17.02.2025
Ögmundur Jónasson
Menn taka andköf yfir Donald Trump – eðlilega, full ástæða er til þess. Norrænir forsætisráðherrar (þeir sem eiga heimangengt) mæta í morgunmat hjá Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur. Mikið liggur við, Bandaríkjaforseti vilji komast yfir Grænland og fulltrúar hans séu farnir að ræða við Grænlendinga. Eignarréttur Dana sé að vísu viðurkenndur en þar fjari undan ...