideas and thoughts resonated with our, I wanted to drop you a message of gratitude. In solidarity towards a more socially just world. PS: I hope this small letter reaches you :)
Nir Aadhaar Collective

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta