Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Apríl 2005

Drífa Snćdal skrifar: STÉTT OG KYN

...Alltaf ţegar kvennabaráttan rís hátt verđur andstađan viđ hana og gagnrýnin líka sýnileg og konur eru settar í ţá stöđu ađ verja baráttuna og  púđriđ sem fer í hana. Ţví miđur gerist ţetta jafnt međal sósíalista og kapítalista. Í einstaklingsmiđađa samfélaginu okkar er sjónum núna beint ađ körlunum sem eru á tekjubotninum og afanum sem ţorir ekki lengur ađ knúsa barnabörnin sín af ţví femínistar  fara offari ...Háskólar eru fullir af konum ađ reyna ađ hífa upp skammarleg laun međ ţví ađ afla sér aukinnar menntunar, en hún skilar sér einfaldlega ekki. Ţetta er orđin svo gömul tugga ađ hún er varla međ bragđi lengur, ţess vegna verđur ađ ...

27. Apríl 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: MEIRA UM STÉTTASKIPTINGU

...Ţađ ţýđir ađ ég tek eftir mismunun stéttanna í samfélaginu á undan mismunun kynjanna, ţar ađ auki finnst mér ađ ţessi afstađa hjálpi mér heldur en hitt til ađ sjá misrétti kynjanna. Ég lít ekki svo á ađ ţađ sé sprottiđ af ţví ađ karlar séu vondir viđ konur heldur afleiđing og fylgifiskur stéttaskiptingarinnar og misskiptingar auđsins. Ég er ţess vegna gersamlega ósammála Páli Hannessyni um ađ allir femínistar hljóti ađ vera bandamenn vinstrisinna/jafnađarmanna um ađ koma á betra ţjóđfélagi. Ţannig eru til hópar femínista sem jafnframt eru til hćgri í stjórnmálum, frjálshyggjumenn. Ţeirra áhugi á jafnrétti kynjanna felst ekki síst í ţví ađ konur komist ađ kjötkötlum valds og eigna til jafns viđ karlana,  en ţađ er ekkert í viđhorfum ţeirra sem bendir til ...

24. Apríl 2005

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: GRĆĐGIN MUN EKKI FĆRA OKKUR FRAM Á VEGINN

...Ef til vill varđ ţetta til ţess ađ ég fór ađ velta fyrir mér hvađ vćru peningar og hvađ lćgi á bak viđ ţá. Ţetta er flókiđ fyrirbćri en ég held ađ Marx og félagar hafi opnađ augu mín og margra annarra, um ađ peningar sem slíkir eru ávöxtun á vinnu og framleiđslu annarra. Glćsileg verksmiđja ţar sem ekkert er fólkiđ er verđlaus eins og húsiđ ţar sem enginn vill búa og engin er atvinnan. Ţađ er bankanna og fjármálastofnananna ađ sjá til ađ sparnađur okkar ávaxtist ţannig ađ viđ getum lifađ sómasamlegu lífi ţegar viđ eldumst. Ađal sparnađur almennings er í gegnum lífeyrissjóđina og er hann umtalsverđur. Ţví miđur er ţađ svo ađ kapíalistunum, sem stjórna fjármálakerfum heimsins er ekki treystandi og heldur ekki á ţeirra valdi ađ hafa ţar áhrif á nema ađ litlu leyti. Ástćđurnar eru margar. Sumt er fyrirséđ um annađ ríkir ...

12. Apríl 2005

Kristján Hreinsson skrifar: VERĐTRYGGING LÁNA ER TÍMASKEKKJA

Einhver bankinn tilkynnti okkur um daginn ađ einn milljarđur á viku vćri sú upphćđ sem flokkast ţar á bć undir hagnađ. Auđvitađ er eitthvađ af ţeim smámunum sótt til útlanda, en stór hluti er sóttur til okkar hér á skerinu í formi vaxta, verđtryggingar og ţjónustugjalda af ýmsum toga. Ekki hafđi ég neitt á móti ţví á sínum tíma ađ Landsbankinn fćri úr eigu ríkisins, mér ţótti hann ađ ...Og í dag sitjum viđ uppi međ ţađ sem ţótti skyndilega réttlćtanleg ráđstöfun, ţegar ţeir spenakálfar sem nú eru ađ verđa ellihrumir höfđu blóđmjólkađ kerfiđ; hin einkennilega verđtrygging lána var tekin upp – ţetta fyrirbćri sem menn kölluđu einnig vísitölubindingu hér í eina tíđ. En ţetta varđ til ţess ađ snúa dćminu endanlega alţýđunni í óhag. Nú varđ skyndilega hćgt ađ lána öllum, ekki bara nokkrum útvöldum, ţví nú gerđist ţađ ađ fólk borgađi alltaf ...
Kristján Hreinsson, skáld

9. Apríl 2005

Páll H. Hannesson skrifar: ŢRÖNGT SJÓNARHORN

Helgi vinur minn Guđmundsson veltir ţví fyrir sér í grein á Ögmundi.is hvort íslenskt ţjóđfélag sé kynskipt eđa stéttskipt. Er á honum ađ skilja ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur álitiđ stéttskipt heldur sé ţađ međ röngu taliđ kynskipt. Og ađ ţetta hörmungarástand sé helst “talsmönnum kvenna” ađ kenna. “Svo vel hefur talsmönnum kvenna tekist upp í ađ halda jafnréttisumrćđunni vakandi ađ ţví er líkast ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur stéttskipt heldur kynskipt,” skrifar Helgi. Af ţessu leiđi rangar áherslur í baráttunni fyrir betri heimi auk ţess sem karlar séu ýmist hafđir fyrir rangri sök eđa ađ hlutur ţeirra sé fyrir borđ borinn. Afleiđingin sé sú ađ fólk sem tekur ţátt í og stýrir umrćđunni, líti fram hjá slćmum hlut láglaunafólks, ţar sem fyrir má finna, konur, karla og útlendinga. Mér finnst ţessi grein Helga vera allsérkennileg ...

7. Apríl 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: KYNSKIPT EĐA STÉTTSKIPT?

Svo vel hefur talsmönnum kvenna tekist upp í ađ halda jafnréttisumrćđunni vakandi ađ ţví er líkast ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur stéttskipt heldur kynskipt. Ţannig urđu til ađ mynda talsmenn Odda, stćrstu og virđulegustu prentsmiđju landsins, eins og barđir hundar, ţegar femínistar urđu óánćgđir međ birtingu ţeirra á gömlum málsháttum í dagbók sinni. Ţeir báđust  afsökunar á ađ hafa ćtlađ ađ segja ţjóđinni frá ţví hvernig menn hugsuđu í gamla daga og stofnuđu ţegar til nýtísku bókabrennu... Á hinn bóginn lyktar ţessi tillaga af ţví ađ einhverjum hluta verkalýđsforystunnar ţyki ekki ómaksins vert ađ huga sérstaklega ađ lágstéttunum á baráttudegi verkalýđsins. Ţađ er einhver smáborgaralegur millistéttarblćr á ţessari hugmynd – ć verum ekki ađ vasast í leiđindamálum á 1. maí, leikum okkur heldur! ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta