Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: TÍMINN OG SÍMINN

Ţegar ég var unglingur ţá orti ég lítiđ ljóđ sem var á ţessa leiđ...
Ţetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, ţví tíminn sem leiđ frá ţví kjötkatlafurstar einkavćđingar vildu fyrst gefa Símann og ţar til ţeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmćtur tími. Mér er sagt ađ einkavinavćđingarnefndin hafi...Svo er ţađ annađ sem tengir saman tímann og Símann, og ţađ er sá tími sem er liđinn frá ţví nýir eigendur Símans lofuđu ađ hagrćđingin myndi nú ekki hafa í för međ sér neina sérstaka annmarka fyrir landsbyggđina, og ţar til ţessir sömu eigendur byrjuđu ađ segja upp starfsfólki úti á landi. Svo kemur önnur skemmtileg tenging upp, en ţađ er...

27. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: FLUGVÖLLUR Í LAUSU LOFTI...

Flugvöllurinn í Vatnsmýri á ađ vera ţar sem hann er, allt ţar til menn hafa fundiđ lausn sem er sambćrileg eđa betri en sú sem nú er ađ virka. Auđvitađ eru menn alltaf ađ koma međ lausnir, en ţćr lausnir sem ţegar hafa komiđ fram í máli ţessu eru hver hinni verri. Sumar hverjar jafnvel svo kjánalegar ađ á ţćr er ekki hćgt ađ minnast ógrátandi. Mál ţetta má ekki sćkja á ţeirri forsendu einni, ađ menn vilji eignast dýrt land undir byggingar svo ţétta megi byggđ í borginni, ţví slík hugsun nćr ekki ađ segja okkur hvernig flugsamgöngurnar eiga ađ vera um ókomin ár. Og ţađ er einfaldlega ekki nógu skýr hugsun, ađ setja af stađ samkeppni um skipulag í Vatnsmýrinni, á međan framtíđ flugsamgangna milli landsbyggđar og höfuđborgarsvćđis hangir í lausu lofti. Ţađ er ekki heldur nóg ađ ...

20. Október 2005

Drífa Snćdal skrifar: FJÖLKVENNUM OG - MENNUM 24. OKTÓBER!

...Sjónum okkar hefur líka veriđ beint ađ misrétti á öđrum sviđum, í stjórnmálum, ţar sem peningavaldiđ er og inni á heimilum ţar sem allt of margar konur búa viđ öryggisleysi og ógn. Margt er óunniđ í kvenfrelsismálum en kvenfrelsi er forsenda ţess ađ jafnrétti náist. Ef kvennabarátta síđustu aldar hefur kennt okkur eitthvađ hlýtur ţađ ađ vera ađ jafnrétti nćst ekki af sjálfu sér. Til ađ ná jafnrétti ţarf stöđuga baráttu bćđi í vörn og sókn. Ţađ er svo sannarlega tilefni til ađ íslenskar konur – og karlar, snúi bökum saman í baráttunni og sýni ađ sá hugur sem einkenndi 24. október fyrir ţrjátíu árum síđan býr enn í okkur. Mćtum öll í kröfugöngu klukkan ţrjú á mánudaginn og göngum fylktu liđi undir slagorđinu „konur höfum hátt“ niđur á Ingólfstorg. Gerum 24. október 2005 ađ upphafi endaloka kynjamisréttis...

15. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EF ÉG VĆRI RÍKUR?

...Ég myndi stofna fjölmiđla og byrja á dagblađi (ţó nú vćri, fyrrverandi ristjóri Ţjóđviljans!). Ef vel gengi myndi ég sennilega fćra út kvíarnar, en látum ţađ liggja á milli hluta. Hverskonar blađ myndi ég stofna og hverjir fengju vinnu á ţví blađi og á hvađa forsendum? Til ađ einfalda skilgreiningarnar myndi ég stofna vinstri sinnađ blađ, gagnrýniđ á misréttiđ sem viđgengst í samfélaginu og heiminum öllum – en um leiđ skemmtilegt blađ međ fjölbreyttu innihaldi. Á ţessum forsendum myndi ég ráđa ritstjóra sem síđan réđi sér samstarfsmenn á ritstjórnina og framkvćmdastjóra til ađ sjá um fjármálin og annađ starfsliđ. Myndi ég ráđa Styrmi Gunnarsson, Hannes Hólmstein, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur eđa Ingu Jónu Ţórđardóttur sem ritstjóra? Eđa Kjartan Gunnarsson sem framkvćmdastjóra? Ađ sjálfsögđu ekki. Ég myndi ekki ráđa hćgri mann til ađ ritstýra vinstri sinnuđu blađi, ekki frekar en Árvakur myndi ráđa Steingrím J. og Ögmund til ađ ritstýra Mogganum. Ţetta skilja allir. Ég myndi segja ritstjóranum ađ „misnota” blađiđ alveg miskunnarlaust gegn...

11. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá ţeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitađi ađ greiđa tíund í sjóđi Sjálfstćđisflokksins, hefur fyrirtćkiđ Baugur veriđ í sóttkví Davíđs Oddssonar. Smithćttan var talin svo mikil ađ öllu var fórnađ til ađ koma í veg fyrir ţann faraldur sem út gat brotist. Baugur rann af fingri blárrar handar, sjúklegur farsi var farinn af stađ og eitthvađ varđ til bragđs ađ taka. Forsöguna ţarf ađ rekja alltaf annađ slagiđ svo ţjóđin sofni ekki á verđi. En ađalatriđin eru örfá, um leiđ og ţau eru öll afar mikils virđi. Davíđ Oddsson, eđa hvađ hann nú heitir sá ónefndi mađur, vissi um ráđabrugg Jóns Geralds, ţegar upp kom hiđ sérkennilega mútumál...Og ţađ er ábyggilega ekkert annađ en tilviljun ađ Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, skuli halda ţví fram ađ yfirvöld dómsmála hafi ekki sagt sitt síđasta í Baugsmálinu. Ef einhver mađur er alvarlega innvígđur í Sjálfstćđisflokkinn, ţá er ţađ Björn Bjarnason og hann veit eflaust hvađ er hćgt ađ gera í stöđunni...

2. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EFTIRMĆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor viđ Háskóla Íslands hefur orđiđ ađ breyta hefđbundnum lofgreinum sínum um Davíđ Oddsson í eftirmćli...Og hvađ situr svo ţjóđin uppi međ núna? Jú nokkurnveginn ţetta: Sömu ađilar – Baugur auđvitađ – ráđa ekki bara mörgum sjónvarpsstöđvum, blöđum og tímaritum – ţeir ráđa líka fjarskiptafyrirtćki og tölvuţjónustu (fyrir utan allt annađ). Afleiđingin er sú ađ nú er komin upp ný tegund af tortryggni í samfélaginu. Hvernig stendur á ţví ađ tölvupóstur sem fer í gegnum netţjónustu hjá móđurfyrirtćki Fréttablađsins lendir inná ritstjórn blađsins? Og hvernig stendur á ţví ađ framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins er á fundi međ ritsjóra Morgunblađsins til ađ leiđbeina um val á lögfrćđingi í málaferlum gegn Baugi? Niđurstađan er ţessi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta