Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: TÍMINN OG SÍMINN

Ţegar ég var unglingur ţá orti ég lítiđ ljóđ sem var á ţessa leiđ...
Ţetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, ţví tíminn sem leiđ frá ţví kjötkatlafurstar einkavćđingar vildu fyrst gefa Símann og ţar til ţeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmćtur tími. Mér er sagt ađ einkavinavćđingarnefndin hafi...Svo er ţađ annađ sem tengir saman tímann og Símann, og ţađ er sá tími sem er liđinn frá ţví nýir eigendur Símans lofuđu ađ hagrćđingin myndi nú ekki hafa í för međ sér neina sérstaka annmarka fyrir landsbyggđina, og ţar til ţessir sömu eigendur byrjuđu ađ segja upp starfsfólki úti á landi. Svo kemur önnur skemmtileg tenging upp, en ţađ er...

27. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: FLUGVÖLLUR Í LAUSU LOFTI...

Flugvöllurinn í Vatnsmýri á ađ vera ţar sem hann er, allt ţar til menn hafa fundiđ lausn sem er sambćrileg eđa betri en sú sem nú er ađ virka. Auđvitađ eru menn alltaf ađ koma međ lausnir, en ţćr lausnir sem ţegar hafa komiđ fram í máli ţessu eru hver hinni verri. Sumar hverjar jafnvel svo kjánalegar ađ á ţćr er ekki hćgt ađ minnast ógrátandi. Mál ţetta má ekki sćkja á ţeirri forsendu einni, ađ menn vilji eignast dýrt land undir byggingar svo ţétta megi byggđ í borginni, ţví slík hugsun nćr ekki ađ segja okkur hvernig flugsamgöngurnar eiga ađ vera um ókomin ár. Og ţađ er einfaldlega ekki nógu skýr hugsun, ađ setja af stađ samkeppni um skipulag í Vatnsmýrinni, á međan framtíđ flugsamgangna milli landsbyggđar og höfuđborgarsvćđis hangir í lausu lofti. Ţađ er ekki heldur nóg ađ ...

20. Október 2005

Drífa Snćdal skrifar: FJÖLKVENNUM OG - MENNUM 24. OKTÓBER!

...Sjónum okkar hefur líka veriđ beint ađ misrétti á öđrum sviđum, í stjórnmálum, ţar sem peningavaldiđ er og inni á heimilum ţar sem allt of margar konur búa viđ öryggisleysi og ógn. Margt er óunniđ í kvenfrelsismálum en kvenfrelsi er forsenda ţess ađ jafnrétti náist. Ef kvennabarátta síđustu aldar hefur kennt okkur eitthvađ hlýtur ţađ ađ vera ađ jafnrétti nćst ekki af sjálfu sér. Til ađ ná jafnrétti ţarf stöđuga baráttu bćđi í vörn og sókn. Ţađ er svo sannarlega tilefni til ađ íslenskar konur – og karlar, snúi bökum saman í baráttunni og sýni ađ sá hugur sem einkenndi 24. október fyrir ţrjátíu árum síđan býr enn í okkur. Mćtum öll í kröfugöngu klukkan ţrjú á mánudaginn og göngum fylktu liđi undir slagorđinu „konur höfum hátt“ niđur á Ingólfstorg. Gerum 24. október 2005 ađ upphafi endaloka kynjamisréttis...

15. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EF ÉG VĆRI RÍKUR?

...Ég myndi stofna fjölmiđla og byrja á dagblađi (ţó nú vćri, fyrrverandi ristjóri Ţjóđviljans!). Ef vel gengi myndi ég sennilega fćra út kvíarnar, en látum ţađ liggja á milli hluta. Hverskonar blađ myndi ég stofna og hverjir fengju vinnu á ţví blađi og á hvađa forsendum? Til ađ einfalda skilgreiningarnar myndi ég stofna vinstri sinnađ blađ, gagnrýniđ á misréttiđ sem viđgengst í samfélaginu og heiminum öllum – en um leiđ skemmtilegt blađ međ fjölbreyttu innihaldi. Á ţessum forsendum myndi ég ráđa ritstjóra sem síđan réđi sér samstarfsmenn á ritstjórnina og framkvćmdastjóra til ađ sjá um fjármálin og annađ starfsliđ. Myndi ég ráđa Styrmi Gunnarsson, Hannes Hólmstein, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur eđa Ingu Jónu Ţórđardóttur sem ritstjóra? Eđa Kjartan Gunnarsson sem framkvćmdastjóra? Ađ sjálfsögđu ekki. Ég myndi ekki ráđa hćgri mann til ađ ritstýra vinstri sinnuđu blađi, ekki frekar en Árvakur myndi ráđa Steingrím J. og Ögmund til ađ ritstýra Mogganum. Ţetta skilja allir. Ég myndi segja ritstjóranum ađ „misnota” blađiđ alveg miskunnarlaust gegn...

11. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá ţeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitađi ađ greiđa tíund í sjóđi Sjálfstćđisflokksins, hefur fyrirtćkiđ Baugur veriđ í sóttkví Davíđs Oddssonar. Smithćttan var talin svo mikil ađ öllu var fórnađ til ađ koma í veg fyrir ţann faraldur sem út gat brotist. Baugur rann af fingri blárrar handar, sjúklegur farsi var farinn af stađ og eitthvađ varđ til bragđs ađ taka. Forsöguna ţarf ađ rekja alltaf annađ slagiđ svo ţjóđin sofni ekki á verđi. En ađalatriđin eru örfá, um leiđ og ţau eru öll afar mikils virđi. Davíđ Oddsson, eđa hvađ hann nú heitir sá ónefndi mađur, vissi um ráđabrugg Jóns Geralds, ţegar upp kom hiđ sérkennilega mútumál...Og ţađ er ábyggilega ekkert annađ en tilviljun ađ Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, skuli halda ţví fram ađ yfirvöld dómsmála hafi ekki sagt sitt síđasta í Baugsmálinu. Ef einhver mađur er alvarlega innvígđur í Sjálfstćđisflokkinn, ţá er ţađ Björn Bjarnason og hann veit eflaust hvađ er hćgt ađ gera í stöđunni...

2. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EFTIRMĆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor viđ Háskóla Íslands hefur orđiđ ađ breyta hefđbundnum lofgreinum sínum um Davíđ Oddsson í eftirmćli...Og hvađ situr svo ţjóđin uppi međ núna? Jú nokkurnveginn ţetta: Sömu ađilar – Baugur auđvitađ – ráđa ekki bara mörgum sjónvarpsstöđvum, blöđum og tímaritum – ţeir ráđa líka fjarskiptafyrirtćki og tölvuţjónustu (fyrir utan allt annađ). Afleiđingin er sú ađ nú er komin upp ný tegund af tortryggni í samfélaginu. Hvernig stendur á ţví ađ tölvupóstur sem fer í gegnum netţjónustu hjá móđurfyrirtćki Fréttablađsins lendir inná ritstjórn blađsins? Og hvernig stendur á ţví ađ framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins er á fundi međ ritsjóra Morgunblađsins til ađ leiđbeina um val á lögfrćđingi í málaferlum gegn Baugi? Niđurstađan er ţessi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta