
MJALLHVÍT OG DVERGARNIR Í WASHINGTON
23.08.2025
... Ég veit að sá í miðjunni er hann Dónald og alls engin Mjallhvít og að með honum á myndinni eru einum fleiri en dvergarnir sjö voru og ekki einu sinni dvergar. En ég get ekki að því gert að finnast eitthvað ævintýralega absúrd við þessa mynd, eitthvað úr ...