NÝLENDUVELDIN OG UNDIRLÆGJURNAR
03.01.2026
Bandaríkjaforseti segist ætla “að laga olíuinnviði Venzuela”. Vitað er að innrás Bandaríkjahers og valdarán í því landi snýst um það eitt að ná yfirráðum yfir auðlindum landsins. Við munum stjórna Venezuela þar til lögmæt valdaskipti hafa átt sér stað segir Trump :“We are to run that country until such time as we can do a safe proper and judicious transition … it has to be judicious because that is what it is all about.” ...