Fara í efni
DREKKINGARHYLUR OG ÖXI BÖÐULSINS TEKUR Á SIG ÝMSAR MYNDIR

DREKKINGARHYLUR OG ÖXI BÖÐULSINS TEKUR Á SIG ÝMSAR MYNDIR

Birtist í Morgunblaðinu 30.04.25. ... En þeim mun meiri er ábyrgð þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem treyst er fyrir skýrslugerð um ofbeldisbrot. Þarna þarf að fara saman árvekni og dómgreind dómarans og áreiðanleiki og fagmennska hlutaðaeigandi heilbrigðisstarfsmanna. Í öðru lagi kemur lögregla iðulega að rannsókn slíkra mála. Hennar hlutur er ...

VILTU HYLLA EINRÆÐISHERRANN?

Furðuleg eru skrif þín til að bera í bætifláka fyrir Hafþór Júliús kraftlyftingamann sem leyfir sér að rjúfu einangrun Rússlands með því að keppa þar í landi eins og Þorgerður Katrín, utanríkisráðherra, réttilega gagnrýnir. Síðan viltu taka upp að nýju vinabæjarsamband við Morskvu og ...

Brooklyn-bröns: að svelta Gaza

... Brottfluttir frjálslyndir Ísraelar á Manhattan létu í ljós óánægju sína. Öfgar og ofbeldi stjórnvalda Ísraels eru á góðri leið með að leiða landið í glötun samhliða þjóðarmorðinu. Palestínu verður ekki eytt með þessari grimmd. Hins vegar gæti gerandinn glatað sjálfum sér og tilvist Ísraelsríkis verði bara til í sögubókunum ...
HAFÞÓR JÚLÍUS LYFTIR Í SÍBERÍU

HAFÞÓR JÚLÍUS LYFTIR Í SÍBERÍU

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 26/27.04.25. ... Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er sjálf mikil keppniskona og hefur auk þess látið vinsamleg orð falla um íslenskt afreksfólk og er Hafþór Júlíus þar ekki undanskilinn. Nema þá helst núna þegar hann lyftir í Síberíu sem ... ætla ég að leyfa mér að mæla með því að taka að nýju upp vinasamband við Moskvubúa ... (English translation) ...
FELLUM VALDASTÓLANA

FELLUM VALDASTÓLANA

... En mér varð hugsað til þess þegar ég fletti blaðinu sem sagði frá sigurgöngu kvenna í metorða- og stjórnkerfi landsins að sú kvennabylting sem ég hef horft til með aðdáun er ekki sú sem einblínir á völd og valdastóla þótt þar kunni sýnileiki vissulega að skipta máli. Framar öllu má ekki gefast upp við það sem ...

PÁSKAR OG HARMAGRÁTUR ÚTGERÐAR

Hér úti er vaskleg vetrartíð/við sneiðum hjá gáska/Sumarið kemur og sólin blíð/sennilega eftir páska ... (meura) ...
LÍKGEYMSLUGJALDIÐ

LÍKGEYMSLUGJALDIÐ

Það er næsta augljóst að líkgeymslugjaldið, sem mig langar til að fara nokkrum orðum um, er ekki eins stórt að umfangi og ýmis önnur skattheimtu- og útgjaldamál hins opinbera. Fjarri því. Það er til dæmis langur vegur frá því að vera einu sinni samanburðarhæft við fyrirsjáanlegar...
KÚRDAR Í KRÖPPUM DANSI VILJA FRIÐ

KÚRDAR Í KRÖPPUM DANSI VILJA FRIÐ

Á föstudag og laugardag sótti ég mjög áhugaverða ráðstefnu um málefni Kúrda, tilraunir þeirra til að koma á friðarviðræðum við tyrknesk stjórnvöld svo og að tryggja öryggi Kúrda í norðanverðu Sýrlandi – Rojava. Þar hafa ... (English translation) ...
ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

ÞAÐ MÁ OG Á AÐ GAGNRÝNA DÓMSKERFIÐ

Birtist í Morgunblaðinu 11.04.25. Ráðherra í ríkisstjórn gagnrýndi nýlega dómstóla landsins og kvaðst hafa misst trú á réttarfarinu. Ekki var um það að ræða að ráðherrann myndi ekki hlíta dómsúrskurðum, aðeins að sér þættu dómar iðulega ranglátir. Látum inntakið, það er að segja tilefni gagnrýni ráðherrans, liggja á milli hluta, hugleiðum aðeins hitt sem olli hvað mestu uppnámi, ekki síst í stétt dómara sem þótti að sér vegið ...
EINLEIKUR

EINLEIKUR

... Hvað segði Morgunblaðið, sem tekið hefur það að sér að verja og vernda lítilmagna á borð við Guðmund í Brimi, ef það væri fyrningin sem væri til umræðu af hálfu ríkisstjórnar Íslands? Sú umræða á hins vegar eftir að koma þótt einhver bið verði á því með ...