Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

31. Janúar 2006

BAKAĐIR EFTIR SÖMU UPPSKRIFT?

...Ef ţađ er rétt ađ Björn Ingi hjá Framsókn hér í Reykjavík hafi eytt a.m.k. 10 milljónum í prófkjöriđ sitt ţó hann segi bara 5, ţá hljóta einhverjir ađ hafa látiđ hann fá miklar fúlgur. Nema auđvitađ hann sé auđmađur sjálfur og ţá kemur upp spurninginn hvort menn ţurfi orđiđ ađ vera moldríkir til ađ komast ađ í stjórnmálum á Íslandi. Annađ finnst mér vera áberandi og ţađ er hvađ margir af kandidötunum í hinum ýmsu prófkjörum eru líkar týpur. Ţetta er sérstaklega áberandi međ nýju karlana hjá Íhaldinu, Framsókn og Samfylkingunni. Ţeir eru einhvernveginn allir bakađir eftir sömu uppskriftinni, svona frekar uppskafningslegir framagosar og miklir auglýsingamenn. Ég á viđ ţessa menn eins og Gísla Martein, Björn Inga, Dag B. Eggertsson og Stefán J. Hafstein. Ţetta eru sjálfsagt allt ágćtismenn en hvort ţeir eru sú tegund sem mest vantar í ...
S Pálsson 

30. Janúar 2006

ALŢÝĐUFLOKKS/KOMMI SPYR: HVERS VEGNA FÁUM VIĐ EKKI AĐ HEYRA FRÉTTIR?

...Ţetta studdu Samfylking og Frjálslyndir og fengu ađ heyra orđ í eyra frá ykkur á Alţingi í dag. Ekki orđ um ţađ í fréttum kvöldsins. Eru fréttamenn RÚV ekki í vinnunni eđa eru ţeir kannski allir í Samfylkingunni, ţađ er ađ segja ţeir sem ekki eru ráđnir af Heimdalli og Vöku? Hvers vegna fáum viđ ekki ađ heyra raunverulegar fréttir í "útvarpi allra landsmanna?"  Ég verđ ađ segja Ögmundur, ađ alveg er ađ undra ađ ţú skulir nenna ađ verja ţetta íhaldsútvarp og sjónvarp. Látum ţađ gossa og hćttum ađ borga afnotagjöldin. Ég er blanda af gömlum  Alţýđuflokks/komma. Ég hef fram til ţessa stutt Ríkisútvarpiđ af heilum hug. Sú tíđ er liđin – eđa er ađ líđa. Ţess vegna segi ég – leyfum Ţorgerđi Katrínu ađ veita náđarhöggiđ....

30. Janúar 2006

ÁLVERSFRÚIN BRÁĐLÁT Í STÓRIĐJUFRAMKVĆMDIR

...Nú ćttum viđ hins vegar ađ bíđa ţar til niđurstađa kćmi úr viđrćđum um stćkkun í Straumsvík. Ţađ vildi Sigríđur Anna, umhverfisráđherra. Ţađ vildi Ál-Valgerđur hins vegar ekki. Hún vildi ekki bíđa. Ţá varđ ţessi vísa til innan ţings:
Hún er ekki á ţeim buxum ađ bíđa,
bráđlát í stóriđjuframkvćmdir núna.
Ögmundi má lengi undan ţví svíđa,
ađ ekkert hrín á álversfrúna.

Einn innan ţings

29. Janúar 2006

SJÓNVARPIĐ TIL MÓTVĆGIS VIĐ FJÁRMAGNIĐ

Sigurvegarinn í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavík kom fram í Kastljósi Sjónvarpsins í kvöld. Ekkert nema gott um ţađ ađ segja. Mikilvćgt er hins vegar ađ Sjónvarpiđ láti eitt yfir alla ganga í ţessu efni. Ekki minnist ég ţess ađ Svandís Svavarsdóttir oddvita Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs í Reykjavík hafi veriđ bođiđ til slíks viđtals í Kastljósinu. Ég nefni ţetta ekki einvörđungu af umhyggju fyrir VG heldur einnig af umhyggju fyrir Ríkisútvarpinu. Ţađ er ekki ennţá...
Haffi   

28. Janúar 2006

FRÁBĆR JÓN BJARANSON

Aldrei ţessu vant fylgdist ég međ sjónvarpsútsendingu frá Alţingi á föstudagskvöld og fram í nóttina. Ţiđ í VG stóđuđ eins og fyrri daginn ein vaktina í umrćđunni um umhverfismálin. Dapurlegt var ađ sjá Samfylkinguna og Frjálslynda heltast úr lestinni og meira ađ segja greiđa atkvćđi međ ríkisstjórninni um ađ flýta málinu! Hvílíkur vesaldómur. Ekki veit ég hve lengi Jón Bjarnason talađi en án efa flutti hann eina lengstu rćđu ţingsögunnar ţetta kvöld. Ţađ undarlega var ţó ađ mér fannst ...
Sunna Sara

27. Janúar 2006

MĆTUM Á MÁLVERKAUPPBOĐIĐ

Reykvíkingar athugiđ! Í kvöld milli kl. 20-22 verđur efnt til málverkauppbođs í Egilshöll til stuđnings frambođi Björns Inga Hrafnssonar. Bođin verđa upp tíu ómáluđ verk eftir Halldór Ásgrímsson forsćtisráđherra. Sérstakir bođsgestir verđa fulltrúar Landsbankans og KB banka. Hvađ gera ţeir góđu gestir í kvöld? Borga ţeir í sömu mynt og ţegar ríkisstjórnin “seldi” ţeim bankana, eđa borga ţeir í evrum? Er ekki kominn tími til ađ Landsbankamenn efli listaverkasafniđ sem ríkisstjórnin gleymdi ađ gera ráđ fyrir viđ bankasöluna? Og hvađ gera KB brćđur, ţeir ...
Stuđningsmannanefndin

26. Janúar 2006

TRYGGJUM BIRNI INGA ÖRUGGT SĆTI

Eins og glöggir lesendur hafa tekiđ eftir hefi ég ekkert látiđ til mín taka hér í lesendahorninu á liđnum mánuđum. Er ţar almennu heilsuleysi, nefnilega magaverkjum, hlustarverk í hćgra eyra og eins liđverkjum í griplimum, um ađ kenna - og hefir allt ţetta vesen hamlađ mér frá skriftum og öđru verklegu stússi. En nú er ađ duga eđa drepast fyrir minn gamla vin og fermingarbróđur...
Ţjóđólfur

25. Janúar 2006

MUNIĐ EFTIR PRÓFKOSNINGUNNI !

Ég vil minna alla Reykvíkinga á prófkjör okkar framsóknarmanna vegna sveitarstjórnarkosninganna í vor. Prófkjöriđ sjálft fer fram í Skautahöllinni í Laugardal núna á laugardaginn, 28. janúar...Ađgangur á báđa stađina er ókeypis, veitingar sömuleiđis, varningur ýmis og skemmtanir. Ţađ verđur heitt á könnunni og freyđandi bjór á krananum. Ţá verđur dreift sérdeilis fallegum barmmerkjum og níđsterkum verjum, sérmerktum flokknum, og er ţá ađeins fátt eitt nefnt... 
Jón Ásbjörnsson,
bóndi, Rauđará

20. Janúar 2006

MANNI BLÖSKRAR!

...Ţá hef ég áhyggjur af ţví ađ venjulegt vinnandi fólk geti ekki bođiđ sig fram til starfa í sveitarstjórnum. Ég heyrđi um konu í Kópavogi sem ćtlar ađ bjóđa sig fram í 4. sćti í sínum flokki en er búin ađ láta prenta bćkling og opna skrifstofu. Er ekki hćgt ađ stoppa ţetta eđa semja um einhver skynsamleg takmörk?
Fjóla

11. Janúar 2006

ERU 6-19 KRÓNUR EINHVER OFRAUSN FYRIR HANNES SMÁRASON?

Mikiđ fjađrafok hefur veriđ í samfélaginu allt frá ţví út spurđist um tvo starfslokasamninga og laun forstjóra FL-Group. Helstu strigakjaftar stjórnarandstöđunnar hafa haft uppi hávćr öskur um sjúklega grćđgi, grćđgis- og gróđapungavćđingu, almenningur hefur tjúttađ međ, menningarvitar hafa tjáđ sig um meint gírugheit íslenskra athafnamanna og ţóst geta kennt ţeim lífsins gildi og gćđi međ alls kyns ráđum; til ađ mynda ađ betra sé ađ éta eina appelsínu í einu í stađ ţess ađ reyna ađ torga heilu tonni í einum bita. Málflutningurinn allur hefur einkennst af öfund, útúrsnúningum, ađ ekki sé talađ um ţekkingarleysi, og svo ţung hefur undiraldan veriđ ađ jafnvel sumir ráđamenn landsins hafa neyđst til ađ taka ...
Jón Ólafsson frá Bisnesi

10. Janúar 2006

UM EFTIRLAUNAFORRÉTTINDI ŢINGMANNA OG RÁĐHERRA

...Ég vildi benda ţér á frétt í Fréttablađinu 5. janúar og gera athugasemd viđ hana: Í fréttinni segir: "Eftirlaunafrumvarpiđ varđ umdeilt og ţá sérstaklega sú stađreynd ađ ráđherrar og ţingmenn gćtu hafiđ töku eftirlauna ţó ađ ţeir vćru í fullu starfi hjá hinu opinbera." Ţetta er röng fullyrđing. Andstađan viđ eftirlaunafrumvarpiđ kom ţessari svívirđu ekkert viđ, enda var hún ekki hluti frumvarpsins heldur laga sem hefđi ţurft ađ breyta um leiđ og hin nýju forréttindi ţingmanna voru lögfest, 15. desember 2003. Ţađ "gleymdist" hins vegar í flýtinum og leynimakkinu og varđ ekki opinbert fyrr en í ársbyrjun 2005. Megn andstađa viđ eftirlaunafrumvarpiđ var vakin vegna ţess ađ...
Hjörtur Hjartarson

9. Janúar 2006

ÁRAMÓTAVEISLA

...Til ţess ađ fagna ţessu og áramótunum bauđ ég ýmsum merkismönnum međ hjartađ vinstrameginn til veislu.. Á bođstólum var hangikjét, uppstúfur, öl og brennivín. Rífandi stemming var í samkvćminu, enda voru ţađ ekki ómerkari menn en Bítlarnir og Rollingarnir sem léku og sungu fyrir dansi ásamt fjölda annara öflugra listamanna. Grćjurnar hans Svenna á Grund klikkuđu ekki og eftir veisluna svaf hver hjá öđrum, án eftirmála. Okkur hér á Snotru fannst lítiđ til um ţá frétt ađ Tom Jones hefđi sungiđ nokkur lög í veislu íslenskra auđjörfa í höll í London, jafnvel ţótt ...
Runki frá Snotru

8. Janúar 2006

SÓKNIN INN Á MIĐJUNA OG ÝMIS KONAR ŢRÁHYGGJA

...ţáttastjórnandinn Egill sá sér leik á borđi til ađ magna farsann. Pistlahöfundurinn á Blađinu, sem ađ eigin sögn hrífst mikiđ af Staksteinum fyrir stíl og andagift, Kolbrún ţessi, virđist haldin undarlegri ţráhyggju, hana dreymir ađ fyrrum vistmađur á dvalarheimili aldrađra stjórnmálamanna, utanríkisţjónustunni, gangi aftur í endurnýjađa pólitíska lífdaga. Ţessi sérkennilegu skrif Staksteina virđast hafa sett formann Samfylkingarinnar jafnvel enn meira út af laginu, ţar sem hún er byrjuđ ađ slá úr og í í kvótaumrćđunni. Ţetta kemur m.a. fram í ţví ađ hún talar svo óskýrt ađ hún hefur ekki viđ ađ leiđrétta sjálfa sig. Er ţetta ţađ sem Mbl á viđ međ ţví ađ...
Sigurđur

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Október 2018

STEFNUBREYTING?

Nú eru Bandaríkjamenn nýbúnir að vera hér á Íslandi með hundruð manna við heræfingar. Er það ekki rétt munað hjá mér, Ögmundur minn, að þegar þú sast í vinstri stjórninni þá voru aldrei neinar heræfingar? Sú stjórn sat þó í meira en fjögur ár ef allt er talið. Hefur orðið stefnubreyting hjá VG undir forystu Katrínar Jakobsdóttur?
Börkur Barkar

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta