Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Febrúar 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: SAMRĆĐUSKATTAR

Indriđi H. Ţorláksson, ríkisskattstjóri, er einn af ţeim fáu opinberu embćttismönnum, (einkum í efstu lögunum) sem talar skýrt. Ćvinlega skal hann setja mál sitt fram á skýran og auđskilinn hátt: Skattbyrđi ţegnanna rćđst af ţeim útgjöldum sem valdhafarnir ákveđa. Efnislega ţetta sagđi hann í Kastljósi sjónvarpsins 27. febrúar sl. Morgunljóst og auđskiliđ hverjum manni. Hvernig ţessu sköttum er skipt á milli ţegnanna er allt annađ mál. Í ţví birtist einatt skýrasti munurinn á milli hćgri og vinstri manna. Núverandi ríkisstjórn, međ Framsóknarflokkinn hćgra megin viđ miđju, hefur á afar skýran hátt framfylgt hćgri stefnu međ ţeim afleiđingum ađ...Frá samrćđustjórnmálamönnum af vinstri kantinum kemur svo nýtt útspil. Ţeir taka ađ sönnu undir međ Stefáni Ólafssyni en hrópa eins hátt og ţeir mögulega geta: Fjármálaráđherrann innheimtir hćstu skatta Íslandssögunnar! Svo finna sumir ţeirra upp einföld upphrópunardćmi eins og: Stimpilgjöldin eru svívirđa! Og halda um ţađ heitar rćđur á Alţingi Íslendinga en ađfluttur Skagamađur spyr sjálfan sig: er ekki allt í lagi međ ţetta fólk? Ríkisskattstjórinn sagđi ţađ sem skiptir máli um innheimtuna í heild sinni ...

15. Febrúar 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: BOĐBERAR VONDRA TÍĐINDA

Einu sinni var sagt ađ pólitík vćri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hiđ versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áđur, verđur mađur ađ taka undir ţessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega ađ sama skapi viturlega. Ţannig hefur á undanförnum mánuđum komiđ í ljós ađ landsţekktur geđprýđismađur ađ nafni Jón Kristjánsson – heilbrigđisráđherra Framsóknarflokksins – sem ţar ađ auki hefur orđ á sér fyrir ađ vara vandađur mađur af gamla skólanum – lendir hundfúll í röklausum skotgröfum ţegar honum er bent á ađ eitthvađ kunni nú ađ vera ađ tryggingakerfinu...Hér međ kem ég ţessu ráđi á framfćri viđ Jón Kristjánsson...

11. Febrúar 2006

Guđjón Jensson skrifar: EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósţćtti í vikunni kvađ Ágúst Guđmundsson stjórnarformađur Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvćmari en stóriđju. Allt of mikiđ hafi veriđ einblínt á stóriđjuna, ávöxtunarkrafa Kárahnjúkavirkjunar vćri of lítil. Á ţetta hafa hagfrćđingar bent mjög lengi en talsmenn áliđnađar á Íslandi hafa ekki lagt viđ hlustir, heldur hamast nótt sem nýtan dag ađ selja meir af ódýru rafmagni sem ekki má fréttast á hvađa kjörum er selt. Hví skyldi svo vera? Er einhver minnsti möguleiki á, ađ ţessir talsmenn stóriđjunnar njóti í einhverju góđs af ţessum gríđarlegu og óafturkrćfu náttúruspjöllum sem er grundvöllur gífurlegrar auđsöfnunar á vegum stóriđjunnar?
Ýmislegt bendir til, ađ spilling og mútur séu ekki mjög fjarri íslensku ţjóđlífi um ţessar mundir...

2. Febrúar 2006

Svandís Svavarsdóttir skrifar: STÉTTASKIPTING Í MÖTUNEYTUM?

...Er ekki sennilegast ađ sumir foreldrar treysti sér einfaldlega ekki til ţess ađ kaupa mataráskrift vegna kostnađarins? Og hvernig ćtlum viđ ađ bregđast viđ ţví? Finnst okkur ásćttanlegt ađ skipta börnunum okkar í stéttir eftir efnahag strax í grunnskólanum? Ţau sem hafa efni á ţví ađ borđa í mötuneytinu og hin sem hafa ţađ ekki?" Í Morgunblađinu í dag tekur skólastjóri Fellaskóla undir ţessi sjónarmiđ og telur líkur á ađ töluverđur hluti barna í borginni fari á mis viđ mat í skólanum vegna fátćktar. Afstađa Vinstri grćnna í Reykjavík er skýr í ţessu máli. Viđ viljum útrýma gjaldtökunni í grunnskólanum, ţ.m.t. matarkostnađinum. Í lok fyrrnefndrar greinar...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta