
MIKILVÆGT AÐ FJÖLMENNA GEGN ÞJÓÐARMORÐI
05.09.2025
Vonandi verður mikið fjölmenni á auglýstum fundum sem efnt er til um allt land gegn þjóðarmorðinu á Gaza. Með því að mæta lýsa menn andstyggð á skefjalausu ofbeldi jafnframt því að krefjast þess að þar verði bundinn endi á og þar með einnig meðvirkni umheimsins, þeirra ríkja sem leyfa þessu að gerast jafnvel færa morðingjunum vopn í hendur ...