Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Febrúar 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: FRJÁLST FLĆĐI FÁTĆKTARINNAR

... Međal annars hafa fréttir borist af ţví ađ kona nokkur frá Litháen reki umfangsmikla „ţjónustu” ţar sem hún „miđlar” verkamönnum frá Eystrasaltslöndunum til íslenskra verktakafyrirtćkja. Og undir hvađa formerkjum? Jú, ţeim ađ samkvćmt EES samningi um frjálst flćđi vöru, vinnuafls, fjármagns og ţjónustu sé ţetta bćđi sjálfsagt og eđlilegt, enda innri markađur Evrópu öllum opinn. Í ţessu skjóli hafa kaupahéđnar tekiđ sér ţađ sérkennilega hlutverk ađ útdeila fátćkt fátćkustu landanna yfir til hinna betur settu. Öll íslensk fyrirtćki, sem vilja ...Um  ţessar mundir er til ađ mynda mikiđ talađ um hátt verđ á húsnćđi á höfuđborgarsvćđinu, allar nýbyggingar seljast eins og heitar lummur og verđiđ rýkur upp sem aldrei fyrr. Jafnframt er upplýst ađ aldrei hafi fleiri erlendir verkamenn veriđ í byggingavinnu á Suđ-Vesturhorninu. Og ef ţađ vćri ekki dálítiđ eins og út úr hagfrćđilegri kú lćgi beinast viđ ađ álykta...

23. Febrúar 2005

Baldur Andrésson: BLÓMARĆKT Í BRUSSEL

Best er ađ rćkta blóm í brjóstum sem finna til. Í Brussel voru friđarblóm rćktuđ á NATO-samkomu síđustu helgi í brjóstum valdsmanna. Reynt var ađ tengja löskuđ hjörtu á ný og finna samhljóm í herlúđrum. Bush mćtti og reyndi ađ stjórna kór sínum til söngs. Sumir  kórfélaga voru kvefađir. Ađrir misstu athyglina ţegar ţeir hugleiddu milljónir andmćlaradda viđ kórlaginu. Samsöngurinn varđ ósamstilltur. Loft var enn lćvi blandađ á góđra vina fundi. Fréttaţjónar hafa upplýst okkur um mikilvćgi ţess ađ ...

16. Febrúar 2005

Helgi Guđmundsson skrifar:SPURT AĐ GEFNU TILEFNI UM RÚV

Fyrir fáeinum dögum var haft eftir menntamálaráđherra í Morgunblađinu ađ til stćđi ađ breyta afnotagjöldum Ríkisútvarpsins „í ţá veru” ađ leggja ţau niđur og verđur ekki sagt ađ ráđherrann hafi veriđ mjög skýrmćlt...Stofnunin gegnir gríđarlega mikilvćgu hlutverki og er, ţrátt fyrir ađ útvarpsráđ sé kosiđ af Alţingi, (eđa kannski vegna ţess) eini frjálsi og óháđi fjölmiđill landsins, eini fjölmiđillinn sem hefur ţá samfélagsskyldu ađ veita sem réttastar upplýsingar og á ađ vera opinn fyrir gagnrýninni umrćđu...Ćđsta stjórn stofnunarinnar ćtti ekki ađ fylgja kosningaúrslitum, ađ minnsta kosti ekki einum saman. Finna ćtti ađferđ til ađ útvarpsráđ ćtti rćtur í ţjóđinni án ţess ađ stjórnmálaflokkarnir vćru einu milliliđirnir...er eđlilegast ađ tengja tekjur útvarpsins fasteignum ţannig ađ af öllum fasteignum séu ekki einungis innheimtir skattar, og gjöld fyrir núverandi veitur, heldur ćtti líka ađ innheimta skatt fyrir veituna sem tryggir traustan ađgang ađ vönduđum fréttum og menningarefni. Í stađ afnotagjaldsins ćttu ađ koma útvarpsgjald innheimt af öllum fasteignum í landinu...ţurfa eigendur annarra miđla, sem eru margir hverjir stórir auglýsendur sjálfir, á auglýsingatíma í RÚV ađ halda...

13. Febrúar 2005

Rúnar Sveibjörnsson skrifar:“ANNAĐ HVORT ERT ŢÚ KOMMÚNISTI EĐA FÍFL”

...Ófaglćrđir iđnađarmenn međ fölsk sveinsbréf og bílpróf frá láglaunaríkjum eru teknir fram fyrir íslenska iđnarmenn. Dapurlegt er ađ landiđ sem margir ţessara manna koma frá er stjórnađ af svokölluđum Kommúnistaflokki Kína, sem sennilega er stćrsti fasistaflokkur sögunnar og sá alrćmdasti. Ţrćlahald barna viđgengst, ótrúlegur vinnutími, ekkert frí og óskiljanlega lág laun. Margar ţekktar vörur sem ţiđ ţekkiđ, ljósaperur, fatnađur, leikföng, raftćki og fleira, eru framleiddar af kínverskum ţrćlum í nafni kommúnismans. Eins og sést á ţetta ekkert skylt viđ kommúnisma...

8. Febrúar 2005

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: Á MORGUN KEMUR NÝR DAGUR

Morgunblađiđ sagđi frá ţví um daginn ađ launamunur hafi aldrei veriđ meiri. Sama dag birti Fréttablađiđ frétt um ađ bankarnir hefđu grćtt 41 milljarđ á síđasta ári. Samţjöppun fyrirtćkja eykst dag frá degi og fjármálafáveldiđ herđir tökin á sama tíma og stórir hópar íslenskrar alţýđu lifir viđ fátćkramörk. Út í hinum stóra heimi deyr fólk úr hungri í tugţúsundatali og fólki er slátrađ af  miskunarlausum stríđsherrum. Óréttlćtiđ er óbćrilegt...Börn okkar og barnabörn eiga heimtingu á ţví ađ erfa réttlátt ţjóđfélag.

1. Febrúar 2005

Jóhann Tómasson skrifar: SIĐLEYSI VINSTRI MANNA

Mér gengur erfiđlega ađ skilja siđfrćđi hćgri manna. Raunar hef ég aldrei skiliđ hvernig einstaklingshyggja geti veriđ hugsjón. Eđa ađ Kristur geti veriđ leiđtoginn í lífi hćgri manna, hvađ ţá helgađur ţeim. Ein af höfuđklisjum hćgri manna er ađ vinstri menn geti ekki stjórnađ vegna óráđsíu í fjármálum. Hannes Hólmsteinn grípur hvert tćkifćri til ađ fara međ ellefta bođorđiđ, sem hann kallar svo og segir vinstri menn ekki kunna ađ virđa (fremur en hin): “Ţú skalt ekki gera góđverk á kostnađ náunga ţíns.” Raunar hefur mér virzt ađ ađal kennisetning hćgri manna í siđfrćđi sé ţessi...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta