Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: TÍMINN OG SÍMINN

Ţegar ég var unglingur ţá orti ég lítiđ ljóđ sem var á ţessa leiđ...
Ţetta minnir mig einhvernveginn á tímann og Símann, ţví tíminn sem leiđ frá ţví kjötkatlafurstar einkavćđingar vildu fyrst gefa Símann og ţar til ţeir gáfu hann, var á margan hátt einkar dýrmćtur tími. Mér er sagt ađ einkavinavćđingarnefndin hafi...Svo er ţađ annađ sem tengir saman tímann og Símann, og ţađ er sá tími sem er liđinn frá ţví nýir eigendur Símans lofuđu ađ hagrćđingin myndi nú ekki hafa í för međ sér neina sérstaka annmarka fyrir landsbyggđina, og ţar til ţessir sömu eigendur byrjuđu ađ segja upp starfsfólki úti á landi. Svo kemur önnur skemmtileg tenging upp, en ţađ er...

27. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: FLUGVÖLLUR Í LAUSU LOFTI...

Flugvöllurinn í Vatnsmýri á ađ vera ţar sem hann er, allt ţar til menn hafa fundiđ lausn sem er sambćrileg eđa betri en sú sem nú er ađ virka. Auđvitađ eru menn alltaf ađ koma međ lausnir, en ţćr lausnir sem ţegar hafa komiđ fram í máli ţessu eru hver hinni verri. Sumar hverjar jafnvel svo kjánalegar ađ á ţćr er ekki hćgt ađ minnast ógrátandi. Mál ţetta má ekki sćkja á ţeirri forsendu einni, ađ menn vilji eignast dýrt land undir byggingar svo ţétta megi byggđ í borginni, ţví slík hugsun nćr ekki ađ segja okkur hvernig flugsamgöngurnar eiga ađ vera um ókomin ár. Og ţađ er einfaldlega ekki nógu skýr hugsun, ađ setja af stađ samkeppni um skipulag í Vatnsmýrinni, á međan framtíđ flugsamgangna milli landsbyggđar og höfuđborgarsvćđis hangir í lausu lofti. Ţađ er ekki heldur nóg ađ ...

20. Október 2005

Drífa Snćdal skrifar: FJÖLKVENNUM OG - MENNUM 24. OKTÓBER!

...Sjónum okkar hefur líka veriđ beint ađ misrétti á öđrum sviđum, í stjórnmálum, ţar sem peningavaldiđ er og inni á heimilum ţar sem allt of margar konur búa viđ öryggisleysi og ógn. Margt er óunniđ í kvenfrelsismálum en kvenfrelsi er forsenda ţess ađ jafnrétti náist. Ef kvennabarátta síđustu aldar hefur kennt okkur eitthvađ hlýtur ţađ ađ vera ađ jafnrétti nćst ekki af sjálfu sér. Til ađ ná jafnrétti ţarf stöđuga baráttu bćđi í vörn og sókn. Ţađ er svo sannarlega tilefni til ađ íslenskar konur – og karlar, snúi bökum saman í baráttunni og sýni ađ sá hugur sem einkenndi 24. október fyrir ţrjátíu árum síđan býr enn í okkur. Mćtum öll í kröfugöngu klukkan ţrjú á mánudaginn og göngum fylktu liđi undir slagorđinu „konur höfum hátt“ niđur á Ingólfstorg. Gerum 24. október 2005 ađ upphafi endaloka kynjamisréttis...

15. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EF ÉG VĆRI RÍKUR?

...Ég myndi stofna fjölmiđla og byrja á dagblađi (ţó nú vćri, fyrrverandi ristjóri Ţjóđviljans!). Ef vel gengi myndi ég sennilega fćra út kvíarnar, en látum ţađ liggja á milli hluta. Hverskonar blađ myndi ég stofna og hverjir fengju vinnu á ţví blađi og á hvađa forsendum? Til ađ einfalda skilgreiningarnar myndi ég stofna vinstri sinnađ blađ, gagnrýniđ á misréttiđ sem viđgengst í samfélaginu og heiminum öllum – en um leiđ skemmtilegt blađ međ fjölbreyttu innihaldi. Á ţessum forsendum myndi ég ráđa ritstjóra sem síđan réđi sér samstarfsmenn á ritstjórnina og framkvćmdastjóra til ađ sjá um fjármálin og annađ starfsliđ. Myndi ég ráđa Styrmi Gunnarsson, Hannes Hólmstein, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur eđa Ingu Jónu Ţórđardóttur sem ritstjóra? Eđa Kjartan Gunnarsson sem framkvćmdastjóra? Ađ sjálfsögđu ekki. Ég myndi ekki ráđa hćgri mann til ađ ritstýra vinstri sinnuđu blađi, ekki frekar en Árvakur myndi ráđa Steingrím J. og Ögmund til ađ ritstýra Mogganum. Ţetta skilja allir. Ég myndi segja ritstjóranum ađ „misnota” blađiđ alveg miskunnarlaust gegn...

11. Október 2005

Kristján Hreinsson skrifar: HÖNDIN ER BÓLGIN OG BLÁ

Allt frá ţeim degi er Jón Ásgeir Jóhannesson neitađi ađ greiđa tíund í sjóđi Sjálfstćđisflokksins, hefur fyrirtćkiđ Baugur veriđ í sóttkví Davíđs Oddssonar. Smithćttan var talin svo mikil ađ öllu var fórnađ til ađ koma í veg fyrir ţann faraldur sem út gat brotist. Baugur rann af fingri blárrar handar, sjúklegur farsi var farinn af stađ og eitthvađ varđ til bragđs ađ taka. Forsöguna ţarf ađ rekja alltaf annađ slagiđ svo ţjóđin sofni ekki á verđi. En ađalatriđin eru örfá, um leiđ og ţau eru öll afar mikils virđi. Davíđ Oddsson, eđa hvađ hann nú heitir sá ónefndi mađur, vissi um ráđabrugg Jóns Geralds, ţegar upp kom hiđ sérkennilega mútumál...Og ţađ er ábyggilega ekkert annađ en tilviljun ađ Björn Bjarnason, dómsmálaráđherra, skuli halda ţví fram ađ yfirvöld dómsmála hafi ekki sagt sitt síđasta í Baugsmálinu. Ef einhver mađur er alvarlega innvígđur í Sjálfstćđisflokkinn, ţá er ţađ Björn Bjarnason og hann veit eflaust hvađ er hćgt ađ gera í stöđunni...

2. Október 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: EFTIRMĆLI

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor viđ Háskóla Íslands hefur orđiđ ađ breyta hefđbundnum lofgreinum sínum um Davíđ Oddsson í eftirmćli...Og hvađ situr svo ţjóđin uppi međ núna? Jú nokkurnveginn ţetta: Sömu ađilar – Baugur auđvitađ – ráđa ekki bara mörgum sjónvarpsstöđvum, blöđum og tímaritum – ţeir ráđa líka fjarskiptafyrirtćki og tölvuţjónustu (fyrir utan allt annađ). Afleiđingin er sú ađ nú er komin upp ný tegund af tortryggni í samfélaginu. Hvernig stendur á ţví ađ tölvupóstur sem fer í gegnum netţjónustu hjá móđurfyrirtćki Fréttablađsins lendir inná ritstjórn blađsins? Og hvernig stendur á ţví ađ framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins er á fundi međ ritsjóra Morgunblađsins til ađ leiđbeina um val á lögfrćđingi í málaferlum gegn Baugi? Niđurstađan er ţessi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

18. September 2017

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.
...
Kári

15. September 2017

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,
losnar við Íhaldið.
Ber þá enga hespu um háls
og alþýðan fær valdið.
Pétur Hraunfjörð

6. September 2017

HEIMSVIĐSKIPTIN ŢRÓUĐ Í FINNAFIRĐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði. Þá er hægt að nýta höfnina bæði fyrir olíuskip og fyrir siglingar yfir Norðurpólinn þegar ísinn verður bráðnaður.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

6. September 2017

ERUM Á LEĐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21. öldina á sínum forsendum? Ég held við þurfum ekki fleiri stýrimenn til að komast fram af brúninni. Við virðumst vera á réttri leið til að komast þangað.
Haffi

6. September 2017

ENN UM MINNISVARĐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima. Sagt var að Reykjavíkurborg væri að skoða þessa málaleitan. Hver skyldi hafa orðið niðurstaðan?
Jóel A. 

30. Ágúst 2017

VERĐUR ŢETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera. Það undarlega er hve lítil umfjöllun er um þetta! Verður þetta svona, hvernig væri að einhver fréttamiðill beindi þeirri spurningu til borgaryfirvalda?
Jóhannnes Gr. Jónsson

25. Ágúst 2017

GÓĐ KVEĐJA!

... I represent a collective (@NirAadCollectiv) opposing Indias draconian biometric ID program, called Aadhaar. I read with great interest the article http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html ... and I was quite taken in with your viewpoints expressed with such clarity and preciseness. There are so many sentences that can be quoted in this interview. Since I was extremely impressed with this interview and since your ideas and thoughts resonated with our, I wanted to drop you a message of gratitude. In solidarity towards a more socially just world. PS: I hope this small letter reaches you :)
Nir Aadhaar Collective

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta