ALFRED DE ZAYAS UM ALÞJÓÐASTJÓRNMÁL – ON THE RULE OF LAW AND WESTERN DOUBLE STANDARDS
22.11.2025
...Annað veifið hef ég vitnað í Alfred de Zayas en hann býr yfir mikilli reynslu, ekki aðeins sem háskólakennari, fræðimaður og rithöfundur heldur einnig sem sjálfstæður sérfræðingur Sameinuðu þjóðanna. Ég vil vekja athygli lesenda á nýlegum skrifum hans í CounterPunch um Sameinuðu þjóðirnar, réttarríkið og tvöfeldni Vesturlanda. Í greininni vekur hann ...