
HEIMUR Á HVERFANDI HVELI – A WORLD ON THE WANE
22.08.2025
Myndin sýnir þau sem í fréttum er iðulega skírskotað til sem “alþjóðasamfélagsins”. Öll þekkjum við þetta: Svo illa hafi verið komið í Írak, Kongó, Venesúela, Líbíu, að ógleymdum öllum hinum ríkjunum að “alþjóðasamfélagið” hafi verið nauðbeygt til þess að skerast í leikinn. Þetta hefur átt við víða um mörg lönd. Einhverra hluta vegna hafa ... (Also in English) ...