
FELLUM VALDASTÓLANA
16.04.2025
... En mér varð hugsað til þess þegar ég fletti blaðinu sem sagði frá sigurgöngu kvenna í metorða- og stjórnkerfi landsins að sú kvennabylting sem ég hef horft til með aðdáun er ekki sú sem einblínir á völd og valdastóla þótt þar kunni sýnileiki vissulega að skipta máli. Framar öllu má ekki gefast upp við það sem ...