Fara í efni

Frá lesendum

Rauða málningin

Ömmi frændi, Varst þú nokkuð á ferð með rauða málningardollu í miðbænum seinnipartinn í gær? Þinn, Össi. Nei ágæti Össi, svo var ekki.

Efnahagsþvinganir

Sæll. Er fræðilegur möguleiki að BNA hefðu beitt einhverjum efnahagslegum þvingunum á Íslendinga ef ríkisstjórn landsins hefði ekki lagt blessun sína á yfirvofandi árás Rambush á Írak?Grétar Sæll Grétar.
Þegar blautligur húsgangur verður að vinstrigrænni þjóðrembu

Þegar blautligur húsgangur verður að vinstrigrænni þjóðrembu

Ekki verður á fyrrverandi framsóknarmenn og núverandi flokksbræður þína logið Ögmundur. Nú hafa þeir kumpánar Jón Bisnes og Ormur á Kögunarhóli tekið gamlan húsgang úr hreppunum og snúið honum upp í níð um flokk Jónasar frá Hriflu eða Gunnar á hólmanum.

Viðvangingar í siðfræði

Fyrir sjálfstæða fullvalda þjóð er það umhugsunarefni að í embættismannaliði  utanríkisþjónustunnar virðist ekki vera þekking, menntun, eða upplýsing til að leiðbeina þegar utanríkispólitísk þekking og reynsla er af skornum skammti hjá hinu pólitíska valdi.

Eiga athafnaskáld erindi í krana?

Ég hlustaði á Bryndísi Hlöðversdóttur, þingflokksformann Samfylkingarinnar, í hádegisfréttum ríkisútvarpsins sunnudaginn 16.

Rekunum kastað

Ég er sammála Jóni Bisnes um það að nú sé kominn tími til að þjóðin moki yfir minn gamla flokk, Framsóknarflokkinn.
Vatnið okkar allra

Vatnið okkar allra

Eiga athafnaskáldin eitthvað erindi í pípur, verður einkavætt blávatnið svalara en nú? Mun vatnið kalda sem úr krönunum drýpur verða kraftmeiri næring en mjólk úr kú? Sæll og blessaður Ögmundur Þessu vísukorni hnoðaði ég saman eftir að ég las innlegg Þorleifs Óskarssonar um vatnsveitumálin.

Umskurður

Sæll Ögmundur. Ég var að hlusta á kraftmikla ræðu þína í beinni útsendingu frá eldhúsdagsumræðum í sjónvarpinu.

Sjávarútvegsstefna VG

Sæll Ögmundur. Ég ásamt mínum skipsfélögum hef verið að velta fyrir mér sjávarútvegsstefnu hinna ýmsu stjórnmálaflokka,og það virðist vera að það séu bara frjálslyndir sem hafa "almennilega" stefnu í því máli að mér sýnist.
Framsóknarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn

Nú er landstólpi fallinn í dauðadá og dóminn hinsta fær enginn flúið. Hann er nú sem lítill steinn eða strá, stríðið er tapað og senn er það búið. Sæll og ætíð blessaður Ögmundur. Ég orti þessa vísu eftir ræðuna þína á eldhúsdeginum.