
SAMNEFNARI OKKAR BJÖRNS OG GUNNARS
02.08.2025
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.08.25. Um eitt held ég að við Björn Bjarnason, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gætum orðið sammála og það er að um fátt séum við sammála þegar kemur að svokölluðum öryggismálum. Björn er mjög eindregið fylgjandi veru okkar í NATÓ og jafnframt stuðningsmaður ”varnarsamnings” Íslands við Bandaríkin, ég hins vegar er hvoru tveggja andsnúinn, tel þennan ...