Fara í efni

Frá lesendum

Er betra að selja bjór en fisk?

Fulltrúar einkavæðingarflokkanna, og má þá ekki gleyma forystumönnum Samfylkingarinnar, halda vart vatni yfir vel heppnaðri sölu á Landsbankanum.

Sauðafréttagærur

Álitsgjafar og fréttamenn hafa gert sér far um að upphefja Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, sem kosin var sem frambjóðandi Framsóknarflokksins, óháðra, Samfylkingingarinnar og Vinstri grænna í fyrra á kostnað Össurar Skarphéðissonar, formanns Samfylkingarinnar.

Samfylkingin samfagnar Samsonum

Blessaður Ögmundur. Mér ofbauð að heyra afstöðu varaformanns Samfylkingarinnar Margrétar Frímannsdóttur í Kastljósþætti Sjónvarpsins í gær til sölu Landsbankans.

Rótlaus - í leit að sjálfsmynd

Þegar forsetinn talar þá hlustum við. Þannig er það og þannig á það að vera. Og þegar forsetinn fjallar um mál sem hann ætti, menntunar vegna og fyrri starfa, að geta boðið upp á skýr svör og hnífskarpa greiningu þá ber okkur þegnunum að leggja við hlustir því hér talar maður sem vill veita leiðsögn.

Össur í forsæti, Ingibjörg kúla og Þórólfur smyrsl

Þrátt fyrir þá stórskotabyssu sem Samfylkingin eignaðist á dögunum hefur Össur Skarphéðinsson lýst því yfir að hann verði áfram formaður fylkingarinnar og jafnframt forsætisráðherraefni hennar.

Össur í Búlgaríu og Björgúlfarnir líka

Sæll Ögmundur. “Aftur sækir hor í nös” segir máltækið og á það vel við um formann Samfylkingarinnar þessa dagana.

To be or not to go

Mjallhvít litla vann og vannen vildi á dansleik fara.Í hugum dverga bræðin brann.Hún burt sér skyldi snara.. Dvergar vildu síðan sáttog sögðust tilboð gera,"það eina sem þú ekki mátt, er að fara og vera".. Gísli Sigurkarlsson .                              

Um Imbu góðu og Árna dverg

 Í grein í Mbl. 28. des. leggst Samfylkingarmaðurinn Valdimar Leó Friðriksson á hnén og kvittar rækilega undir þá persónudýrkun sem tröllríður íslenskum stjórnmálum þessa dagana.

Tilvitnun í sögu

Blessaður. Þú spyrð í hvaða texta ég vitni í skrifum mínum sem birtust hér á síðunni 24/12. Tilvitnanirnar eru úr laglegustu sögu rithöfundar, sem sendi frá sér smásagnasafn fyrir jólin.

Lýsandi, en síður upplýsandi

  . . Mér finnst skorta nokkuð á gagnrýni hjá ykkur í VG Ögmundur og þið látið menn og fjölmiðlamenn komast upp með óþarflega mikla manípúlasjón.