Magnús Þorkell Bernhardsson skrifar: Er Írak að breytast í Líbanon?

Irak Pistill - 25 Juli 2003
Það er orðið nokkuð langt síðan að ég skrifaði ykkur síðast en þar með er ekki sagt að það hafi verið tíðindalaust á vígstöðvunum í Írak. Þvert á móti fer ástandið síversnandi og sumir segja að borgarastyrjöld sé í uppsiglingu.

Fréttabréf