Fara í efni
ER HÆGT AÐ HUGSA SÉR AUMARA HLUTSKIPTI?

ER HÆGT AÐ HUGSA SÉR AUMARA HLUTSKIPTI?

Netið logar í auglýsingum frá ólöglegum áfengissölum, okkur er sýnt inn í lagera fulla af bjór, léttvíni og sterku. Heimsending í boði. Ódýrast, hraðvirkast, frábærast er okkur sagt en þess látið ógetið að allt er þetta ólöglegt - svindl. Og Gallup spyr í ...
SAMNEFNARI OKKAR BJÖRNS OG GUNNARS

SAMNEFNARI OKKAR BJÖRNS OG GUNNARS

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.08.25. Um eitt held ég að við Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gætum orðið sammála og það er að um fátt séum við sammála þegar kemur að svokölluðum öryggismálum. Björn er mjög eindregið fylgjandi veru okkar í NATÓ og jafnframt stuðningsmaður ”varnarsamnings” Íslands við Bandaríkin, ég hins vegar er hvoru tveggja andsnúinn, tel þennan ...

ELÍTU KYSSTUM OG AUÐLIND MISSTUM

Hægristjórnina ég alls ekki skil/getur einhver sagt mér þar til/við Elítu kysstum/auðlind misstum/og bankarnir farnir hérumbil ... Hvað er satt eða logið/hvað er í reynd?/Eitthvað er þetta bogið/ eða gervigreind... (sjá meira) ...
EKKI GLEYMA PLASTINU

EKKI GLEYMA PLASTINU

Gísli B. Björnsson spurði í vikunni hvort “við” værum gengin af göflunum. Hann spurði reyndar ekki heldur fullyrti: Þið eruð ekki í lagi. Undir þessari fyrirsögn birtir hann grein í Morgunblaðinu síðastliðinn þriðjudag ... Matsáætlunin lofar góðu um margt – og vel að merkja við getum öll sent inn athugasemdir – en athygli vekur engu að síður í upptalningu á umhverfisþáttum sem kannaðir verða er hvergi minnst á plast ...

Afsal fullveldis við inngöngu í ESB – Er Gamli sáttmáli enn í gildi?

“… Til að styðja við greiningu á afsali fullveldis við inngöngu í Evrópusambandið má vísa til nokkurra lykildóma … Ef samningi er ekki formlega sagt upp, er hann þá enn í gildi? Gamla sáttmála var aldrei „formlega“ sagt upp ... ”

Viðhengi ESB

Stefnan til Brussel hjá stjórnmálanefnu,/stóra hættu sé./Því Íslandi haldið í heimsvaldastefnu,/hangir við ESB ...

Útrýmingarbúðirnar á Gaza

... Íslenska orðið sem lýsir vel því sem hér kemur fram er níðingsverk. Hver sá sem það drýgði að fornu var útlægur úr mannlegu samfélagi og þannig ættu örlög þeirra að verða sem standa að núverandi þjóðarmorði. Ef við þegjum erum við orðin samsek. Látum það ekki henda ...
VINDMYLLUFÁRIÐ: LANDVERND ÁLYKTAR, KÁRI UPPLÝSIR, JÓNA VEKUR ÞING OG ÞJÓÐ OG MÓTVINDUR SAFNAR LIÐI

VINDMYLLUFÁRIÐ: LANDVERND ÁLYKTAR, KÁRI UPPLÝSIR, JÓNA VEKUR ÞING OG ÞJÓÐ OG MÓTVINDUR SAFNAR LIÐI

Ég ætla ekki að hafa mörg orð sjálfur í þessum pistli heldur gefa öðrum orðið ... Fyrst er það Landvernd ...„Aðalfundur Landverndar ... skorar á Alþingi Íslands að banna nú þegar, með lögum, uppsetningu á vindorkuverum á og í kringum Ísland. Vindorkuver munu valda óbætanlegum og óafturkræfum náttúruspjöllum ...

ENN UM RUDDA OG UNDIRLÆGJUR

... Ég efast um að stjórnmálaleiðtogar Evrópu hafi nokkru sinni verið eins lágreistur hópur og nú er. Og inn í þetta kompaní vill ríkistjórn Íslands ólm stíga. Kemur mér reyndar ekki a óvart eftir áralanga gagnrýnislausa þjónkun við Brussel, Washington og NATÓ; ánægð ef þau fá að vera með á myndum með fyrirfólkinu. Kratarnir á feisbók fagna öllu ...

"LAUSNIR" SAMFYLKINGAR OG VIÐREISNAR

Fullveldinu farga af rausn,/farða setja á líkið./Því Ísland hefur eina lausn,/evru-sælu-ríkið... (SJÁ SLÓÐ)