Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Maí 2004

Drífa Snćdal skrifar: Skólagjöld eđa góđ menntun

Vandrćđagangur Háskóla Íslands virđist ćtla ađ ná nýjum hćđum í umrćđunni um skólagjöld. Sífellt fáum viđ nýjar ekki-fréttir um ađ ekki eigi ađ taka afstöđu ađ svo komnu máli til ţess hvort setja eigi skólagjöld á nám viđ stofnunina. Ţvćlingurinn innan HÍ er vatn á myllu ţeirra sem vilja markađsvćđa allt nám ţar međ talinn Menntamálaráđherra. Málflutningurinn er á ţá leiđ ađ ...

27. Maí 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Hannesk vísindi

Nú er kominn upp nýr flötur á ţessu máli, sem gerir ţađ enn meira spennandi, međ ţví ađ Davíđ Oddsson segir ađ ţađ muni koma í hans hlut ađ ,,úrskurđa” um hvort forsetinn hafi heimild til ađ synja lögunum stađfestingar. Forsćtisráđherran telur falla í sinn hlut ađ ,,úrskurđa” í máli sem varđar löggjafarvaldiđ en ţađ er í höndum ţings og forseta, samkvćmt stjórnarskránni. Enda ţótt Davíđ Oddson langi í ...

27. Maí 2004

Kristján Hreinsson, skáld skrifar: Guđsvolađa ţjóđ

 Nú hafa íslenskir ofsatrúarmenn í ríkisstjórn Davíđs Oddssonar sagt ađ viđ megum aldrei styggja vini okkar í Ísrael. Davíđsmenn hafa löngum hvatt okkur hin til ađ sýna stuđning Guđs útvöldu ţjóđ, ţeirri útvöldu ţjóđ sem reisir múra um eigiđ ágćti og valtar yfir allt og alla, myrđir og eyđir í nafni Guđs. Stuđninginn eigum viđ vćntanlega ađ sýna, vegna ţess ađ allir glćpir ...

24. Maí 2004

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: Hver vill kaupa lyf af VÍS?

Ţađ vćri áhugavert rannsóknarefni ađ grennslast fyrir um hvađ varđ um Sambandiđ, sem var stolt framsóknarmanna. Ekki fór ţađ á hausinn svo ég viti heldur voru allt í einu upp sprottin allnokkur stór fyrirtćki sem öllum er stjórnađ af gömlum Sambands- og framsóknarmönnum. Nćgir ţar ađ nefna risana VÍS, Samskip og  Esso.
Eins og margir muna ţá hrökklađist Finnur Ingólfsson, fyrrverandi vonarstjarna framsóknarmanna, úr...

21. Maí 2004

Drífa Snćdal skrifar: Sigur skynseminnar í augsýn

Ţađ voru gleđitíđindi fyrir kvenfrelsissinna ţegar Vćndisfrumvarpiđ svokallađa var afgreitt til annarrar  umrćđu á Alţingi í vikunni. Reyndar voru stórtíđindi ţar á ferđ ţar sem barátta framsýns fólks virđist loks skila árangri inni á ţingi. Í frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ hver sem láti af hendi eđa lofar ađ láta af hendi greiđslu eđa annan ávinning fyrir vćndi skal sćta sektum eđa fanglesi allt ađ einu ári.

17. Maí 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Til vinstri viđ vinstri?

...Ég hafđi ađ sjálfsögđu oft samband viđ Ólaf Ragnar, eins og mér bar, tók m.a. sjálfur viđ hann viđtöl sem fjármálaráđherra. Morgun einn brá svo viđ ađ formađurinn vaknađi upp međ kenningu um blađiđ og sjálfan sig í kollinum. Hann setti sig í samband viđ ritsjóra flokksblađsins og las honum rćkilega pistilinn fyrir međhöndlun blađsins á einhverju deilumáli sem ţá var uppi í flokknum – í ţeim efnum tók yfirleitt eitt viđ af öđru. Flokkurinn hafđi ađ mig minnir haldiđ einn af sínum mörgu fundum. Á honum kom í ljós ágreiningur milli formanns flokksins, Ólafs Ragnars Grímssonar og formanns miđstjórnar, Steingríms J. Sigfússonar (kannski var hann bara varaformađur AB). Á forsíđu Ţjóđviljans var tekiđ svo til orđa ađ...

12. Maí 2004

Guđmundur R. Jóhannsson skrifar: Markađurinn er vandinn

Samţjöppun í fjölmiđlum er ekki af hinu góđa, en hvađ međ samţjöppun í sjávarútvegi, samgöngum, flutningum, landbúnađi?  Nú gala allir um hagkvćmni stćrđarinnar, en hún er ekki alltaf til góđs, yfirsýn skortir oft og sá drifkraftur sem mannleg samskipti eru, vill gleymast.
Fjölmiđlafrumvarpinu má stinga ofan í skúffu, ţađ fjallar ađeins um lítiđ brot af miklu vandamáli.  Vandamál óhefts markađar er ţađ sem ţarf ađ...

3. Maí 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Spennandi dagar

Ríkisstjjórnarmeirihlutinn hyggst setja lög sem takmarkar samţjöppun á fjölmiđlamarkađi. Ţessu hefđi undirritađur satt ađ segja ekki trúađ fyrir fáum mánuđum. Hćgri menn, einkum ţeir í yngri kantinum, hafa ţvert á móti talađ um ađ markađurinn ćtti ađ ráđa ţessu sem öđru, og ekki nóg međ ţađ: Ţeir hafa viljađ selja Ríkisútvarpiđ og geta menn rétt ímyndađ sér hvernig umhorfs yrđi á fjölmiđlamarkađi eftir fáein ár ef sú ,,hugsjón” nćđi fram ađ ganga og...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta