Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

26. Júlí 2004

Torfi Stefánsson skrifar: Sćnsk dćmisaga frá Guantanamo

Nú eru Bandaríkjamenn búnir ađ láta lausan sćnska fangann í Guantanamo-búđunum, Mehdi Ghezali. Umheiminum berst ţví enn ein frásögnin af pyntingum sem ţar hafa fariđ fram.  Mehdi Gezali sem varđ 25 ára nú fyrir nokkrum dögum, lýsir ţví hvernig hann var hlekkjađur og pyntađur tímum saman, allt ađ 14 klukkustundum í senn. Hann var, í tvö og hálft ár, í klefa sem var ţrjú löng skref á lengd og tvö til ţrjú skref á breidd. Allan ţennan tíma var hann ávarpađur međ númeri, „US9SWE000166", aldrei međ nafni. Í janúar 2002 var Ghezali...

16. Júlí 2004

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: Núverandi stjórnarandstađa myndi nćstu ríkisstjórn

Svo er hitt ađ Framsóknarflokknum á ekki ađ líđast ađ velja á milli vinstri og hćgri aflanna og ráđa ţannig í reynd hverjir sitja viđ stjórnvölinn hverju sinni, vinstri menn eđa hćgri menn – en alltaf í samstarfi viđ Framsóknarflokkinn! Slíkt er ávísun á spillingu, ţví ţannig flokkur er alltaf í ađstöđu sölumannsins sem jafnan spyr: Hver býđur best? Farsćlast ţćtti mér ađ núverandi stjórnarsamstarfi yrđi slitiđ hiđ bráđasta – efnt til kosninga og síđan mynduđ stjórn međ vinstri slagsíđu. Haldi Framsóknarflokkurinn sínu striki og púkki áfram undir íhaldiđ ţykir mér vel koma til greina ađ ...

15. Júlí 2004

Helgi Guđmundsson skrifar: Er vinstri tími Halldórs ađ koma?

Halldór Ásgrímsson hefur rétt fyrir sér í ţví ađ stjórnmálaflokkar eigi ekki ađ flökta eftir skođanakönnunum – ţeir geta neyđst til ađ taka erfiđar ákvarđanir sem ekki eru til skammtíma vinsćlda fallnar. Aftur á móti skjátlast honum hrapallega um ţađ ađ Framsóknarflokkurinn eigi undir öllum kringumstćđum ađ flökta eftir Sjálfstćđisflokknum til ţess eins ađ halda gangandi ríkisstjórnarsamstarfi. Ţessa dagana verđur ţjóđin vitni ađ makalusri pólitískri endaleysu sem er hvort tveggja í senn til skammar fyrir Alţingi og minnkunar fyrir ţjóđina. Til skammar fyrir ţingiđ vegna ...

10. Júlí 2004

Guđmundur R. Jóhannsson skrifar: Hugmyndaauđgi og snilldarlausnir

Svo fáum viđ ađ kjósa um ţessi lög voriđ 2007.  Ég ćtla ađ vona ađ ţađ verđi sólríkur dagur sá kjördagur ţegar flestir drífa sig  ađ kjósa um fjölmiđlalögin og hugsa ekki um nokkurn hlut annan.  Ţađ er naumast ađ tilvonandi og fyrrverandi ćtla ađ ţjóđin sé langrćk og vćri svo sem allt í lagi ef sú yrđi raunin.  En hvađ á sá sjálfstćđismađur ađ gera, sem er algerlega á móti fjölmiđlalögunum en vill samt styđja flokkinn sinn áfram, eđa vinstri grćnn sem  sem vćri fylgjandi ţessum lögum en ...

7. Júlí 2004

Eiríkur Jónsson skrifar: Sea world

Fyrir nokkrum árum fór ég í sćdýragarđ í Orlando sem heitir Sea world. Eitt af ţví sem ţar var bođiđ upp á til skemmtunar voru háhyrningar sem höfđu veriđ tamdir og hlýddu ţeir í einu og öllu ţví sem umsjónarmennirnir fóru fram á. Mig minnir ađ ţeir hafi veriđ rúmlega 30 ađ tölu, sennilega 31. Allir syntu ţeir í takt, stukku upp í loftiđ ţegar ţađ átti viđ, skvettu ţegar ţađ átti viđ og földu sig ţegar ţađ átti viđ. Tamningamennirnir voru tveir og stóđu ţeir gjarnan ...

1. Júlí 2004

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: Rýnt í tölur

Ef lágmark til ađ fella lögin vćri sett viđ ađ andstćđingar vćru yfir 50% ţeirra sem á kjörskrá eru, vćri möo gerđ krafa um 67% andstöđu viđ frumvarpiđ! Ef hinsvegar vćri miđađ viđ kosningaţátttökuna í forsetakosningunum um síđustu helgi og ekki gefinn kostur á ađ greiđa utankjörfundar vćru samsvarandi hlutföll : 63% - 15% (sem nćmi áćtluđu atkvćđamagni utankjörstađa) = 53,5%. Krafan um ađ yfir 50% ţýddi í ţví tilfelli ađ 93,5% kjósenda yrđu ađ hafna frumvarpinu! Ţetta eru nú aldeilis LÝĐRĆĐISSINNAR í lagi ! ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta