Fara í efni
RAGNHILDAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR MINNST

RAGNHILDAR G. GUÐMUNDSDÓTTUR MINNST

Í gær fór fram útför Ragnhildar G. Guðmundsdóttur, samstarfskonu og vinar frá því á BSRB árum okkar beggja. Ragnhildur var fædd í desember árið 1933 og var því á nítugasta og öðru ári þegar hún lést. Fjöldi minningargreina birtust í Morgunblaðinu í gær og í dag, þar á meðal eftirfarandi grein þar sem ég minnist Ragnhildar ...
HAFIÐ ÞIÐ LESIÐ RAND REPORT?

HAFIÐ ÞIÐ LESIÐ RAND REPORT?

Myndin hér að ofan er úr RAND skýrslu frá 2019, löngu áður en Úkraína komst á dagskrá sem fórnarlamb eftir innrás Rússa í ársbyrjun 2022. Skýrslan fjallar um það hvernig sé hægt að skemma fyrir Rússum. Þá sé ekki nóg að grafa undan efnahag þeirra, ... (Also English translation) ...
HVERNIG SKIPTA SKULI RÁNSFENG Á KOSTNAÐ ÞJÓÐAR

HVERNIG SKIPTA SKULI RÁNSFENG Á KOSTNAÐ ÞJÓÐAR

Við höfum stundum sagt, og verið þar í góðum samhljómi við Frans páfa, að eignarréttur geti aldrei tekið til gæða náttúrunnar. Á Íslandi höfum við mörg hver staðfastlega haldið því fram að auðlindir lands og sjávar heyri okkur öllum til. Bandarískir auðlindaræningjar ætla nú að þvinga Úkraínumenn til að láta af hendi auðlindir sínar í skiptum fyrir vopn ...
VISSUM MARGT UM TRUMP EN MINNA UM SEFASÝKI Í EVRÓPU

VISSUM MARGT UM TRUMP EN MINNA UM SEFASÝKI Í EVRÓPU

... Þegar Bandaríkjamenn lýsa því yfir á «öryggismálaráðstefnu « í München í Þýskalandi að nú beri að ljúka Úkraínustríðinu var grátið uppi á sviði og síðan reynt með faðmlagi og huggunarorðum að sefa sorg þeirra sem líta frið sem alvarlegustu ógnina. Mörgum hefur án efa orðið illt við að verða vitni að þessari sefasýki og þá ekki síður af því að sjá allt þetta vel haldna og stífpressaða fólk - fjarri vígslóð - hryggjast yfir því að ljúka eigi mannskæðri styrjöld sem fyrst ...
GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD

GRÍÐARLEGIR MÖGULEIKAR FYRIR MANNKYN VERÐI VOPNIN KVÖDD

Þýski sagnfræðingurinn og stjórnmálafræðingurinn Ulrike Guérot og Jan Oberg, frostöðumaður Transnational Foudation fro Peace and Future Research, TFF, viðruðu athyglisverðar skoðanir sínar um stríð og frið í youtube þætti hjá Pascal Lottaz. Um allt þetta fólk - sem hefur látið sig friðarmál varða - mætti hafa mörg orð ...
VESTRÆN GILDI Í NÝJU LJÓSI

VESTRÆN GILDI Í NÝJU LJÓSI

Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Mikið liggur við, Bandaríkjaforseti vilji komast yfir Grænland og fulltrúar hans séu farnir að ræða við Grænlendinga. Eignarréttur Dana sé að vísu viðurkenndur en þar fjari undan ...
AÐDRAGANDINN AÐ KENNARAVERKFALLI

AÐDRAGANDINN AÐ KENNARAVERKFALLI

... Ástæðan fyrir því að ég steig fram var sú að ég sá hve margir hafa viljað bregða fæti fyrir kjarabaráttu kennara, með kærumálum og óbilgjörnum árásum, bæði innan veggja Alþingis og utan úr þjóðfélaginu. Ég hef staðnæmst sérstaklega við gamalkunnan söng um að þegar hafi verið samið um leyfilegar launabreytingar og kennurum beri að hlíta því jafnvel þótt þeir hafi ekkert haft um þær að segja. ...

Einpóla heimsskipan blásin af?

... Hvað er þessi Einpóla heimsskipan sem um ræðir? Einpóla og „hegemónískt“ valdakerfi á hnettinum inniber að einn aðili hafi yfirráð á heimsvísu í krafti hernaðarlegs forskots og óumdeilanlegs yfirburðavalds. „Hegemóninn“ setur öllum öðrum kosti og gefur sér í reynd sjálfdæmi í deilum. Hann kemur líka fram sem heimslögregla og tryggir öryggið sjálfur ...
ÉG STEND MEÐ KENNURUM

ÉG STEND MEÐ KENNURUM

Í gær fékk ég birta grein á vísi.is þar sem ég fjalla um yfirstandandi kennaraverkfall og aðdraganda þess. Í upphafsorðum var meðal annars fjallað um meint inngrip menntamálaráðherra í deiluna sem gagnýnt var á Alþinig. Sjáfur var ég hins vegar fullkomlega sammála ráðherranum eins og fram kemur í grein minni ...
HALLGRÍMS MINNST

HALLGRÍMS MINNST

Í dag var borinn til grafar góður vinur, Hallgrímur B. Geirsson, einstakt ljúfmenni. Við Ólafur Kvaran, annar góður vinur, minntumst hans í minningargrein sem birtist í Mrgunblaðinu í dag: ...