Fara í efni
MIKILVÆGT AÐ FJÖLMENNA GEGN ÞJÓÐARMORÐI

MIKILVÆGT AÐ FJÖLMENNA GEGN ÞJÓÐARMORÐI

Vonandi verður mikið fjölmenni á auglýstum fundum sem efnt er til um allt land gegn þjóðarmorðinu á Gaza. Með því að mæta lýsa menn andstyggð á skefjalausu ofbeldi jafnframt því að krefjast þess að þar verði bundinn endi á og þar með einnig meðvirkni umheimsins, þeirra ríkja sem leyfa þessu að gerast jafnvel færa morðingjunum vopn í hendur ...

Rang­færslur um at­burðina á Gaza

Í íslenskum fjölmiðlum hefur undanfarið borið á rangfærslum um uppruna stríðsátaka á Gaza. Vonandi stafar það af þekkingarleysi þeirra sem þar um véla. Verra er ef dreginn er taumur annars aðilans, sem byggist á inngróinni hollustu við hann og fordómum gagnvart hinum aðilanum, á kostnað sannleikans...
VILJA HUGSA MEÐ HJARTANU

VILJA HUGSA MEÐ HJARTANU

Þetta eru þeir Björn Hlynur Haraldsson og Gylfi Jens Gylfason eigendur Ölvers í Glæsibæ. Þeir keyptu staðinn fyrir nokkrum árum og gengur vel að því er best er vitað.... En nú er komið nóg. Þeir ætla að losa sig við spilakassana og gera staðinn þar með mannvænlegri. Fyrir bragðið verði þeir sáttari innra með sér. Mér þykja þetta stórkostlegar fréttir og þessir menn eiga aðdáun mína óskipta ...

ÁN SANNLEIKANS FÆST ENGINN FRIÐUR

... Þótt lýðræði og lífsgildum sé hampað glata þau merkingu ef auðræði og auðhringir ná undirtökum og völdum ... Dapurt er að íslensk stjórnvöld og fjölmiðlar hafi sogast inn í vígvæðingarstraum og við Íslendingar hafnað friðarhlutverki okkar sem við fyrr gegndum vel. Sannleiksþrá, trú og kjark þarf til að breyta því ...
ÁFENGISSALA: ÞRÝSTINGUR ÚR TVEIMUR ÁTTUM

ÁFENGISSALA: ÞRÝSTINGUR ÚR TVEIMUR ÁTTUM

Birtist á Vísi.is 31.08.25. Nokkur umræða hefur farið fram í kjölfar þess að ákæra koma fram vegna netverslunar með áfengi. Sölulaðilar og fulltrúar þeirra beirra bera sig illa og segja aðför gerða að sér og að hún sé til komin vegna óeðlilegs þrýstings. Þannig er haft eftir ...
MÖRG PÚSL EN HEILDSTÆÐ MYND

MÖRG PÚSL EN HEILDSTÆÐ MYND

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.08.25. ... Það sem lagt var til af hálfu ... bandaríska hermálaráðuneytisins... löngu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu, er allt að ganga eftir. Markmiðið var að veikja Rússland með því að þvinga það í útgjöld sem það réði ekki við: Hervæðum Úkraínu, skiptum um stjórn í Hvita Rússlandi ... færum okkurr nær flotastöðvum þeirra í Norðurhöfum ... (English translation) ...
SÖGUSTUND MEÐ SACHS – SACHS REFLECTS ON HISTORY

SÖGUSTUND MEÐ SACHS – SACHS REFLECTS ON HISTORY

Jeffrey D. Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York, er án efa einn áhrifamesti greinandi í heimspólitíkinni nú um stundir. Hann býr yfir mikilli þekkingu og reynslu innan úr “kerfunum”, er víðlesinn og glöggur mjög. Í grein sem ég setti á heimasíðuna með hans leyfi gerir hann grein fyrir sýn sinni á þá klemmu sem Evrópa hefur sett sig í. Rótin að þeirri klemmu er að hans mati sú að ... (see also in English) ...

A NEW FOREIGN POLICY FOR EUROPE

Þessa grein birti ég með leyfi höfundar, Jeffrey D. Sachs, professors við Columia University í New York, en þegar hefur hún birst á vefsíðu hugveitu sem nefnist Center for International Relations and Sustainable Development (CIRSD) en hún beitir sér fyrir friðsamlegri sambúð ríkja og sjálfbærni í umhverfismálum ...
FJÁRMÁLARÁÐHERRA BÚINN AÐ SEGJA A

FJÁRMÁLARÁÐHERRA BÚINN AÐ SEGJA A

Birtist á Vísi.is 25.08.25. ... Hver sem persónuleg skoðun fjármála- og efnahagsráðherra kann að vera í þessu máli vona ég að hann sýni forvarnarsamtökum, heilbrigðisstéttum landsins og öðrum þeim aðilum sem áfengisvandinn brennur á þá virðingu að hlusta á rök þeirra og virða sjónarmið þeirra í þessu efni ...

Fílabeinsturninn og flotpramminn

Fjallað er um gervimannúð og valdaeinangrun í íslenskri stjórnmálaumræðu.