Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

31. Desember 2006

Jón Bjarnason skrifar: AĐ HOPPA EINS OG KÖTTUR Í KRINGUM HEITAN GRAUT!

...............Háeffun matvćlarannsókna í Matís hefur sett ţann málflokk allan í uppnám og starfsfólkiđ upplifir sig eins og einnota vöru úr búđ međ skilamerki á. Vćri ekki ráđ fyrir Ríkisútvarpiđ ađ gera ţessu hvoru tveggja efnislega skil í stađ ţess ađ drepa raunveruleikanum á dreif  međ umfjöllun um " ekki kjaradeilu" einstakra starfshópa og yfirborđskenndum viđtölum viđ talsmenn ríkisstjórnarflokkanna. Nái vilji ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstćđisflokks fram ađ ganga er ţađ starfsfólk Ríkisútvarpsins sem verđur nćst rekiđ út á „blóđvöll“ Háeffunar. Er ekki kominn tími til ađ rćđa einkavćđinguna í ţví pólitíska samhengi sem hún er sprottin upp úr. Einkavćđing almannaţjónustunnar er pólitísk í eđli sínu. Hvers vegna skyldu fjölmiđlar, ţar međ taliđ Ríkisútvarpiđ, hrćđast ađ rćđa hana í ţví samhengi...?

30. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: TIL HAMINGJU ÍSLAND

...Ţessi flokkur, sem í eina tíđ var flokkur samvinnu og sátta, er í dag flokkur spillingar og samtryggingar, flokkur helmingaskipta og valdabrölts í skjóli bitlinga og klíkustarfsemi af ýmsum toga. Enda er ţađ engin tilviljun ađ ein...
Međ ţá von í brjósti ađ ég geti stađiđ viđ haug Framsóknarflokksins eftir kosningarnar í vor birti ég hér síđustu vísu bókarinnar:

Framsókn ađ endingu fariđ nú hefur
til feđranna sinna á nábleiku skýi,
banamein flokksins var blekkingavefur,
bitlingasýki og inngróin lygi.

28. Desember 2006

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: SPILAFÍKN - ALLT ER SAGT. NÚ ŢARF FRAMKVĆMDIR!!!

Ögmundur viđ höfum áđur rćtt um félaga okkar og vini sem spilafíknin hefur tekiđ af öll völd. Einstaklingar hafa misst aleigu sína. Yfirleitt er ţetta vel gefiđ fólk, fíknin fer ekki í manngreinarálit fremur en alkahólsimi. Dapurlegast er ţó ađ ţađ eru mörg ţjóđţrifafélög sem “njóta” góđs af starfseminni. Ég er sammála ţví sem ţú hefur stundum sagt Ögmundur, ađ fíklarnir eru beggja vegna borđsins: Sá sem spilar og hinn sem tekur gróđann. Báđir eru háđir spilakössunum. Enda viđbrögđin eftir ţessu. Ţađ er ekki ađeins spilafíkillinn, sem lćtur peningana af hendi rakna sem bregst viđ í brćđi ţegar honum er meinađur ađgangur ađ spilavítisvél. Ţađ er ekki síđur hinar virđulegu stofnanir, Háskóli Íslands og Landsbjörg, sem bregđast ókvćđa viđ gagnrýnni umrćđu...

20. Desember 2006

Gestur Svavarsson skrifar: HAFNFIRSK UMHUGSUNAREFNI

Ţađ er greinilegt ađ senn dragi til tíđinda í stćkkunarmálum álversins í Hafnarfirđi. Ţađ liggur fyrir samningur til undirritunar milli Landsvirkjunar og Alcan um ţá orku sem nauđsynleg er vegna stćkkunar álversins í Straumsvík. Ţađ hefur veriđ haft eftir bćjarstjóra Samfylkingarinnar í Hafnarfirđi ađ íbúaatkvćđagreiđsla um stćkkun álversins veriđ bráđlega, eđa eftir ađ fariđ hefur veriđ yfir deiliskipulagstillögu Alcan. Yfir ţá tillögu fer nú stór hópur fulltrúa allra ţeirra sem eiga kjörinn fulltrúa í bćjarstjórn, en einnig heilir ţrír starfsmenn Alcan. Ég sé ekki fyrir mér ađ markmiđ hópsins sé annađ en ađ...

14. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: SPÁĐ Í SPILLINGUNA...

...Ég geri mér grein fyrir ţví ađ framsóknarmenn ćtla ađ reyna ađ varpa ljósi á eitt og annađ sem hjá R-listanum átti sér stađ, jafnvel ţótt ţeir sjálfir hafi átt ađild ađ ţví samstarfi. Björn Ingi byrjađi ađ reyna ađ fletta ofanaf spillingu R-listans í Kastljósţćtti gćrkvöldsins. Menn eiga eftir ađ spyrja ađ ţví hvort e.t.v. verđi hćgt ađ spyrđa fulltrúa vinstrimanna viđ spillingu. Menn munu kafa djúpt og kalla eftir viđbrögđum viđ hverju ţví sem kann ađ finnast. Og svona ykkur ađ segja ţá hrćđist ég ekki ofsóknir á hendur borgarfulltrúum Vinstri - grćnna, ţví ég mun sjálfur taka ţátt í ţví ađ opinbera allan ţann sannleika sem ţarf ađ koma fram...

8. Desember 2006

Baldur Andrésson skrifar: VILTU VINNA MILLJÓN ?

27.000 milljarđar er sagđur kostnađur Bushstjórnar viđ ađ hrella Íraka frá í mars 2003 skv. fréttum. Ţađ svarar til milljón  króna á sérhvern íbúa í Írak og dauđadansinn dunar enn ! Íbúar annarra ţróunarlanda heimsins óska sér örugglega ekki ađ milljón sé sett til höfuđs lífi sérhvers eđa hamingju. Bandarískir vígamenn Bushstjórnar hafa gert ţarfir sínar í Afganistan međ ţeim hćtti, sem heimurinn ţekkir. Landiđ sćrđa og fátćka er nú einhver versti eymdarstađur jarđar. Öll reisn er frá fólki tekin, atvinnulíf lamađ,landbúnađarjörđ víđast ónýt og áveitukerfin. Ekkert skólastarf ţrýfst né heldur heilsugćsla eđa almenn stjórnsýsla. Félagstrygging er engin í landi hundruđ ţúsunda ekna og munađarleysingja. Valdi er ...

7. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: ÍRAK OG PALESTÍNA

Reyndar vissu ţađ allir sem eitthvert vit hafa ađ ađild okkar Íslendinga ađ stríđinu í Írak var byggđ á röngum forsendum. Og reyndar sjá ţađ margir í dag ađ helreiđ ţessi verđur vart talin annađ en glćpur gegn mannkyninu ţegar fram líđa stundir. Jafnvel ţótt sá glćpur verđi ađ lúta ţví lögmáli ađ flokkast sem tćknileg mistök ţá verđur ekki framhjá ţví litiđ ađ ţeir misvitru menn sem á málum héldu eru sekir um alvarleg afglöp í starfi. Nú keppast Geir Haarde og Jón Sigurđsson um ađ tala í tuggum og hálfkveđnum vísum og segja ađ líklega hefđi nú veriđ betra ađ fara einhvern veginn öđruvísi ađ. Ţeir forđast ţó eins og heitan eldinn ţann möguleika ađ einhver verđi dreginn til ábyrgđar. Og auđvitađ mun ríkisstjórn Íslands ekki biđja neinn...

2. Desember 2006

Kristján Hreinsson skrifar: RÉTT ER EKKI ALLTAF RÉTT...

...Ţá gerist ţađ ađ hann hćttir sjálfviljugur í ţví embćtti sem hann bađ um ađ fá ađ gegna út kjörtímabiliđ og vegna ţess ađ ţess er getiđ í samningi hans viđ sveitarfélagiđ, ađ hann megi ţiggja biđlaun í sex mánuđi, ţá ćtlar hann ađ ţiggja ţau laun. Ef hér vćri spurt um rangt og rétt ţá myndum viđ velta ţví fyrir okkur ađ biđlaun mannsins samsvara ţví sem leikskólakennari fćr í útborguđ laun á sex árum. Og viđ myndum spyrja okkur ađ ţví hvort stjórnmálamönnum eigi ađ líđast ţađ ađ ganga á bak orđa sinna og ţiggja auk ţess tvöföld laun fyrir ţađ ađ segja ósatt. Ţingmenn verđa ađ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta