Fara í efni
GOTT HJÁ UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS

GOTT HJÁ UTANRÍKISRÁÐHERRA ÍSLANDS

... það er ástæða til að fagna því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra Íslands skuli vera í þessum hópi! Ástæðan er sú að hinn vestræni heimur hefur nánast allur þagað þrátt fyrir þjóðarmorð og nú enn meiri boðuð grimmdarverk; sendir meira að segja drápstól án afláts til morðingjanna og fangelsar þá heima fyrir sem ... (yfirlýsing, also in English) ...

Ísrael hvílir á veikum lagalegum grunni

Nú hafa yfirvöld í Ísrael viðurkennt að þau ætli að innlima Gaza, fylgja tillögum Trumps forseta Bandaríkjanna. Aðgerðin hefur fengið nafnið, „Hervagnar Gidions.‟ Hin veraldlegu stjórnvöld Ísraels skirrast ekki við að skreyta sig með gildishlöðnum heitum úr Bíblíunni til að ...
TAKK INDRIÐI

TAKK INDRIÐI

... Þessi grein er að mínu mati mjög mikilvægt innlegg í stjórnmálaumræðu þjóðfélags sem siglir hraðbyri í átt til sífellt aukinnar markaðsvæðingar. Svo hefur verið um alllangt skeið og hafa fyrri ríkisstjórnir ekkert viljað læra af reynslunni. Margt bendir til þess að þar verði framhald á enda ...

Ný-Straussistar og stríðið í Austur Evrópu

... Nýjasta dæmið um stóra heimsviðburði sem hægt er að rekja að hluta beint til Ný-Straussistahreyfingarinnar eru þær hörmungar sem ríkja nú í Austur Evrópu. Til að ... Also in English...

Til hamingju með verkalýðsdaginn -1 MAÍ 2025

Verkafólk heimsins hópast nú saman/halda uppá daginn og upplifa draman/samstöðu virkja/baráttu styrkja/og sletta úr klaufum en hafa gaman...(sjá meira)...
ELÍAS OG ARFLEIFÐ ÞORPANNA

ELÍAS OG ARFLEIFÐ ÞORPANNA

Elías Pétursson, fyrrverandi bæjarstjóri Fjallabyggðar, skrifar magnaða hugvekju um kvótakerfið og auglýsingar stórútgerðarinnar sjálfri sér ti dýrðar. Ég ætla ekki að vitna í pistil Elíasar, sem ber heitið Arfleifð þorpanna, heldur hvetja fólk til þess að lesa hann í heild sinni. Ég leyfði mér að taka hann af ...

ÞETTA KALLAST EINELTI OG SLEFSÖGUSMJATT

Stjórnmálamenn á Alþingi setur niður við að hundelta Ásthildi Lóu Þórsdóttur, brottrekinn menntamálaráherra. Ömurlegt var að fylgjast með fréttum af Stjórnskipunar- og eftrirlitsnefnd Alþingis «yfirheyra» málsaðila í dag. Slefsögusmjatt Ríkisútvarpsins í þessu máli er ...
DREKKINGARHYLUR OG ÖXI BÖÐULSINS TEKUR Á SIG ÝMSAR MYNDIR

DREKKINGARHYLUR OG ÖXI BÖÐULSINS TEKUR Á SIG ÝMSAR MYNDIR

Birtist í Morgunblaðinu 30.04.25. ... En þeim mun meiri er ábyrgð þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem treyst er fyrir skýrslugerð um ofbeldisbrot. Þarna þarf að fara saman árvekni og dómgreind dómarans og áreiðanleiki og fagmennska hlutaðaeigandi heilbrigðisstarfsmanna. Í öðru lagi kemur lögregla iðulega að rannsókn slíkra mála. Hennar hlutur er ...

VILTU HYLLA EINRÆÐISHERRANN?

Furðuleg eru skrif þín til að bera í bætifláka fyrir Hafþór Júliús kraftlyftingamann sem leyfir sér að rjúfu einangrun Rússlands með því að keppa þar í landi eins og Þorgerður Katrín, utanríkisráðherra, réttilega gagnrýnir. Síðan viltu taka upp að nýju vinabæjarsamband við Morskvu og ...

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

... Brottfluttir frjálslyndir Ísraelar á Manhattan létu í ljós óánægju sína. Öfgar og ofbeldi stjórnvalda Ísraels eru á góðri leið með að leiða landið í glötun samhliða þjóðarmorðinu. Palestínu verður ekki eytt með þessari grimmd. Hins vegar gæti gerandinn glatað sjálfum sér og tilvist Ísraelsríkis verði bara til í sögubókunum ...