
ÁFANGASIGUR Í FORVARNABARÁTTU
23.08.2025
... Eftir að kæra kom fram í vikunni hafa fjölmiðlar fyrst og fremst snúið sér til lögbrjótanna sem hafa fundið landslögum og ákæruvaldi allt til foráttu með vægast sagt hrokafullu tali. Þarna er öllu snúið á hvolf. Ég ætla hins vegar að leyfa mér að birta ágæta fréttatilkynningu framangreindra forvarnarsamtaka ...