Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.11.25.
... Þegar ég fylgdist með viðtali við foreldra og systur sem nýlega sáu á eftir syni og bróður sem tapað hafði tugum milljóna í fjárhættuspilum kom upp í hugann maður sem bankaði upp á hjá mér fyrir allmörgum árum. Þessi maður hafði stundað atvinnurekstur, átti vörubíla, skurðgröfur og krana. Bjó í einbýlishúsi og hafði allt til alls eftir langa vinnusama ævi. ...
Í vikunni skrifaði trúnaðarmaður stéttarfélags harðorð mótmæli gegn uppsögn 65 ára konu, starfsmanns á Landakoti til langs tíma ... En hvað skal gera til að forðast fordæmingarskrif eins og þau sem birtust eftir trúnaðarmanninn í kjölfar uppsagnarinnar og jafnframt yfirlýsingu eins og kom frá Sameyki um könnun á réttarstöðu viðkomandi einstaklings? ...
Birtist í dálkinum Skoðun á vísi.is 29.10.25.
Sú var tíðin að orkuiðnaðurinn var allur að heitið geti í almannaeign. Um aldamótin komu tilmæli frá Evrópusambandinu um að hann skyldi markaðsvæddur ... Þessar breytingar hafa verið teknar í áföngum, svokölluðum orkupökkum 1,2,3 og svo 4. Síðan kom að því eins og vænta mátti að ...
Birtist í Morgunblaðinu 29.10.25.
Byrjum á því að horfa til baka. Við erum stödd á árinu 2013. Mikil umræða hefur farið fram um leiðir til að setja fjárhættuspilum skorður í ljósi þess að sífellt er að koma betur í ljós hvílíkum skaða þau valda einstaklingum, fjölskyldum og samfélaginu í heild sinni.
Það er ekki aðeins sá sem stendur löngum stundum fyrir framan spilakassann eða þrásitur við tölvuskjá sem haldinn er spilafíkn. Segja má að sama gildi um þá sem ...
Það yljar um hjartarætur að finna fyrir vaxandi samstöðu til varnar réttindum launafólks. Ekki veitir af því augljóst er að sótt er að þessum réttindum úr ýmsum áttum...
Við myndun núverandi ríkisstjórnar undir forystu Samfylkingarinnar, með Kristrúnu Frostadóttur í forsæti, vissum við mörg hver á vinstri vængnum ekki hverju við ættum von á. Mörgum fannst tónninn í stjórnarsáttmálanum markaðstengdur, að frjálshyggja væri einn af vegvísunum. En við vorum nánast sannfærð um það að ...
Þegar fyrirsögnin var komin á hvítan skjáinn fannst mér í rauninni ekki þurfa neitt meira. Engin frekari orð þyrfti að hafa um heimildarmyndina Fyrir allra augum sem nýlega var sýnd í Sjónvarpinu og fjallaði um baráttusögu Dagbjartar Andrésdóttur ... (link to film in English)
Eftirfarandi er umsögn mín um frumvarp ríkisstjórnarinnar um evrópska efnahagssvæðið (bókun 35) ... skal áréttað í upphafi að ákefð ríkisstjórnarinnar að aðlaga íslenska löggjöf og stjórnkerfi að regluverki Evrópusambandsins gerir það í mínum huga enn brýnna en áður að gjalda varhug við því að samþykkja þetta frumvarp ...