Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

27. Febrúar 2005

RIDDARAR HAGSMUNAGĆSLUNNAR

Ţakka svar. Ég er sammála ţér um ađ fjölmiđlar hafi vanrćkt skyldu sína vegna hlutverksins sem ţeir ţykjast stundum hafa og kallast ađ veita stjórnmálamönnum og fyrirtćkjum ađhald. Innantóm orđ á Íslandi. Ţađ er rétt hjá ţér líka ađ Morgunblađiđ hefur haft uppi mesta viđleitni til ađ kortleggja atvinnulífiđ, en ritstjórn blađsins er svo pólitísk ađ henni dettur ekki í hug ađ fjalla um ţađ í leiđurum sem á ţessu sviđi er sett faglega fram á síđum blađsins. Ég varđ mér úti um samantekt blađsins frá 5. febrúar 2004 um viđskiptablokkirnar í landinu. Ţetta er góđ úttekt og forvitnileg og hefđi átt ađ kalla á miklar umrćđur í samfélaginu og á hinu pólitíska sviđ ţar sem ţú ert Ögmundur, en svo varđ ekki. Ţarna var fjallađ um kaup S-hópsins á 45,8% hlut í Búnađarbankanum. Stjórnmálamenn komu ađ ţví máli ofan, undir, til hliđar og aftan viđ Ţarna er líka mikiđ fjallađ um tryggingafélagiđ VÍS sem er stjórnađ af hćgri hönd forsćtisráđherra. Ţarna er kominn fyrirliđi S-flokksins Finnur Ingólfsson fyrrverandi iđnađar-og viđskiptaráđherra. Ég hef ekki hugmynd um Ögmundur hvort bróđir Halldórs Ásgrímssonar er ennţá í stjórn VÍS (eins og hann var ţegar Morgunblađiđ birti úttekt sína í febrúar í fyrra) sem fékk ađ kaupa Búnađarbankann međ ...
Stefán

26. Febrúar 2005

SPILLING Í SYSTURFLOKKNUM

Ég hef stundum undrast ţá miklu umrćđu sem oft sprettur upp á hinum Norđurlöndunum ţegar uppvíst verđur ađ stjórnmálamenn ţar eru nátengdir fyrirtćkjum. Ţegar í ljós kemur ađ ţeir eiga í fyrirtćkjum sem til dćmis eru í viđskiptum viđ ríki eđa sveitarfélög eđa tengjast stjórnmálalífinu eđa öđrum hćtti. Ég undrast vegna ţess ađ hér hafa fjölmiđlar ekki gert mikiđ úr svona tengslum. Nýjustu dćmin um ţetta eru ađ Sören Gade, varnarmálaráđherra, er einn af stórum hluthöfum í rússnesku svínabúi, og ađ eiginmađur ţróunarmálaráđherrans...Ţćtti ţér eđlilegt ađ fjölmiđlar beindu sjónum sínum ađ tengslum stjórnmálamanna hér viđ fyrirtćkin í landinu, eđa ađ eign stjórnmálamanna í fyrirtćkjum...?
Stefán

26. Febrúar 2005

ER PUNGUR Á VALGERĐI?

Skjár einn var tekinn í bakaríiđ á dögunum fyrir ađ sjónvarpa enskum knattspyrnuleikjum međ enskum ţulum en ekki íslenskum. Fróđlegt verđur ađ sjá hvađ gerist á sjónvarpsstöđinni Sýn í dag ţar sem keppni framsóknarmanna í hrútspungakasti verđur sýnd í beinni útsendingu. Spurningin sem brennur á vörum ţeirra sem...
Ţjóđólfur

24. Febrúar 2005

AF HVERJU BORĐA FORYSTUMENN FRAMSÓKNAR TINDABIKKJU?

Spakur mađur sagđi forđum ađ mađurinn lifđi ekki á orđum sínum einum saman ţótt vissulega ţyrfti hann stundum ađ borđa ţau. Ţetta á einkar vel viđ forystumenn Framsóknarflokksins ţessa dagana og reyndar gott betur. Ţeir hafa ekki viđ ađ éta ofan í sig alls kyns yfirlýsingar út og suđur – vambirnar eru bókstaflega útkýldar. Nýjasta dćmiđ hér um er Valgerđur Sverrisdóttir iđnađarráđherra og snýst um nokkurra daga gamla yfirlýsingu hennar um einkavćđingu Landsvirkjunar. Hún kannast varla viđ orđ sín lengur og reynir án afláts ađ éta ofan í sig einkavćđingar-óţverrann. Ţessi viđleitni Valgerđar vćri auđvitađ afar virđingarverđ ef hún héldi...
Ţjóđólfur  

24. Febrúar 2005

FJÖLMENNINGIN OG SVÍNAPYSLAN

Ég vil ţakka fyrir mjög umhugsunarverđa umfjöllun um sambúđ/ađskilnađ ríkis og kirkju hér á heimasíđu ţinni í kjölfar ráđstefnu VG um ţetta efni um síđustu helgi. Reyndar fannst mér vangavelturnar um fjölmenningarsamfélagiđ mest spennandi. Sannast sagna er ég nokkuđ sammála ţeim Hönnu Ragnarsdóttur og Kristínu Dýrfjörđ um ţetta efni; Hönnu ađ ţví leyti ađ hún vill ...
Hafsteinn Orrason

23. Febrúar 2005

VIĐ HVAĐ Á AĐ MIĐA AFNOTAGJÖLDIN?

Ég vil ţakka Helga Guđmundssyni fyrir hugleiđingar hans um afnotagjald ríkisútvarpsins og framtíđarskipan ţar á. Báđir viljum viđ öflugt ríkisútvarp og er ţađ vel. Helgi gefur ţví á hinn bóginn undir fótinn ađ afsala öllum auglýsingum og ţar međ tekjum af ţeim til einkastöđva. Slíku er ég alfariđ á móti. Ţá telur hann ráđ ađ tengja útvarpsgjöldin viđ gjöld af fasteignum og veltir upp ýmsum möguleikum í ţví sambandi. Ekki er ég fráhverfur ţví ađ afnotagjaldiđ taki miđ af rúmmetrafjölda húsnćđis, en ţađ er einmitt einn valkosturinn sem Helgi sér í stöđunni. En ef ...
Ţjóđólfur 

21. Febrúar 2005

ÓBILGIRNI GETUR LEITT TIL EINANGRUNAR

Umfjöllun ţín um málţing VG um samband ríkis og kirkju vekur óneitanlega margar spurningar. Ţótt ég hafi ekki veriđ staddur á ţinginu fannst mér ég fá góđa innsýn í umrćđuna. Ţađ áhugaverđa var í rauninni ekki spurningin um ađskilnađ ríkis og kirkju heldur hitt hvernig fjölmenningarsamfélagiđ bregst viđ fólki af mismunandi trúarhópum. Ţar fannst mér frásögn ţín af erindi Hönnu Ragnarsdóttur, lektors viđ Kennaraháskólann einkar athyglisverđ. Ţótt ég sjái hvađ ţú ert ađ fara ţegar ţú tekur ţá nálgun ađ "fólkiđ" eigi ađ laga sig ađ stofnunum samfélagsins, fremur en ađ stofnanir samfélagsins lagi sig ađ fólkinu ţegar trúarbrögđin eru annars vegar. Viđfangsefniđ sé ...
Grímur 107

20. Febrúar 2005

MÁ ÉG ŢÁ BIĐJA UM DALLAS

...Ţađ var umhugsunarvert viđ sjónvarpsţáttinn í RÚV í kvöld ađ ekkert var rćtt um áherslur í stjórnmálum, ađeins um titla og vegtyllur. Af hverju er ekki spurt út í afstöđu ţeirra Össurar og Ingibjargar Sólrúnar til brennandi mála líđandi stundar og framtíđarsýn? Ţađ mćtti til dćmis rćđa einkavćđingu í velferđarţjónustunni, heilbrigđiskerfi og skólakerfi, til dćmis spyrja um afstöđuna til Áslandsskóla. Ţetta yrđu ţá ađ vísu ekki lengur ţćttir um fjölskyldudrama heldur eitthvađ miklu leiđinlegra, stjórnmál. En ef ...
Sunna Sara

20. Febrúar 2005

NATO GETUR BARA DREPIĐ, EKKI BJARGAĐ

Fram kom í fréttum ađ í ţađ minnsta 1000 börn hafi látist úr kulda og hungri í Afganistan. 28000 manns eru sögđ í bráđri hćttu. Foreldrar gefa börnum sínum ópíum til ađ lina ţjáningar ţeirra. Á sama tíma eru öflugustu tćki veraldar til stađar í Kabúl á vegum Nató og Bandaríkjamanna en međ ţeim er bara hćgt ađ drepa, ekki bjarga. Ţetta stríđ studdu allir flokkar á Íslandi nema VG, er ţađ ekki rétt ...
Rúnar

17. Febrúar 2005

TIL HAMINGJU MEĐ VIĐURKENNINGUNA JÓHANNA

Mig minnir ađ ég hafi séđ haft eftir verkamanni úr Spunaverksmiđju hringsins í blađi ađ rannsóknarblađamennska vćri sprelllifandi á Íslandi. Ég neita ţví ekki ađ ég varđ hugsi ţegar ég las ţetta og velti nokkuđ fyrir mér ummćlunum. Svo kom ađ ţví ađ blađamenn lyftu sér upp og skiptu međ sér blađamannaverđlaunum. Um ţau má hafa langt mál og vafalaust sýnist sitt hverjum um ţá sem tilnefndir voru. Ţađ sem mér ţykir merkilegast viđ ţessi blađamannaverđlaun er ađ Jóhanna Kristjónsdóttir skuli ekki hafa veriđ tilnefnd til verđlauna fyrir ...Gott ađ til var Hagţenkir ţví Jóhanna á skiliđ ađ fá verđlaun fyrir blađamennsku sína. Blađamannasamtökin og dómnefndin hefđu...
Stefán

17. Febrúar 2005

HVAĐ GERĐI KRISTINN AF SÉR?

Í fréttum er nú rćkilega tíundađ ađ mikil sátt hafi skapast innan ţingflokks Framsóknarflokksins. Okkur er sagt ađ ţingflokkurinn hafi komiđ saman til kvöldmáltíđar og yfir ţrírétta máltíđ tekiđ Kristinn H. Gunnarsson í sátt. Mér hefur ţótt Kristinn mađur ađ meiri fyrir ađ halda uppi merkjum sjálfstćđrar og gagnrýninnar hugsunar innan ţingflokksins og ţótt ţađ fremur til marks um slappleika ţingflokksins en styrkleika Kristins ađ hann hafi veriđ útilokađur frá áhrifum og hvers kyns vegtyllum fyrir afstöđu sína. Nú er ţađ mál manna ađ ţingflokkur Framsóknarmanna hafi ekkert breyst. Ţess vegna held ég ađ glöggum manni, sem ég hitti ađ máli í dag, hafi ratast satt orđ á munn ţegar hann spurđi...
N.N. 

16. Febrúar 2005

SKYLDI RÍKISSTJÓRNIN SKILJA SJÁLFA SIG?

Ég vil ţakka Stefáni fyrir mjög upplýsandi bréf um hlutdeild Íslands í Íraksstríđinu hér á síđunni. Viđ lestur bréfsins rann upp fyrir mér ađ sennliega hafi ráđherrarnir tveir DO og HÁ aldrei fyllilega skiliđ hvađ ţeir voru ađ gera nema hvađ Halldór hefur sennilega haldiđ ađ skuldbinding ţeirra félaga hefđi átt ađ leiđa til ţess ađ ...
Sunna Sara

15. Febrúar 2005

"RÍKISSTJÓRNARSJÓNVARPIĐ" TIL BJARGAR HALLDÓRI?

Alveg gengur fram af mér ađ sjá hvernig ríkissjónvarpiđ, sem greinilega vćri réttara ađ kalla "ríkisstjórnarsjónvarpiđ", eltir Halldór Ásgrímsson ţessa dagana fram og aftur um landiđ og kemur svo međ hallćrislegar langlokufréttir á kvöldin ţar sem Halldór er yfirleitt ekki ađ segja nokkurn skapađan hlut. Ţegar hann er svo ađ fjalla um einhver deilumál líđandi stundar eins og einkavćđingu Símans međ grunnnetinu ţá fćr hann einn ađ rausa um ţađ og spilađir langir eintalsţćttir međ ţessu líka skemmtiefni ţar sem hann tuđar um ţetta á Verslunarţinginu eđa yfir einhverjum hrćđum á Framsóknarfundi á Selfossi. Ekki er svo mikiđ sem haft fyrir ţví ...Svo er sagt ađ Halldór sé međ heilan hóp auglýsingamanna og áróđursmanna á launum hjá ríkinu...Hvađ getum viđ skattborgararnir gert ..
Jóhann SG.

15. Febrúar 2005

ENDURMENNTUN ALŢINGISMANNA

...Tilefni ţess ađ spurningarnar vöknuđu hjá okkur yfir saklausum kaffibolla í kvöld eru yfirlýsingar forsćtisráđherra eftir ađ hann fékk aftur máliđ. Fyrst ćtlađi ráđherra ađ svara öllu um Íraksmáliđ sem ţú birtir til allrar hamingju á netinu hjá ţér. Eftir ađ hafa lesiđ viđtaliđ misstum viđ ţráđinn í málinu öllu. Ţađ lenti einhvern veginn allt í kross hjá kallinum. Svo ćtlađi forsćtisráđherra ađ útskýra Landssímamáliđ. Ţađ lenti líka í tómu tjóni hjá ráđherranum. Fyrst segir hann ađ ţjónustan batni međ sölu Símans, svo segir hann ađ dreifikerfi landsbyggđarinnar batni viđ sölu Símans og svo bćtir hann viđ í kvöld ađ fyrst vilji hann selja Símann og setja svo 800 milljónir í sjóđ til ađ byggja upp dreifikerfi GSM međfram ţjóđveginum ţví enginn sé ađ sinna ţví. Í gćrkvöldi fjallađi forsćtisráđherra um afnotagjöld RÚV. Ţau vill hann leggja niđur af ţví ţau séu barn síns tíma, rétt eins og menntamálaráđherrann sem er ađ bregđast viđ athugasemdum ESA sem hafa enn ekki borist! Ţessi ruglandi og ţessi ţvćla er međ slíkum endemum ađ...
Ólína

11. Febrúar 2005

ŢEIR LJÚGA ENGU VESTRA

Ţađ sem átti ađ verđa skýrt reyndist svo lođiđ og teygjanlegt. Ég á viđ útskýringar forsćtisráđherra á ţví sem gerđist í ađdraganda innrásarinnar í Írak. Vestur í Bandaríkjunum hugsa menn skýrar og koma vel fyrir sig orđi. Á blađamannafundi um hádegisbil í utanríkisráđuneytinu bandaríska, 18. mars 2003, sagđi Robert Boucher, talsmađur ráđuneytisins: “Ţađ eru 30 lönd sem hafa fallist á ađ vera í hópi ţeirra ţjóđa sem vilja afvopna Íraka tafarlaust. Ţetta eru löndin sem viđ höfum leitađ til og spurt: “Viljiđi vera međ?” og ţau hafa sagt: “Já.” Talsmađur Colin Powells les síđan upp viljugu ríkisstjórnirnar og ţar er Ísland á blađi...Ţađ sem kannski er sérstaklega áhugavert viđ kattarţvott forsćtisráđherra er ađ ráđherra er lítt og ekkert spurđur um hinn langa ađdraganda ţess ađ listi hinna viljugu landa verđur til og vonandi hafiđi í stjórnarandstöđunni meira ţrek til ađ spyrja en kom fram í umrćđum um máliđ í vikunni Ögmundur. Til dćmis um ţetta...
Stefán

10. Febrúar 2005

VAR ŢETTA KENNT Í LĆRĐA SKÓLANUM?

Ögmundur viltu spyrja fólkiđ ţitt hjá símanum, hvernig 2-3 símaheimtaugar inn í hús, frá sitt hvoru símakerfinu geti lćkkađ símakostnađ. Alla vega viljum viđ í Snotru ađeins eina símaheimtaug og eina rafmagnsheimtaug. Einnig nćgir okkur eitt vatnsrör. Er ef til vill hćgt ađ spara međ ađ hafa...
Runki frá Snotru

8. Febrúar 2005

SÍMADÓNARNIR

Í lesendabréfi hér á síđunni fer Ólína mikinn út af ţví ađ Skjár einn skuli senda út knattspyrnuleiki međ enskum ţulum og ţar á eftir rćđst hún harkalega ađ yfirstjórn Símans fyrir ađ bjóđa notendum Breiđbandsins upp á kóngabláar myndir á Adult Channel.
Sammála er ég Ólínu um ţađ ađ ekki er bođlegt ađ knattlýsingar fyrir Íslendinga fari fram á ensku. Hún lćtur hins vegar vera ađ kvarta undan ţví ađ...
Međ góđri kveđju,
Jón frá Bisnesi

6. Febrúar 2005

SIGUR LÝĐRĆĐISINS Í FRAMSÓKN

Eftirfarandi frétt var ađ berast . “Laganefnd Framsóknarflokksins hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ ađalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna í Kópavogi, sem haldinn var 27. janúar, hafi veriđ ólöglegur… Ég sendi ţér línu um daginn Ögmundur, ţar sem ég trúđi ekki öđru en ađ flokkurinn gćti  komiđ í veg fyrir fjölgun í flokknum og ţađ konur.  ţeim tókst ţađ. Eitt núll fyrir Framsókn. Gamlir félagar í flokknum geta nú aftur tekiđ gleđi sína, allavega...
Runki frá Snotru.

6. Febrúar 2005

OPINBERIR LÖGBRJÓTAR OG KLÁMHUNDAR?

...Mér finnst ţetta vera svo mikiđ mál ađ ţađ ćtti ađ svipta Skjá 1/Símann útvarpsleyfinu, eđa láta forstjórann fara og breyta ákvörđun hans. Ţú mátt í leiđinni spyrjast fyrir um ţađ hjá ábyrgđarmönnum Símans sem sendir dag hvern út klám á Breiđbandinu (Adult Channel) hvort ţćr útsendingar séu liđur í menningarviđleitni hins opinbera, eđa hluti af jafnréttisáćtlun ríkisstjórnarinnar og Símans. Hvernig á ađ vera hćgt ađ gera kröfur til einkastöđva ţegar hiđ opinbera fer á skjön viđ lög og úrskurđi og hagar sér eins og hver annar klámhundur? Mér finnst í ţessu enginn munur á framkvćmdastjóra súlustađarins og forstjóra Símans. Ţú mćttir líka nefna stjórnarmenn Símans og Skjás 1 á nafn í máli ţinu til ađ ...
Ólína

5. Febrúar 2005

“KALDHĆĐNI ÖRLAGANNA” Í ŢJÓĐARBÓKHLÖĐUNNI

Ekki vísast hér til titils hinnar frábćru bókar eftir verđlaunahöfundinn Cassie Miles, sem út kom áriđ 1994, tilheyrandi ţeirri ágćtu rauđu seríu; Ástir og afbrot, og má sem flestar ađrar perlur bókmenntanna nálgast á ţjóđbókasafni Íslendinga. Nei, hér vísast til ummćla Sigrúnar Klöru Hannesdóttur landsbókavarđar í DV í gćr ţar sem hún “harmar” nýskeđar “uppsagnirnar” á gamalgrónu starfsfólki Ţjóđarbókhlöđunnar og segir ţađ “kaldhćđni örlaganna ađ nýtt starfsmat sem fćri starfsmönnum hćrri laun ţurfi ađ kosta nokkra ţeirra vinnuna”. Međ öđrum orđum kennir Sigrún ţeim sem eftir sitja um atvinnumissi hinna. Ţetta verđur ađ teljast ...
Fyrrverandi starfsmađur Landsbókasafns Íslands í Safnahúsinu viđ Hverfisgötu.

4. Febrúar 2005

TELUR ŢÚ AĐ BUSH MUNI SKERĐA ALMANNATRYGGINGAR?

Ef bandaríska ţjóđin vćri spurđ ţessarar spurningar myndi hún án efa svara játandi. Ţar međ vćri ekki sagt ađ hún vćri fylgjandi niđurskurđi í tryggingakerfinu. Ţetta datt mér í hug ţegar ég sá skođanakönnun Fréttablađsins um Össur og Ingibjörgu Sólrúnu. Ţar var spurt hvort ţeirra menn teldu ađ myndi vinna í fyrirhuguđu formannskjöri í vor. Ţeir sem hanna spurningar af ţessu tagi vita ađ skođanakannanir geta veriđ skođanamyndandi. Eru ţetta heiđarleg vinnubrögđ? Ekki finnst mér ţađ. Ekki svo ađ skilja ađ ég hafi...
Sunna Sara

4. Febrúar 2005

ÖL OG AUGLÝSINGAR

Eru vinstri menn uppteknir af umbúđum á léttöli...
mkv
Ţráinn

3. Febrúar 2005

DAUĐINN Á GAZA KL. 23.00

Allt of sjaldan sinnir Ríkissjónvarpiđ ţví mikilvćga hlutverki ađ sýna athyglisverđa og vekjandi ţćtti um alţjóđamál. Međan svo er ástatt hlýtur ţađ ađ vera lágmarkskrafa ađ ţađ litla sem ţó er bođiđ upp á sé sýnt á skikkanlegum útsendingartíma. En ţví er nú aldeilis ekki alltaf ađ heilsa. Í gćrkvöldi var heimildarmyndin Dauđinn á Gaza á dagskránni og var kynnt á heimasíđu RÚV međ eftirfarandi hćtti...
Ţjóđólfur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
Kári

23. Ágúst 2018

MEIRIPOKA-MENN HANNESAR

Meiri pokann margur vó,
Mammons trú þeir játa.
Í minni pokann mega þó,
menn við dauða láta.
Kári

21. Júlí 2018

TIL HAMINGJU!

Nú sjötugur ´ann segist vera
og sennilega er rétt
En ellina mega ýmsir bera
Ögmundur gerir það létt.
...
Pétur Hraunfjörð

19. Júlí 2018

Á AFMĆLISDEGI ÖGMUNDAR

Árin jarðnesk aldrei tel,
endar víst með tapi.
Innri maður yngist vel,
oft að sama skapi.
Kári

15. Júlí 2018

HUGSAĐ TIL VINAR

Brátt áratugina sérðu sjö
samt gefurðu lítið eftir
Ævikvöld eignist eflaust tvö
Þar ekkert ykkur heftir!!
...
Pétur Hraunfjörð

21. Júní 2018

NÚ ÁHUGI MINN ALLUR FÓR

Nú áhugi minn allur fór
er af leið var haldið
Katrín valdi auðvalds-kór
og kaus Íhaldið.
...
Pétur Hraunfjörð

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta