Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

29. Apríl 2003

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar: Steinar í götu sjúkra

Kćru vinir.
Skrifa nokkrar línur frá Ramallah á síđasta degi ţessarar ferđar. Ađstćđur eru mjög erfiđar og ómögulegt ađ komast á alla ţá stađi sem mađur ćtlar sér vegna ótrúlegrar uppfinningasemi hernámsliđsins  í ađ hindra fólk í ađ komast leiđar sinnar. Viđ fórum til dćmis til Betlehem á miđvikudagsmorgun og ţá á ekki ađ taka langan tíma ađ skjótast til Hebron, svona 20 mínútur. Ţađ tók hins vegar tvo og hálfan tíma.

28. Apríl 2003

Magnús Ţorkell Bernharđsson skrifar: Hvađ tekur viđ í Írak?

Er hćgt ađ koma á lýđrćđi í Írak? Og hverskonar leiđtoga kćmu Írakar til međ ađ treysta og velja til forystu? Ţađ hefur boriđ á ţví ađ róttćkir sjíítar séu ađ ná yfirhöndinni í suđurhluta landsins. Auk ţess hefur kommúnistaflokkur Íraks hafiđ aftur starfsemi sína (á fimmta og sjötta áratugnum var hann mjög áhrifamikill) en eitt fyrsta dagblađ sem var gefiđ út í Baghdad eftir fall Saddam Husayn var málgagn kommúnistaflokksins.

25. Apríl 2003

Jón Karl Stefánsson skrifar: Mordechai Vanunu

Sá dagur verđur ađ koma ađ vopnaeign Ísraela og sú ógn sem af Ísraelsríki stafar komist í umrćđuna.  Ţeir sem fylgja blint stefnu núverandi valdhafa heimsins verđa líka ađ svara fyrir tvískinnungshátt herra sinna.

24. Apríl 2003

Jón Karl Stefánsson skrifar: Ísland ehf.

Veruleiki okkar er ađ miklu leyti ákvarđađur af fólki sem á eđa hefur völd yfir miklu fé.  Ţrátt fyrir ađ lýđrćđislegar stofnanir eins og Alţingi og sveitarstjórnir hafa sjálfar mikiđ vald eru margar mikilvćgustu ákvarđanir sem snerta almenning teknar á lokuđum fundum, handan afskipta ţess.  Nú er til ađ mynda orđiđ ljóst ađ Búnađarbankinn og Kaupţing hafa ákveđiđ ađ sameinast svo úr verđur einhver mesta samţjöppun valds og fjármuna í íslenskri sögu. 

16. Apríl 2003

Magnús Ţorkell Bernharđsson skrifar: Menningarverđmćti ţurrkuđ út

Er kominn tími til ađ breyta um heiti á ţessum pistlum? Muniđ ţiđ fá Sýrlandspistla í nánustu framtíđ? Eins og ţiđ hafiđ vćntanlega tekiđ eftir hafa bćđi Rumsfeld og Bush beint athyglinni ađ Sýrlandi. Nú eru skyndilega komnar fram ásakanir ađ Sýrlendingar eigi gjöreyđingarvopn og ađ hryđjuverkamenn séu hýstir innan landamćra ţess. Á nú ađ beina spjótum Bandaríkjahers ţangađ?

13. Apríl 2003

Magnús Ţorkell Bernharđsson skrifar: Skeiđ ringulreiđar

Er stríđinu lokiđ og tekur nú friđurinn viđ? Ţó ađ ýmsir hafi boriđ saman atburđi miđvikudagsins viđ fall Berlínarmúrsins er ţađ langt í frá ađ fall styttunnar á Fardús torginu í Baghdad tákni ađ stríđinu sé ţar međ lokiđ. Ţessi atburđur var vissulega táknrćnn. Og ţađ er hćgt ađ lesa heilmikiđ út úr honum svo sem ađ ríkisstjórn Hussein hefur ađ mestu leyti misst öll völd. En ţađ sem ţetta táknar einna helst er ađ ţetta stríđ er nú komiđ á nýtt stig – skeiđ ringulreiđar, stjórnleysis, og óaldar.

4. Apríl 2003

Sveinn Rúnar Hauksson skrifar: Palestína í skugga olíustríđs


Draumórar heimsvaldasinna, martröđ Íraka
 
Ţess var ađ vćnta ađ örlög palestínsku ţjóđarinnar, hernám lands ţeirra og áframhaldandi morđ á saklausu fólki, féllu í skuggann ţegar fjölmiđlarisarnir fćru ađ dansa í takt viđ stríđsherrana í Washington og kjölturakkann í Lundúnum.

3. Apríl 2003

Jón Karl Stefánsson skrifar: Nokkrar smávćgilegar stađreyndir um stríđ í Írak

Hvađ ţýđir stríđ gegn Írak (eđa eins og kanarnir segja, stríđ gegn Saddam Hussein)?
Líklega létust á milli 80000 og 150000 hermenn og 100000 og 200000 óbreyttir borgarar í Persaflóastríđinu. Í kjölfariđ fylgdi viđskiptabann sem gerir ráđ fyrir ađ 10000 krónur eigi ađ fćđa og klćđa eina manneskju í heilt ár.

2. Apríl 2003

Einar Ólafsson: Rangfćrslur Samfylkingarinnar um ađdraganda loftárásanna á Júgóslavíu 1999

Gott er nú til ţess ađ vita ađ Samfylkingin hefur tekiđ afstöđu gegn innrásinni í Írak. En spurt hefur veriđ: Er ekki eitthvert misrćmi í ţví ađ Samfylkingin skuli taka ţessa afstöđu nú ţar sem sá vísir ađ ţessum flokki sem til var í mars 1999 studdi loftárásirnar á Júgóslavíu? Einkum hafa Sjálfstćđismenn veriđ iđnir viđ ađ spyrja ţessarar spurningar. Ađ undanförnu hefur hver Samfylkingarmađurinn af öđrum stigiđ fram og útskýrt ţetta misrćmi, bćđi í blöđum og ljósvakamiđlum.

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta