Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Febrúar 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: FRJÁLST FLĆĐI FÁTĆKTARINNAR

... Međal annars hafa fréttir borist af ţví ađ kona nokkur frá Litháen reki umfangsmikla „ţjónustu” ţar sem hún „miđlar” verkamönnum frá Eystrasaltslöndunum til íslenskra verktakafyrirtćkja. Og undir hvađa formerkjum? Jú, ţeim ađ samkvćmt EES samningi um frjálst flćđi vöru, vinnuafls, fjármagns og ţjónustu sé ţetta bćđi sjálfsagt og eđlilegt, enda innri markađur Evrópu öllum opinn. Í ţessu skjóli hafa kaupahéđnar tekiđ sér ţađ sérkennilega hlutverk ađ útdeila fátćkt fátćkustu landanna yfir til hinna betur settu. Öll íslensk fyrirtćki, sem vilja ...Um  ţessar mundir er til ađ mynda mikiđ talađ um hátt verđ á húsnćđi á höfuđborgarsvćđinu, allar nýbyggingar seljast eins og heitar lummur og verđiđ rýkur upp sem aldrei fyrr. Jafnframt er upplýst ađ aldrei hafi fleiri erlendir verkamenn veriđ í byggingavinnu á Suđ-Vesturhorninu. Og ef ţađ vćri ekki dálítiđ eins og út úr hagfrćđilegri kú lćgi beinast viđ ađ álykta...

23. Febrúar 2005

Baldur Andrésson: BLÓMARĆKT Í BRUSSEL

Best er ađ rćkta blóm í brjóstum sem finna til. Í Brussel voru friđarblóm rćktuđ á NATO-samkomu síđustu helgi í brjóstum valdsmanna. Reynt var ađ tengja löskuđ hjörtu á ný og finna samhljóm í herlúđrum. Bush mćtti og reyndi ađ stjórna kór sínum til söngs. Sumir  kórfélaga voru kvefađir. Ađrir misstu athyglina ţegar ţeir hugleiddu milljónir andmćlaradda viđ kórlaginu. Samsöngurinn varđ ósamstilltur. Loft var enn lćvi blandađ á góđra vina fundi. Fréttaţjónar hafa upplýst okkur um mikilvćgi ţess ađ ...

16. Febrúar 2005

Helgi Guđmundsson skrifar:SPURT AĐ GEFNU TILEFNI UM RÚV

Fyrir fáeinum dögum var haft eftir menntamálaráđherra í Morgunblađinu ađ til stćđi ađ breyta afnotagjöldum Ríkisútvarpsins „í ţá veru” ađ leggja ţau niđur og verđur ekki sagt ađ ráđherrann hafi veriđ mjög skýrmćlt...Stofnunin gegnir gríđarlega mikilvćgu hlutverki og er, ţrátt fyrir ađ útvarpsráđ sé kosiđ af Alţingi, (eđa kannski vegna ţess) eini frjálsi og óháđi fjölmiđill landsins, eini fjölmiđillinn sem hefur ţá samfélagsskyldu ađ veita sem réttastar upplýsingar og á ađ vera opinn fyrir gagnrýninni umrćđu...Ćđsta stjórn stofnunarinnar ćtti ekki ađ fylgja kosningaúrslitum, ađ minnsta kosti ekki einum saman. Finna ćtti ađferđ til ađ útvarpsráđ ćtti rćtur í ţjóđinni án ţess ađ stjórnmálaflokkarnir vćru einu milliliđirnir...er eđlilegast ađ tengja tekjur útvarpsins fasteignum ţannig ađ af öllum fasteignum séu ekki einungis innheimtir skattar, og gjöld fyrir núverandi veitur, heldur ćtti líka ađ innheimta skatt fyrir veituna sem tryggir traustan ađgang ađ vönduđum fréttum og menningarefni. Í stađ afnotagjaldsins ćttu ađ koma útvarpsgjald innheimt af öllum fasteignum í landinu...ţurfa eigendur annarra miđla, sem eru margir hverjir stórir auglýsendur sjálfir, á auglýsingatíma í RÚV ađ halda...

13. Febrúar 2005

Rúnar Sveibjörnsson skrifar:“ANNAĐ HVORT ERT ŢÚ KOMMÚNISTI EĐA FÍFL”

...Ófaglćrđir iđnađarmenn međ fölsk sveinsbréf og bílpróf frá láglaunaríkjum eru teknir fram fyrir íslenska iđnarmenn. Dapurlegt er ađ landiđ sem margir ţessara manna koma frá er stjórnađ af svokölluđum Kommúnistaflokki Kína, sem sennilega er stćrsti fasistaflokkur sögunnar og sá alrćmdasti. Ţrćlahald barna viđgengst, ótrúlegur vinnutími, ekkert frí og óskiljanlega lág laun. Margar ţekktar vörur sem ţiđ ţekkiđ, ljósaperur, fatnađur, leikföng, raftćki og fleira, eru framleiddar af kínverskum ţrćlum í nafni kommúnismans. Eins og sést á ţetta ekkert skylt viđ kommúnisma...

8. Febrúar 2005

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblađiđ sagđi frá ţví um daginn ađ launamunur hafi aldrei veriđ meiri. Sama dag birti Fréttablađiđ frétt um ađ bankarnir hefđu grćtt 41 milljarđ á síđasta ári. Samţjöppun fyrirtćkja eykst dag frá degi og fjármálafáveldiđ herđir tökin á sama tíma og stórir hópar íslenskrar alţýđu lifir viđ fátćkramörk. Út í hinum stóra heimi deyr fólk úr hungri í tugţúsundatali og fólki er slátrađ af  miskunarlausum stríđsherrum. Óréttlćtiđ er óbćrilegt...Börn okkar og barnabörn eiga heimtingu á ţví ađ erfa réttlátt ţjóđfélag.

1. Febrúar 2005

Jóhann Tómasson skrifar: SIĐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiđlega ađ skilja siđfrćđi hćgri manna. Raunar hef ég aldrei skiliđ hvernig einstaklingshyggja geti veriđ hugsjón. Eđa ađ Kristur geti veriđ leiđtoginn í lífi hćgri manna, hvađ ţá helgađur ţeim. Ein af höfuđklisjum hćgri manna er ađ vinstri menn geti ekki stjórnađ vegna óráđsíu í fjármálum. Hannes Hólmsteinn grípur hvert tćkifćri til ađ fara međ ellefta bođorđiđ, sem hann kallar svo og segir vinstri menn ekki kunna ađ virđa (fremur en hin): “Ţú skalt ekki gera góđverk á kostnađ náunga ţíns.” Raunar hefur mér virzt ađ ađal kennisetning hćgri manna í siđfrćđi sé ţessi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

18. September 2017

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.
...
Kári

15. September 2017

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,
losnar við Íhaldið.
Ber þá enga hespu um háls
og alþýðan fær valdið.
Pétur Hraunfjörð

6. September 2017

HEIMSVIĐSKIPTIN ŢRÓUĐ Í FINNAFIRĐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði. Þá er hægt að nýta höfnina bæði fyrir olíuskip og fyrir siglingar yfir Norðurpólinn þegar ísinn verður bráðnaður.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

6. September 2017

ERUM Á LEĐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21. öldina á sínum forsendum? Ég held við þurfum ekki fleiri stýrimenn til að komast fram af brúninni. Við virðumst vera á réttri leið til að komast þangað.
Haffi

6. September 2017

ENN UM MINNISVARĐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima. Sagt var að Reykjavíkurborg væri að skoða þessa málaleitan. Hver skyldi hafa orðið niðurstaðan?
Jóel A. 

30. Ágúst 2017

VERĐUR ŢETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera. Það undarlega er hve lítil umfjöllun er um þetta! Verður þetta svona, hvernig væri að einhver fréttamiðill beindi þeirri spurningu til borgaryfirvalda?
Jóhannnes Gr. Jónsson

25. Ágúst 2017

GÓĐ KVEĐJA!

... I represent a collective (@NirAadCollectiv) opposing Indias draconian biometric ID program, called Aadhaar. I read with great interest the article http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html ... and I was quite taken in with your viewpoints expressed with such clarity and preciseness. There are so many sentences that can be quoted in this interview. Since I was extremely impressed with this interview and since your ideas and thoughts resonated with our, I wanted to drop you a message of gratitude. In solidarity towards a more socially just world. PS: I hope this small letter reaches you :)
Nir Aadhaar Collective

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta