Beint á leiđarkerfi vefsins

Frá lesendum

30. Apríl 2006

HVAR VERĐUR BJÖRN INGI Á 1. MAÍ Í ŢETTA SINN?

Björn Ingi Hrafnsson, ađstođarmađur forsćtisráđherra og nú einnig borgarforingi Framsóknar, fylgdist ađ eigin sögn međ baráttufundi reykvísks launafólks í fyrra. Ţótti honum ćđi fámennt á ţessum baráttufundi - enda ekki nema von. Hann var, eđa fylgdist međ fundi á Lćkjartorgi. Baráttufundurinn var hins vegar á Ingólfstorgi. Á ţessu vakti ég athygli hér í lesendahorninu 6. maí á síđastliđnu ári, sbr. upplýsingar á...
Ţjóđólfur   

29. Apríl 2006

UNDIRLĆGJUHÁTTUR STÓRIĐJUAFLANNA AFHJÚPAĐUR !

Haffi sem stundum er ađ skrifa inn á síđunni hjá ţér er ađ undrast á ráđstefnunni sem Steingrímur J. vakti athygli á í Mogganum og velta fyrir sér liđinu sem ţar á ađ safna saman undir merkjum stóriđjustefnunnar og útsölu á orkunni og náttúrunni. Mér finnst ţetta nú allt saman frekar einfalt. Liđiđ sem hefur bullandi efasemdir um ţađ ađ viđ Íslendingar getum yfir leitt klárađ okkur sjálfir og rekiđ hér okkar eigiđ og gott samfélag leggst alltaf flatt ef einhverjir útlendingar sýna okkur áhuga. Nú finnst mönnum svo merkilegt ađ Economist skuli hafa uppgötvađ Ísland ađ ólíklegasta fólk leggur nafn sitt viđ svona útsölu kynningu á landinu og náttúrunni... Ţađ er aldeilis kostabođ ađ fá ađ koma og hlusta á Halldór, Árna fjármálaráđherra og Ingibjörgu Sólrúnu tala undir ţessum formerkjum, í einn dag, fyrir 160 ţúsund eđa meira. Eru ţađ ekki eins og hálfs mánađar laun hjá starfsfólki á elliheimilunum? Í hvađa heimi lifir ţetta fólk? Heldur ţađ ađ ...
S. Pálsson 

29. Apríl 2006

HEFUR ÍSLAND VERIĐ TEKIĐ EIGNARNÁMI?

...Ţađ sem mér blöskrar einna mest, er ađ ALCOA skuli voga sér ţá bírćfni ađ bjóđa “the Economist” međ óţjóđlegan áróđur sinn til Íslands, til ađ narra fleiri sér líka til föđurlands vors.  Hafa ţeir hreinlega tekiđ Ísland eignarnámi og farnir ađ stjórna beint, sem sé ekki í gegnum “Sjálfstćđisflokkinn” og  “Framsóknarflokkinn”? Eđa eru nornir og spunakarlar hér ađ verki?
Ég vona ađ...
Úlfljótur

28. Apríl 2006

HVERJIR ERU HINIR STOFUHREINU?

Ég á vćgast sagt engin orđ yfir ósvífni Alcoa og íslenskra stuđnigsfyrirtćkja ađ bjóđa Economist til ađ efna hér til frjálshyggjuhátíđar til ađ fagna einkavćđingu undangenginna ára og örva fjölţjóđlega auđhringa til ađ sćkja í orku okkar landsmanna á komandi árum fyrir eiturspúandi stóriđjuver sín. Steingrímur J. Sigfússon reifar ţetta ágćtlega í Morgunblađsgrein sinni í dag sem ţú einnig birtir hér á síđunni. Hann talar ţar um ađ ekkert nema "stofuhreinir stuđningsmenn Kárahnjúkavirkjunar" komist á umrćđupall á ţessari makalausu ráđstefnu sem kostar vel á annađ hundrađ ţúsund krónur ađ sćkja. En hverjir skyldu vera hinir stofuhreinu? Ég sé í bćklingnum, sem ţú gefur slóđina fyrir, ađ...
Haffi

25. Apríl 2006

ÉG HVET ALLA TIL AĐ KYNNA SÉR STEFNUSKRÁ EXBÉ

...Ekki tekst betur til en svo ađ hugmyndasmiđirnir skila til kjósenda berrössuđum flokki, hugsjónalausum og klyfjuđum sviknum loforđum. Ţetta gera ţeir m.a. međ endurvinnslu á gömlum og innantómum slagorđum. Ţá skreyta ţeir plaggiđ međ stolnum fjöđrum úr smiđjum annarra frambođa, stundum bregđa ţeir einfaldlega á leik sér og öđrum, nema ţá kannski einhverjum framsóknarmönnum, til nokkurrar skemmtunar. Og ţegar allt um ţrýtur gefa ţeir loforđ um merkilegar framkvćmdir en sem ţegar eru orđnar ađ veruleika. Hér á eftir verđur stiklađ á stóru til frekari kynningar á stefnuskránni og ofangreindum niđurstöđum til stuđnings...Loks vil ég drepa á tvö atriđi sem ég veit ekki fyrir víst hvort ímyndarhönnuđir auglýsingastofunnar gerđu sér til skemmtunar, eđa af vanţekkingu einni saman, ađ setja inn í stefnuskrána svokölluđu loforđ um málefni sem ţegar hefur veriđ unniđ dyggilega ađ á vegum borgaryfirvalda og ţarfnast engrar sérstakrar endurvinnslu. Ţannig bođar Framsóknarflokkurinn nú “sjóminjasafn á Grandagarđi”, safn sem var formlega opnađ međ pompi og prakt fyrir ári síđan, einmitt á ţeim stađ sem Framsóknarframbođiđ telur ákjósanlegan. Ţeim mun meira kemur ţetta á óvart ţar sem forstöđumađur Sjóminjasafnsins heitir...
Ţjóđólfur

24. Apríl 2006

ÚTHLUTUNARSTJÓRI NEFSKATTS, EINKAVINAVĆĐING FRAMUNDAN?

...Ţetta gerist međ ţví ađ RÚV verđur skipt í almannaţjónustufyrirtćki og samkeppnisrekstur međ fullri ađgreiningu. Undir samkeppnishattinum getur RÚV, eđa útvarpsstjóri, ákveđiđ ađ stofna fyrirtćki međ öđrum, og nú skal ég taka fyrir ţig dćmi: Morgunblađiđ, Síminn og Páll Magnússon ákveđa ađ koma á fót framleiđslufyrirtćki sem hefur ađ markmiđi ađ framleiđa íslenskan spennuţátt í tíu ţáttum. Morgunblađiđ leggur fram 100 milljónir króna í fyrirtćkiđ, Síminn 100 milljónir og Páll Magnússon leggur til ađstöđu, tćki og “know how” sjónvarpsins fyrir 100 milljónir króna. Fyrirtćkiđ Mosírúv framleiđir svo ţessa tíu ţćtti sem fjármagnađir eru af KB banka. En ţá ţarf ađ fá einhevrn til ađ kaupa ţćttina og greiđa bćđi hagnađ og fjármagnskostnađ! 365 miđlarnir hafa ekki áhuga og ţćttirnir seljast ekki fyrsta kastiđ á erlendum vettvangi. Kemur ţá ekki sjónvarpiđ sterkt inn. Páll Magnússon ákveđur ađ kaupa ţćttina tíu af Mosírúv fyrir hluta af nefskattinum sem öllum er gert ađ ...
Ólína

23. Apríl 2006

GÁTTAĐUR Á FRAMSÓKN

RÚV-frumvarpiđ er dćmigerđ framsóknarhraksmán, flutt af íhaldinu og er ekkert nema skref á einkavćđingarleiđinni. Ég er satt ađ segja alveg gáttađur á Framsókn ađ láta draga sig á ţessum asnaeyrum, og tvennar kosningar í uppsiglingu. Ţađ er eins og flokkurinn sé haldinn sjálfseyđingahvöt ţessi árin. Fyrir utan háeffiđ í RÚV frumvarpinu er nefskatturinn tóm endaleysa eins og ríkisskattstjóri hefur bent á. RÚV er prinsipp, mannréttindamál jafn sjálfsagt ađ hafa ađgang ađ og ađ vatninu. Viđ borgum fyrir vatniđ í gegnum...
hágé

20. Apríl 2006

VERĐUR NĆST REYNT AĐ EINKAVĆĐA FJALLALOFTIĐ?

Undir forystu forsćtisráđherra Framsóknarflokksins er bođuđ einkavćđing á öllum sviđum. Ekki er ţví úr vegi ađ spyrja: Hversu langt er ríkisstjórnin tilbúin ađ ganga? Búiđ er ađ markađsvćđa bankana, fjarskiptin, póstţjónustuna, raforkufyrirtćkin svo fátt eitt sé nefnt, og stefnt ađ ţví ađ auka enn á einkavćđinguna. Stjórnin vill halda áfram og markađsvćđa Landsvirkjun, Ríkisútvarpiđ og ÁTVR. Viđ ţetta er ađ bćta ađ...Nú liggur til ađ mynda fyrir ađ stórlega skortir á umrćđu um efnahagsmál og ţann veruleika sem blasir viđ ađ verđbólgan er komin af stađ, skuldir heimilanna aukast og efnahagskerfiđ veikist. En í stađ ţess ađ...
Hjálmar frá Hóli

19. Apríl 2006

RÍKISSTJÓRNARFLOKKURINN: SAMEINAĐUR EN ÓSAMSTIGA

...Alla vega vottar ekki fyrir trúverđugleika hjá Framsókn í ţessu efni eftir ađ hún lak niđur í RÚV-málinu og nú síđast gagnvart Íbúđalánasjóđi. En ţótt Framsókn og Íhald séu runnin saman í eitt er ekki ţar međ sagt ađ Ríkisstjórnarflokkurinn sé samstiga. Ţar er hver höndin upp á móti annarri og rćđur yfirformađurinn, Halldór Ásgrímsson, ekki viđ neitt á sama tíma og undirformađurinn, Geir H. Haarde, er alltaf í útlöndum og ţví fjarri góđu gamni. Á međan logar ţjóđarskútan stafna á milli. Slćmt ađ...
Haffi

18. Apríl 2006

TEKIĐ UNDIR MEĐ ÓLÍNU UM RÚV: HINGAĐ OG EKKI LENGRA

...Ţađ er alls óeđlilegt ađ fulltrúar tveggja púkaflokka sem rétt mörđu meirihluta í síđustu alţingiskosningum, og samkvćmt skođanakönnunum eru nú sennilega í minnihluta, ţar sem annar ţeirra er líklegast horfin af sjónarsviđinu sem stjórnmálaflokkur,  skuli voga sér ađ rćna eignum ţjóđarinnar í ţágu einkavćđingarinnar. Og ekki nóg međ ţađ ţví nú stendur til ađ láta greipar sópa um Ríkisútvarpiđ og ţá ómetanlegu menningarsjóđi sem ţar eru. Slíkt vćri meira en furđulegt, ţađ vćri svívirđilegt! Ég er einnig sammála Ólínu um ađ ţađ sé í meira lagi slappt, svo ekki sé dýpra tekiđ til orđa, ađ “stjórnarandstađan”, ţar međ verkalýđshreyfingin, menningafrömuđir og ađrir góđir Íslendingar, skuli hreinlega láta ţetta landráđ viđgangast! Núverandi stjórnvöld hafa fyrir löngu...
Úlfljótur

17. Apríl 2006

VERĐMĆTI RADDA AĐ HANDAN OG HÉĐAN

Til hamingju međ afmćli síđunnar. Höfum oft undrast ţađ hjónin hve mjög ţú leggur ţig fram um ađ halda sambandi viđ umheiminn í skrifuđu máli. Ţakka ţér fyrir áminninguna um ríkisútvarpiđ sem ţú birtir af gefnu tilefni. Menning er nefnilega merkileg skepna. Einn daginn áţreifanleg og lifandi í annan tíma fer hún međ löndum. Dúkkar svo allt í einu upp og glóir sem gull. Mér kom í hug menningin Ögmundur á dögunum ţegar ég heyrđi viđtal viđ Erling Blöndal Bengtsson, cellóleikarann dáđa. Hann var ađ segja frá uppvexti sínum og ćsku, tengslunum viđ Ísland, og heimsóknina til landsins ţegar hann var fjórtán ára og hélt tónleika í Gamla bíói. Svala Nielsen, frćnka hans, sagđi líka frá heimsókn hans til landsins strax ađ styrjöldinni lokinni, og Erling sagđi frá hvernig Ragnar í Smára og tveir ađrir ... En er ţetta ekki einnmitt gull Ögmundur? Ekki leikfang heldur gersemi? Ţúsund svona molar, ţúsund brot af menningu ţjóđar eru geymd í ósýnilegum sjóđum ríkisútvarpsins. Ţúsund brot sem geta hvenćr sem er...Menningin getur veriđ sögulaus eins og ţjóđ. Hún getur veriđ minnislaus eins og skáld, ráđherrar eđa fyrrverandi ráđherra. Hvar eru nú allir ţeir sem ćttu ađ gera sér grein fyrir hrákasmíđinni sem er á frumvarpinu sem sagt er ađ sé frumvarp menntamálaráđherra? Er hugmyndin til dćmis sú ađ Páll Magnússon geti einn ráđstafađ ţeim eignum sem hér hafa veriđ gerđar ađ umtalsefni...?
Ólína

16. Apríl 2006

BURT MEĐ FRAMSÓKN !

Valgerđur Sverrisdóttir kom fram í fréttum í kvöld. Mađur hreinlega frýs ţegar hún hefur upp raust sína. Hún sagđi ţrennt sem olli mér ónotum. Í fyrsta lagi stađfesti hún uppgjöf Framsóknar varđandi Íbúđalánasjóđ. Nú yrđi ađ horfa til framtíđar, hét ţađ á hennar tungumáli ţegar hún réttlćtti ađ bönkunum yrđi afhentur sjóđurinn. Í öđru lagi sagđi hún ađ ţađ vćri efnahagslífinu mikilvćgt ađ halda stóriđjustefnunni til streitu. Um ţetta ţarf ekki ađ hafa mörg orđ. Í ţriđja lagi sagđi hún, ađ ef "fyrirtćkin" vildu athafna sig frekar hér á landi ţá vćri ţađ hiđ besta mál. Međ öđrum orđum, ef Alcan, Alcoa og hvađ ţau öll heita, vilja áfram fá náttúruperlurnar ókeypis, rafmagn á útsöluprís og skattafríđindin, ţá eru ţessir fjölţjóđahringar velkomnir! Ég á bara til eitt ađ segja...
Haffi

15. Apríl 2006

UNDARLEG HUGSSJÓN UM HÚSBĆNDUR OG HJÚ

Ég var ađ lesa pistil ţinn međ fyrirsögninni “ŢINGMENN SJÁLFSTĆĐISFLOKKSINS Í HUGSJÓNAHAM” og ég er fullkomlega sammála viđhorfi ţínu...Ég skil ekki hvađ ţeir telja kostinn međ ţingskjali sínu númer 1056, og óréttlćtinu og áhyggjunum sem ţeir vilja í garđ starfsfólks...helst get ég ímyndađ mér ađ ţetta fólk viti ekki betur, og viti ekki hvađ ţađ eigi ađ gera viđ tímann!  Heilbrigđast vćri ađ ţađ fengi sér störf, til dćmis á sjónum eđa í frystihúsi, ţar sem ţađ gćti haft hugann viđ ţörf störf og skilađ einhverju til samfélagsins...
Úlfljótur

14. Apríl 2006

exbé = LEIFAR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í REYKJAVÍK

...Frambođ Framsóknarflokksins í Reykjavík undir nýju vörumerki - exbé - á eftir ađ skila sér á kjördag. Sérstaklega mun ungt fólk kunna ađ meta svona „fansí" nafn. Tala nú ekki um ef framsóknarmenn láta áfengi og pizzu fylgja međ vörunni. Nútímalegt og skilvirkt framsóknarlýđrćđi. Frambođ framsóknarmanna í Reykjavík undir merkinu exbé nefnir í milljónaauglýsingum sínum hvorki Framsóknarflokkinn né lćtur sjást í formanninn, Halldór Ásgrímsson forsćtisráđherra. Sú stađa er komin upp ađ ţađ er lífsspursmál ađ kannast viđ hvorugan. Oddviti framsóknarmanna ćtti...
Hjörtur Hjartarson  

11. Apríl 2006

ŢAĐ ERU FLEIRI BERRASSAĐIR EN KEISARINN

Um helgina hélt formađur Samfylkingarinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, eina af sínum mörgu tímamótarćđum. Ţetta gerđist á flokksstjórnarfundi sem reyndar var ekki haldinn í Borgarnesi ađ ţessu sinni heldur á Hótel Nordica í Reykjavík. Í ţessari rćđu kom enn og aftur í ljós ađ vegir Samfylkingarinnar eru óútreiknanlegir. Ingibjörg Sólrún fór um víđan völl og lagđi ađ sjálfsögđu nútímalega vinkla á alla helstu málaflokka ţannig ađ áherslurnar komu oftar en ekki óţćgilega á óvart. Međal annars kvartađi hún sáran undan ţví, fyrir sína hönd og gamla hippagengisins í Samfylkingunni, ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefđi brugđist í varnarmálum ţjóđarinnar....Hitt er aftur á móti ekkert gleđiefni ađ ţurfa ađ horfa nú upp á ţetta fyrrum göngufólk friđar og réttlćtis svo fullkomlega berrassađ hugmyndafrćđilega - í hverju málinu á fćtur öđru - ađ naumast hefur annađ eins sést í íslenskri stjórnmálasögu. Og ţađ má ţó keisarinn nakti eiga, Sjálfstćđisflokkurinn, sem Ingibjörg Sólrún beinir spjótum sínum ađ, ađ hann reynir í ţađ minnsta ađ hylja viđkvćmustu stađina, jafnt ađ...
Ţjóđólfur

9. Apríl 2006

KLÁMHÖGG

Ţakka ţér fyrir ađ vekja athygli á grein Páls Magnússonar, útvarpsstjóra. Hana ţyrftu fleiri ađ sjá en ţeir sem lesa Morgunblađiđ. Hann rćđst ţar međ óvenjulegum hćtti ađ Ţorsteini Pálssyni, ritstjóra Fréttablađsins, međ skítkasti og klámhöggum, sem ađ réttu ćttu ađ verđa enn ein ástćđan til ţess ađ drengurinn sá kćmi ekki til greina sem stjórnandi ríkisútvarpsins. Skítkastiđ á Ţorstein Pálsson er afhjúpandi fyrir ...Merkilegt ađ yfirmenn NFS, Stöđvar 2, DV og Fréttablađsins skuli ekki ţegar hafa látiđ heyra frá sér. Orđhvatur gamall félagi útvarpsstjóra sem nú ritstýrir DV gćti til dćmis látiđ heyra frá sér. Prinsippmálin eru honum hjartfólgin hefur mátt skilja á leiđurum hans. Fréttamönnum og starfsmönnum ríkisútvarpsins hlýtur líka ađ vera brugđiđ. Eđa eru menn sáttir viđ trakteringarnar? Eđa líta menn kannski á grein útvarpsstjóra sem vísbendingu um ađ hann hafi sjálfur gengiđ erinda ţeirra mörgu eigenda sem hann hefur ţjónađ undir? Í ljósi digurbarkalegra yfirlýsinga útvarpsstjóra um annan ritstjóra Fréttablađsins sem til dćmis almennir sjálfstćđismenn vita ađ má ekki vamm sitt vita hlýtur...
Stefán

8. Apríl 2006

HUNDRAĐ PRÓSENT BORUBRATTUR MEĐ ŢRJÚ PRÓSENT FYLGI

...Réttilega segist hann líka vita af fenginni reynslu ađ ţađ sé óskynsamlegt ađ taka skođanakannanir of alvarlega, taka verđi međ í reikninginn hina mögnuđu kosningamaskínu Framsóknarflokksins. Björn Ingi segir um ţá undravél – og ţađ ađ líkindum einnig međ réttu ef tekiđ er miđ af undanförnum gósen-áratug flokksins í ríkisstjórn - ađ reynslan sýni “einfaldlega ađ í kosningabaráttu standast fáir framsóknarmönnum snúning og ţá koma hinir sterku innviđir flokksins vel í ljós.” Gaman vćri nú ađ Björn Ingi mundi upplýsa kjósendur ađeins meira um “innviđina sterku” sem munu fjármagna yfirvofandi auglýsingaherferđ sem nú er á teikniborđum ímyndarhönnuđanna, herferđina sem á ađ...
Ţjóđólfur

7. Apríl 2006

FRAMSÓKN FRAM AF FULLUM ŢUNGA?

Ég sé í fjölmiđlum ađ Geir H. Haarde, utanríkisráđherra vill einkavćđa Keflavíkurflugvöll. Ekki ţykir mér ţađ vera vel ígrunduđ hugmynd eins og ţú bentir á viđ umrćđu á Alţingi. Ţađ gerđu reyndar einnig ţingmenn Framsóknarflokksins. Ţeim leist ekkert á ţeta tal í Geir og minntu á ađ ţetta vćri ađeins hugmynd og hefđi hún ekki veriđ rćdd í ríkisstjórn. Mér stórlétti viđ ađ heyra ţetta. Viđ vitum hvílíkur styrkur er í Framsókn ţegar á reynir. Um ţađ tala ófá dćmi. Yfirlýsingar ţeirra hafa alltaf reynst gulls ígildi, til dćmis loforđ um ađ ekki verđi hróflađ viđ Íbúđalánasjóđi eđa ađ Ríkisútvarpiđ yrđi ekki undir neinum kringumstćđum gert ađ hlutafélagi! Skyldi Framsókn fara fram af ...
Haffi

1. Apríl 2006

ÁHRIFARÍKT VOPN GEGN HRYĐJUVERKUM !

Morgunblađiđ greindi frá ţví á dögunum ađ Fídel Kastró Kúbuleiđtogi lćtur brenna nćrföt sín í stađ ţess ađ ţvo ţau ţar sem hann óttast ađ eitur verđi sett í ţau til ţess ađ ráđa hann af dögum. Heimildamađurinn um ţetta óvenjulega varnarvopn Kastrós er fyrrum lífvörđur hans, Delfin Fernandez, en hann sagđi starfi sínu lausu vegna verkefnaskorts. Ţessi einfalda og ódýra varnarađferđ Kastrós hefur gefiđ ótrúlega góđa raun og variđ hann gegn alls kyns hryđjuverkum. Ţannig hefur. En hver er kveikjan ađ ţessum fréttaflutningi Morgunblađsins af félaga Fídel Kastró sem blađiđ hefur ekki haft mikiđ dálćti á hingađ til? Fréttin tengist greinilega yfirvofandi brottför hersins frá Miđnesheiđi en íslensk stjórnvöld hafa einmitt lýst yfir miklum áhyggjum af hugsanlegum hryđjuverkum í herlausu landi. Í ljósi óttans annars vegar og reynslu Kastrós hins vegar verđur ţađ ađ teljast skylda Halldórs Ásgrímssonar forsćtisráđherra og skođanasystkina hans í ríkisstjórn og Samfylkingar ađ skođa vandlega og fordómalaust hina...
Helgi Ţ.

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð

18. Október 2017

SÚPERCHRIST BRÁTT FYRIRGEFIĐ?

Lögbannið er lyginni næst,
enn lengist á gosa nefið.
Og Bjarna Ben súperchrist,
verður brátt fyrirgefið.
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frá lesendum

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta