Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Apríl 2005

Drífa Snćdal skrifar: STÉTT OG KYN

...Alltaf ţegar kvennabaráttan rís hátt verđur andstađan viđ hana og gagnrýnin líka sýnileg og konur eru settar í ţá stöđu ađ verja baráttuna og  púđriđ sem fer í hana. Ţví miđur gerist ţetta jafnt međal sósíalista og kapítalista. Í einstaklingsmiđađa samfélaginu okkar er sjónum núna beint ađ körlunum sem eru á tekjubotninum og afanum sem ţorir ekki lengur ađ knúsa barnabörnin sín af ţví femínistar  fara offari ...Háskólar eru fullir af konum ađ reyna ađ hífa upp skammarleg laun međ ţví ađ afla sér aukinnar menntunar, en hún skilar sér einfaldlega ekki. Ţetta er orđin svo gömul tugga ađ hún er varla međ bragđi lengur, ţess vegna verđur ađ ...

27. Apríl 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: MEIRA UM STÉTTASKIPTINGU

...Ţađ ţýđir ađ ég tek eftir mismunun stéttanna í samfélaginu á undan mismunun kynjanna, ţar ađ auki finnst mér ađ ţessi afstađa hjálpi mér heldur en hitt til ađ sjá misrétti kynjanna. Ég lít ekki svo á ađ ţađ sé sprottiđ af ţví ađ karlar séu vondir viđ konur heldur afleiđing og fylgifiskur stéttaskiptingarinnar og misskiptingar auđsins. Ég er ţess vegna gersamlega ósammála Páli Hannessyni um ađ allir femínistar hljóti ađ vera bandamenn vinstrisinna/jafnađarmanna um ađ koma á betra ţjóđfélagi. Ţannig eru til hópar femínista sem jafnframt eru til hćgri í stjórnmálum, frjálshyggjumenn. Ţeirra áhugi á jafnrétti kynjanna felst ekki síst í ţví ađ konur komist ađ kjötkötlum valds og eigna til jafns viđ karlana,  en ţađ er ekkert í viđhorfum ţeirra sem bendir til ...

24. Apríl 2005

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: GRĆĐGIN MUN EKKI FĆRA OKKUR FRAM Á VEGINN

...Ef til vill varđ ţetta til ţess ađ ég fór ađ velta fyrir mér hvađ vćru peningar og hvađ lćgi á bak viđ ţá. Ţetta er flókiđ fyrirbćri en ég held ađ Marx og félagar hafi opnađ augu mín og margra annarra, um ađ peningar sem slíkir eru ávöxtun á vinnu og framleiđslu annarra. Glćsileg verksmiđja ţar sem ekkert er fólkiđ er verđlaus eins og húsiđ ţar sem enginn vill búa og engin er atvinnan. Ţađ er bankanna og fjármálastofnananna ađ sjá til ađ sparnađur okkar ávaxtist ţannig ađ viđ getum lifađ sómasamlegu lífi ţegar viđ eldumst. Ađal sparnađur almennings er í gegnum lífeyrissjóđina og er hann umtalsverđur. Ţví miđur er ţađ svo ađ kapíalistunum, sem stjórna fjármálakerfum heimsins er ekki treystandi og heldur ekki á ţeirra valdi ađ hafa ţar áhrif á nema ađ litlu leyti. Ástćđurnar eru margar. Sumt er fyrirséđ um annađ ríkir ...

12. Apríl 2005

Kristján Hreinsson skrifar: VERĐTRYGGING LÁNA ER TÍMASKEKKJA

Einhver bankinn tilkynnti okkur um daginn ađ einn milljarđur á viku vćri sú upphćđ sem flokkast ţar á bć undir hagnađ. Auđvitađ er eitthvađ af ţeim smámunum sótt til útlanda, en stór hluti er sóttur til okkar hér á skerinu í formi vaxta, verđtryggingar og ţjónustugjalda af ýmsum toga. Ekki hafđi ég neitt á móti ţví á sínum tíma ađ Landsbankinn fćri úr eigu ríkisins, mér ţótti hann ađ ...Og í dag sitjum viđ uppi međ ţađ sem ţótti skyndilega réttlćtanleg ráđstöfun, ţegar ţeir spenakálfar sem nú eru ađ verđa ellihrumir höfđu blóđmjólkađ kerfiđ; hin einkennilega verđtrygging lána var tekin upp – ţetta fyrirbćri sem menn kölluđu einnig vísitölubindingu hér í eina tíđ. En ţetta varđ til ţess ađ snúa dćminu endanlega alţýđunni í óhag. Nú varđ skyndilega hćgt ađ lána öllum, ekki bara nokkrum útvöldum, ţví nú gerđist ţađ ađ fólk borgađi alltaf ...
Kristján Hreinsson, skáld

9. Apríl 2005

Páll H. Hannesson skrifar: ŢRÖNGT SJÓNARHORN

Helgi vinur minn Guđmundsson veltir ţví fyrir sér í grein á Ögmundi.is hvort íslenskt ţjóđfélag sé kynskipt eđa stéttskipt. Er á honum ađ skilja ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur álitiđ stéttskipt heldur sé ţađ međ röngu taliđ kynskipt. Og ađ ţetta hörmungarástand sé helst “talsmönnum kvenna” ađ kenna. “Svo vel hefur talsmönnum kvenna tekist upp í ađ halda jafnréttisumrćđunni vakandi ađ ţví er líkast ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur stéttskipt heldur kynskipt,” skrifar Helgi. Af ţessu leiđi rangar áherslur í baráttunni fyrir betri heimi auk ţess sem karlar séu ýmist hafđir fyrir rangri sök eđa ađ hlutur ţeirra sé fyrir borđ borinn. Afleiđingin sé sú ađ fólk sem tekur ţátt í og stýrir umrćđunni, líti fram hjá slćmum hlut láglaunafólks, ţar sem fyrir má finna, konur, karla og útlendinga. Mér finnst ţessi grein Helga vera allsérkennileg ...

7. Apríl 2005

Helgi Guđmundsson skrifar: KYNSKIPT EĐA STÉTTSKIPT?

Svo vel hefur talsmönnum kvenna tekist upp í ađ halda jafnréttisumrćđunni vakandi ađ ţví er líkast ađ ţjóđfélagiđ sé ekki lengur stéttskipt heldur kynskipt. Ţannig urđu til ađ mynda talsmenn Odda, stćrstu og virđulegustu prentsmiđju landsins, eins og barđir hundar, ţegar femínistar urđu óánćgđir međ birtingu ţeirra á gömlum málsháttum í dagbók sinni. Ţeir báđust  afsökunar á ađ hafa ćtlađ ađ segja ţjóđinni frá ţví hvernig menn hugsuđu í gamla daga og stofnuđu ţegar til nýtísku bókabrennu... Á hinn bóginn lyktar ţessi tillaga af ţví ađ einhverjum hluta verkalýđsforystunnar ţyki ekki ómaksins vert ađ huga sérstaklega ađ lágstéttunum á baráttudegi verkalýđsins. Ţađ er einhver smáborgaralegur millistéttarblćr á ţessari hugmynd – ć verum ekki ađ vasast í leiđindamálum á 1. maí, leikum okkur heldur! ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta