
MÖRG PÚSL EN HEILDSTÆÐ MYND
30.08.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 30/31.08.25.
... Það sem lagt var til af hálfu ... bandaríska hermálaráðuneytisins... löngu áður en Rússar réðust inn í Úkraínu, er allt að ganga eftir. Markmiðið var að veikja Rússland með því að þvinga það í útgjöld sem það réði ekki við: Hervæðum Úkraínu, skiptum um stjórn í Hvita Rússlandi ... færum okkurr nær flotastöðvum þeirra í Norðurhöfum ...