Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

31. Desember 2006

Jón Bjarnason skrifar: AĐ HOPPA EINS OG KÖTTUR Í KRINGUM HEITAN GRAUT!

...............Háeffun matvćlarannsókna í Matís hefur sett ţann málflokk allan í uppnám og starfsfólkiđ upplifir sig eins og einnota vöru úr búđ međ skilamerki á. Vćri ekki ráđ fyrir Ríkisútvarpiđ ađ gera ţessu hvoru tveggja efnislega skil í stađ ţess ađ drepa raunveruleikanum á dreif  međ umfjöllun um " ekki kjaradeilu" einstakra starfshópa og yfirborđskenndum viđtölum viđ talsmenn ríkisstjórnarflokkanna. Nái vilji ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstćđisflokks fram ađ ganga er ţađ starfsfólk Ríkisútvarpsins sem verđur nćst rekiđ út á „blóđvöll“ Háeffunar. Er ekki kominn tími til ađ rćđa einkavćđinguna í ţví pólitíska samhengi sem hún er sprottin upp úr. Einkavćđing almannaţjónustunnar er pólitísk í eđli sínu. Hvers vegna skyldu fjölmiđlar, ţar međ taliđ Ríkisútvarpiđ, hrćđast ađ rćđa hana í ţví samhengi...?

30. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: TIL HAMINGJU ÍSLAND

...Ţessi flokkur, sem í eina tíđ var flokkur samvinnu og sátta, er í dag flokkur spillingar og samtryggingar, flokkur helmingaskipta og valdabrölts í skjóli bitlinga og klíkustarfsemi af ýmsum toga. Enda er ţađ engin tilviljun ađ ein...
Međ ţá von í brjósti ađ ég geti stađiđ viđ haug Framsóknarflokksins eftir kosningarnar í vor birti ég hér síđustu vísu bókarinnar:

Framsókn ađ endingu fariđ nú hefur
til feđranna sinna á nábleiku skýi,
banamein flokksins var blekkingavefur,
bitlingasýki og inngróin lygi.

28. Desember 2006

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: SPILAFÍKN - ALLT ER SAGT. NÚ ŢARF FRAMKVĆMDIR!!!

Ögmundur viđ höfum áđur rćtt um félaga okkar og vini sem spilafíknin hefur tekiđ af öll völd. Einstaklingar hafa misst aleigu sína. Yfirleitt er ţetta vel gefiđ fólk, fíknin fer ekki í manngreinarálit fremur en alkahólsimi. Dapurlegast er ţó ađ ţađ eru mörg ţjóđţrifafélög sem “njóta” góđs af starfseminni. Ég er sammála ţví sem ţú hefur stundum sagt Ögmundur, ađ fíklarnir eru beggja vegna borđsins: Sá sem spilar og hinn sem tekur gróđann. Báđir eru háđir spilakössunum. Enda viđbrögđin eftir ţessu. Ţađ er ekki ađeins spilafíkillinn, sem lćtur peningana af hendi rakna sem bregst viđ í brćđi ţegar honum er meinađur ađgangur ađ spilavítisvél. Ţađ er ekki síđur hinar virđulegu stofnanir, Háskóli Íslands og Landsbjörg, sem bregđast ókvćđa viđ gagnrýnni umrćđu...

20. Desember 2006

Gestur Svavarsson skrifar: HAFNFIRSK UMHUGSUNAREFNI

Ţađ er greinilegt ađ senn dragi til tíđinda í stćkkunarmálum álversins í Hafnarfirđi. Ţađ liggur fyrir samningur til undirritunar milli Landsvirkjunar og Alcan um ţá orku sem nauđsynleg er vegna stćkkunar álversins í Straumsvík. Ţađ hefur veriđ haft eftir bćjarstjóra Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi ađ íbúaatkvćđagreiđsla um stćkkun álversins veriđ bráđlega, eđa eftir ađ fariđ hefur veriđ yfir deiliskipulagstillögu Alcan. Yfir ţá tillögu fer nú stór hópur fulltrúa allra ţeirra sem eiga kjörinn fulltrúa í bćjarstjórn, en einnig heilir ţrír starfsmenn Alcan. Ég sé ekki fyrir mér ađ markmiđ hópsins sé annađ en ađ...

14. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: SPÁĐ Í SPILLINGUNA...

...Ég geri mér grein fyrir ţví ađ framsóknarmenn ćtla ađ reyna ađ varpa ljósi á eitt og annađ sem hjá R-listanum átti sér stađ, jafnvel ţótt ţeir sjálfir hafi átt ađild ađ ţví samstarfi. Björn Ingi byrjađi ađ reyna ađ fletta ofanaf spillingu R-listans í Kastljósţćtti gćrkvöldsins. Menn eiga eftir ađ spyrja ađ ţví hvort e.t.v. verđi hćgt ađ spyrđa fulltrúa vinstrimanna viđ spillingu. Menn munu kafa djúpt og kalla eftir viđbrögđum viđ hverju ţví sem kann ađ finnast. Og svona ykkur ađ segja ţá hrćđist ég ekki ofsóknir á hendur borgarfulltrúum Vinstri - grćnna, ţví ég mun sjálfur taka ţátt í ţví ađ opinbera allan ţann sannleika sem ţarf ađ koma fram...

8. Desember 2006

Baldur Andrésson skrifar: VILTU VINNA MILLJÓN ?

27.000 milljarđar er sagđur kostnađur Bushstjórnar viđ ađ hrella Íraka frá í mars 2003 skv. fréttum. Ţađ svarar til milljón  króna á sérhvern íbúa í Írak og dauđadansinn dunar enn ! Íbúar annarra ţróunarlanda heimsins óska sér örugglega ekki ađ milljón sé sett til höfuđs lífi sérhvers eđa hamingju. Bandarískir vígamenn Bushstjórnar hafa gert ţarfir sínar í Afganistan međ ţeim hćtti, sem heimurinn ţekkir. Landiđ sćrđa og fátćka er nú einhver versti eymdarstađur jarđar. Öll reisn er frá fólki tekin, atvinnulíf lamađ,landbúnađarjörđ víđast ónýt og áveitukerfin. Ekkert skólastarf ţrýfst né heldur heilsugćsla eđa almenn stjórnsýsla. Félagstrygging er engin í landi hundruđ ţúsunda ekna og munađarleysingja. Valdi er ...

7. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: ÍRAK OG PALESTÍNA

Reyndar vissu ţađ allir sem eitthvert vit hafa ađ ađild okkar Íslendinga ađ stríđinu í Írak var byggđ á röngum forsendum. Og reyndar sjá ţađ margir í dag ađ helreiđ ţessi verđur vart talin annađ en glćpur gegn mannkyninu ţegar fram líđa stundir. Jafnvel ţótt sá glćpur verđi ađ lúta ţví lögmáli ađ flokkast sem tćknileg mistök ţá verđur ekki framhjá ţví litiđ ađ ţeir misvitru menn sem á málum héldu eru sekir um alvarleg afglöp í starfi. Nú keppast Geir Haarde og Jón Sigurđsson um ađ tala í tuggum og hálfkveđnum vísum og segja ađ líklega hefđi nú veriđ betra ađ fara einhvern veginn öđruvísi ađ. Ţeir forđast ţó eins og heitan eldinn ţann möguleika ađ einhver verđi dreginn til ábyrgđar. Og auđvitađ mun ríkisstjórn Íslands ekki biđja neinn...

2. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: RÉTT ER EKKI ALLTAF RÉTT...

...Ţá gerist ţađ ađ hann hćttir sjálfviljugur í ţví embćtti sem hann bađ um ađ fá ađ gegna út kjörtímabiliđ og vegna ţess ađ ţess er getiđ í samningi hans viđ sveitarfélagiđ, ađ hann megi ţiggja biđlaun í sex mánuđi, ţá ćtlar hann ađ ţiggja ţau laun. Ef hér vćri spurt um rangt og rétt ţá myndum viđ velta ţví fyrir okkur ađ biđlaun mannsins samsvara ţví sem leikskólakennari fćr í útborguđ laun á sex árum. Og viđ myndum spyrja okkur ađ ţví hvort stjórnmálamönnum eigi ađ líđast ţađ ađ ganga á bak orđa sinna og ţiggja auk ţess tvöföld laun fyrir ţađ ađ segja ósatt. Ţingmenn verđa ađ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

18. September 2017

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.
...
Kári

15. September 2017

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,
losnar við Íhaldið.
Ber þá enga hespu um háls
og alþýðan fær valdið.
Pétur Hraunfjörð

6. September 2017

HEIMSVIĐSKIPTIN ŢRÓUĐ Í FINNAFIRĐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði. Þá er hægt að nýta höfnina bæði fyrir olíuskip og fyrir siglingar yfir Norðurpólinn þegar ísinn verður bráðnaður.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

6. September 2017

ERUM Á LEĐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21. öldina á sínum forsendum? Ég held við þurfum ekki fleiri stýrimenn til að komast fram af brúninni. Við virðumst vera á réttri leið til að komast þangað.
Haffi

6. September 2017

ENN UM MINNISVARĐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima. Sagt var að Reykjavíkurborg væri að skoða þessa málaleitan. Hver skyldi hafa orðið niðurstaðan?
Jóel A. 

30. Ágúst 2017

VERĐUR ŢETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera. Það undarlega er hve lítil umfjöllun er um þetta! Verður þetta svona, hvernig væri að einhver fréttamiðill beindi þeirri spurningu til borgaryfirvalda?
Jóhannnes Gr. Jónsson

25. Ágúst 2017

GÓĐ KVEĐJA!

... I represent a collective (@NirAadCollectiv) opposing Indias draconian biometric ID program, called Aadhaar. I read with great interest the article http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html ... and I was quite taken in with your viewpoints expressed with such clarity and preciseness. There are so many sentences that can be quoted in this interview. Since I was extremely impressed with this interview and since your ideas and thoughts resonated with our, I wanted to drop you a message of gratitude. In solidarity towards a more socially just world. PS: I hope this small letter reaches you :)
Nir Aadhaar Collective

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta