
VILJA HUGSA MEÐ HJARTANU
04.09.2025
Þetta eru þeir Björn Hlynur Haraldsson og Gylfi Jens Gylfason eigendur Ölvers í Glæsibæ. Þeir keyptu staðinn fyrir nokkrum árum og gengur vel að því er best er vitað.... En nú er komið nóg. Þeir ætla að losa sig við spilakassana og gera staðinn þar með mannvænlegri. Fyrir bragðið verði þeir sáttari innra með sér.
Mér þykja þetta stórkostlegar fréttir og þessir menn eiga aðdáun mína óskipta ...