Mig langar að segja ykkur ögn frá samviskubiti sem hefur nagað
mig um nokkurra mánaða skeið. Þessum móral sem á sér ekki hliðstæðu
í neinu öðru en þeirri líðan sem þeir einir þekkja sem drukkið hafa
ótæpilega að kvöldi, misst minnið einhverra hluta vegna, og vaknað
án þess að vita yfirleitt nokkuð um sigra eða ósigra kvöldsins
áður. Þetta nefna margir í daglegu tali "þynnku". Samt er þetta
eitthvað svo miklu meira en höfuðverkur og ógleði, þessu fylgir
skömm. Og eins og með svona óútskýrða skömm sem annað hvort dalar
eða eykst þegar minnið kemur aftur, þá jókst þessi nú á dögunum.
Byrjum á byrjuninni...
Ég held að það sé til lausn á vanda R-listans, hún er svo
einföld að menn hafa ekkert komið auga á hana. Hún felst í því
...að spyrða sig í fylkingu fyrir kosningar með því að nota sama
auðkenni að hluta. En þegar auðkenni er hið sama að hluta, þá
nýtast þeim sem í slíku bandalagi eru öll atkvæði sem ella myndu
ekkert vægi hafa. Framkvæmdin yrði þá t.d. þannig: flokkarnir þrír
sem boðið hafa fram sem R-listinn, nota allir bókstafinn R sem
aðalauðkenni, en síðan hefur hver flokkur sitt sérkenni þannig að
...
Sundrun hefur hlálegt afl
sem heftað getur framann
en vilji menn í valdatafl
þeir veð' að standa saman.
...
...Slys á þjóðvegaum úti eru þess eðlis að þar fara ungir
ökuleyfishafar fremstir í flokki þegar skoðað er hverjir eiga beina
aðild að flestum slysum. Ég held að alvaran sé mikil í málinu,
raunar meiri en svo að eitthvert umferðarátak geti skilað okkur
ávinningi til frambúðar. Ef þessum sökum og að gefnu tilefni geri
ég það að tillögu minni að þingmenn úr öllum flokkum komi sér saman
um að breyta lögum, þannig að ungt fólk þurfi að hafa náð 19 ára
aldri áðuren það fær að taka bílpróf. Síðan tel ég sýnt að takmarka
verði vélarstærð og hestaflafjölda í bifreiðum sem ungir ökumenn
hafa leyfi til að aka. Ef þingmenn allra flokka standa saman um
þetta átak, þá held ég að þeir geti allir komist hjá því skelfilega
atkvæðatapi sem óhjákvæmilega yrði raunin ef ...
Ég myndi virða það við ríkisstjórnina ef hún krefðist þess af Tyrklandsstjórn að friðarviðræður yrðu teknar upp við Kúrda að nýju og að Tyrkir hefðu sig þegar í stað á brott frá Afrin. Ríkisstjórn sem er tilbúin að skipta um forseta í Venesúela hlýtur að þora að slá á þráðinn til Erdogans! Jóel A.
Trúir þú því í alvöru að ríkisstjórn sem nýskriðin er upp í fang utanríkisráðherra Trumps og hjúfrar sig upp að NATÓ verði við ósk um að setja þrýsting á Erdogan reglubróður í NATÓ? ... Jóhannes Gr. Jónsson
Hvað varð um fjórða valdið? Megin hugsanastraumur fólks í heiminum óskar friðar og vonar að með því að ljúka hörmungunum í Mið-Austurlöndum takist undir forystu BRICS hópsins að binda enda á stríð „Fyrsta heims“ gegn „Öðrum og Þriðja heiminum“ og um að leið ljúki 500 hundruð ára sögu nýlendustefnu og hins fáránlega kapitalisma. Amen. Fullyrðinguna er hægt að sannreyna með því að prófa að nota netið og finna frjálsa fjölmiðla í stað CNN, BBC eða ... Sigurþór S.
Ég vil þakka fyrir góða ráðstefnu um málefni Kúrda þar sem gafst mjög fágætt tækifæri að heyra frá fólki þessa fjarlæga heimshluta. Snemma las eg greinar Erlends Haraldssonar á sínum tíma og Kúrdar hafa verið mér oft í huga sérstaklega hversu þeir hafa mátt mæta skilningsleysi og allt að því fyrirlitnngu hjá allt of mörgum. En menning þeirra er mjög gömul og ábyggilega mjög áhugaverð. Það er mikilvægt í nútímasamfélagi að hafa það uppi sem sannast reynist. Í örsamtali okkar minntist eg á grein sem birtist í Kjarnanum núna snemma á nýja árinu. Þar er n.k. uppljóstrun á hvernig stjórnmálamaður á ekki að koma fram gagnvart þjóðinni ... Guðjón Jensson Mosfellsbæ
Þakka þér fyrir skrifin um Venesúela og að syprja um afstöðu Íslands, hvort ekki standi til að fordæma afskiptiTrumps og félaga. Ég er sammála þér að það verði Ísland að gera! Umhugsunarvert er að enginn á Alþingi skuli taka málið upp. VG er greinilega of upptekið við að þjóna Sjálfstæðisflokknum til að vilja vita af nokkru sem gæti ruggað bátnum. Hitt liðið er allt ... Jóhannes Gr. Jónsson
... Since 2015 Venezuela has endured gruesome economic hardships. Inflation rates have spiraled out of control, and the public is facing a recession that is tearing the country apart. Now, Venezuelans not only face economic turmoil, but also direct military aggression. A sane response of anyone who wishes to help Venezuelans through these troubles is to try to un derstand why this is happening.Unfortunately, not all opinion pieces and news articles are honest ...
Þann 17. febrúar 2011 gerðu skæruliðar í Líbíu árásir á vopnabúr ríkisins víða um landið og hófu um leið stríð sitt gegn ríkisstjórninni. Eftir að hafa barist í eina viku lýstu uppreisnarmennirnir yfir stofnun skuggaríkisstjórnar, sem bar nafnið „Bráðabirgðaþjóðarráðið“ (BBÞ) (enska: „Transitional National Council“), og hafði hún aðsetur í Benghaziborg, Al Bayda og Derna. Er lögregla og her Líbíu hóf að svara fyrir sig ...
Nokkuð hefur undanfarið verið rætt um svokallaðan þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Almennt hafa fjölmiðlar ekki staðið sig sérstaklega vel í því að upplýsa fólk um þýðingu og inntak þessa pakka sem um ræðir. Eins og margir vita, ermarkaðsvæðingeinn af lykilþáttum evrópska efnahagssvæðisins. Það merkir í stuttu máli samkeppnismarkað á fjölmörgum sviðum, þar með töldu rafmagni. Innri orkumarkaður ESB byggist á verslun meðgasografmagn. Þau viðskipti eru háð ýmsum tilskipunum og reglugerðum sem saman mynda „pakka“ sem aðildarríkjum á evrópska efnahagssvæðinu er síðan ...
Síðustu vikur og mánuði, eftir að gengi krónunnar fór að lækka, hækka aftur raddirnar sem vilja binda íslensku krónuna við evru (einstaka vill dollar), greiða laun í evrum eða taka upp evru, „stöðugan gjaldmiðil“. Sem sagt fastgengisstefna – ellegar þá að leita alveg í „skjól stórveldis eða ríkjasambands“ (orðalag Baldurs Þórhallssonar) sem sé ESB-aðild. Hæstu þvílíkar raddir koma frá Samfylkingunni og Viðreisn sem við var að búast. Samfylkingin gefur út myndband og hvetur til ESB-aðildar, og höfuðrökin í málinu eru ...
Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar,
eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um
hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar
stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil
umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist
hverjum og veltur það aðallega á "hagsmunum" þeirra sem um fjalla
eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið
fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út
í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og
kjörum sem þar hafa náðst ...
RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur
hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og
ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í
greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á
honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í
stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/
þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er
málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar
heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...