
ER HÆGT AÐ HUGSA SÉR AUMARA HLUTSKIPTI?
02.08.2025
Netið logar í auglýsingum frá ólöglegum áfengissölum, okkur er sýnt inn í lagera fulla af bjór, léttvíni og sterku. Heimsending í boði. Ódýrast, hraðvirkast, frábærast er okkur sagt en þess látið ógetið að allt er þetta ólöglegt - svindl. Og Gallup spyr í ...