Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

28. Febrúar 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: SAMRĆĐUSKATTAR

Indriđi H. Ţorláksson, ríkisskattstjóri, er einn af ţeim fáu opinberu embćttismönnum, (einkum í efstu lögunum) sem talar skýrt. Ćvinlega skal hann setja mál sitt fram á skýran og auđskilinn hátt: Skattbyrđi ţegnanna rćđst af ţeim útgjöldum sem valdhafarnir ákveđa. Efnislega ţetta sagđi hann í Kastljósi sjónvarpsins 27. febrúar sl. Morgunljóst og auđskiliđ hverjum manni. Hvernig ţessu sköttum er skipt á milli ţegnanna er allt annađ mál. Í ţví birtist einatt skýrasti munurinn á milli hćgri og vinstri manna. Núverandi ríkisstjórn, međ Framsóknarflokkinn hćgra megin viđ miđju, hefur á afar skýran hátt framfylgt hćgri stefnu međ ţeim afleiđingum ađ...Frá samrćđustjórnmálamönnum af vinstri kantinum kemur svo nýtt útspil. Ţeir taka ađ sönnu undir međ Stefáni Ólafssyni en hrópa eins hátt og ţeir mögulega geta: Fjármálaráđherrann innheimtir hćstu skatta Íslandssögunnar! Svo finna sumir ţeirra upp einföld upphrópunardćmi eins og: Stimpilgjöldin eru svívirđa! Og halda um ţađ heitar rćđur á Alţingi Íslendinga en ađfluttur Skagamađur spyr sjálfan sig: er ekki allt í lagi međ ţetta fólk? Ríkisskattstjórinn sagđi ţađ sem skiptir máli um innheimtuna í heild sinni ...

15. Febrúar 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: BOĐBERAR VONDRA TÍĐINDA

Einu sinni var sagt ađ pólitík vćri undarleg tík, gott ef ekki ólíkindatól hiđ versta. Nú um stundir, eins og reyndar oft áđur, verđur mađur ađ taka undir ţessa einföldu skilgreiningu, en ekki endilega ađ sama skapi viturlega. Ţannig hefur á undanförnum mánuđum komiđ í ljós ađ landsţekktur geđprýđismađur ađ nafni Jón Kristjánsson – heilbrigđisráđherra Framsóknarflokksins – sem ţar ađ auki hefur orđ á sér fyrir ađ vara vandađur mađur af gamla skólanum – lendir hundfúll í röklausum skotgröfum ţegar honum er bent á ađ eitthvađ kunni nú ađ vera ađ tryggingakerfinu...Hér međ kem ég ţessu ráđi á framfćri viđ Jón Kristjánsson...

11. Febrúar 2006

Guđjón Jensson skrifar: EFASEMDIRNAR UM BJARTSÝNISVIRKJUNINA MIKLU

Í Kastljósţćtti í vikunni kvađ Ágúst Guđmundsson stjórnarformađur Bakkavarar marga fjárfestingarkosti vera hagkvćmari en stóriđju. Allt of mikiđ hafi veriđ einblínt á stóriđjuna, ávöxtunarkrafa Kárahnjúkavirkjunar vćri of lítil. Á ţetta hafa hagfrćđingar bent mjög lengi en talsmenn áliđnađar á Íslandi hafa ekki lagt viđ hlustir, heldur hamast nótt sem nýtan dag ađ selja meir af ódýru rafmagni sem ekki má fréttast á hvađa kjörum er selt. Hví skyldi svo vera? Er einhver minnsti möguleiki á, ađ ţessir talsmenn stóriđjunnar njóti í einhverju góđs af ţessum gríđarlegu og óafturkrćfu náttúruspjöllum sem er grundvöllur gífurlegrar auđsöfnunar á vegum stóriđjunnar?
Ýmislegt bendir til, ađ spilling og mútur séu ekki mjög fjarri íslensku ţjóđlífi um ţessar mundir...

2. Febrúar 2006

Svandís Svavarsdóttir skrifar: STÉTTASKIPTING Í MÖTUNEYTUM?

...Er ekki sennilegast ađ sumir foreldrar treysti sér einfaldlega ekki til ţess ađ kaupa mataráskrift vegna kostnađarins? Og hvernig ćtlum viđ ađ bregđast viđ ţví? Finnst okkur ásćttanlegt ađ skipta börnunum okkar í stéttir eftir efnahag strax í grunnskólanum? Ţau sem hafa efni á ţví ađ borđa í mötuneytinu og hin sem hafa ţađ ekki?" Í Morgunblađinu í dag tekur skólastjóri Fellaskóla undir ţessi sjónarmiđ og telur líkur á ađ töluverđur hluti barna í borginni fari á mis viđ mat í skólanum vegna fátćktar. Afstađa Vinstri grćnna í Reykjavík er skýr í ţessu máli. Viđ viljum útrýma gjaldtökunni í grunnskólanum, ţ.m.t. matarkostnađinum. Í lok fyrrnefndrar greinar...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

18. September 2017

UM KOSNINGAR OG RÍKISSTJÓRN

 Ef valdið heim nú viljið þið,
verður nýtt að prófa.
Kosningu ef klúðrum við,
kætist flokkur bófa.
...
Kári

15. September 2017

LANDINN FRJÁLS

Loksins verður landinn frjáls,
losnar við Íhaldið.
Ber þá enga hespu um háls
og alþýðan fær valdið.
Pétur Hraunfjörð

6. September 2017

HEIMSVIĐSKIPTIN ŢRÓUĐ Í FINNAFIRĐI

Efla hefur þróað Finnafjarðarverkefnið. Það er kallað viðskiptaþróun. Hugmyndin er að olíuhreinsunarstöðin risastóra verði í Finnafirði. Þá er hægt að nýta höfnina bæði fyrir olíuskip og fyrir siglingar yfir Norðurpólinn þegar ísinn verður bráðnaður.
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

6. September 2017

ERUM Á LEĐINNI

Stærsta höfn á norðurhveli í Finnafirði og stærsti flugvöllur á norðurslóðum í Keflavik. Ætlum við að láta Björgólf hjá Icelandair, Skúla í Wow og bæjarstjórann í Langanesbyggð færa okkur inn í 21. öldina á sínum forsendum? Ég held við þurfum ekki fleiri stýrimenn til að komast fram af brúninni. Við virðumst vera á réttri leið til að komast þangað.
Haffi

6. September 2017

ENN UM MINNISVARĐA

Fróðelgt væri að fá fréttir af því hver urðu afdrif beiðni stríðsminjanefndar Bandaríkjanna um minnisvarða í Höfða um framlag BNA til freslsisbaráttu mannkyns á seinni hluta tuttugustu aldar, þar með talið Víetnam og Hiroshima. Sagt var að Reykjavíkurborg væri að skoða þessa málaleitan. Hver skyldi hafa orðið niðurstaðan?
Jóel A. 

30. Ágúst 2017

VERĐUR ŢETTA SVONA?

Pistill þin hér á heimasíðunni um fyrirhugaðan minnisvarða í Höfða er umhugsunarverður! Ég hafði svo sannarlega ekki hugsað þetta á þennan veg en er sammála því að það þurfi að gera. Það undarlega er hve lítil umfjöllun er um þetta! Verður þetta svona, hvernig væri að einhver fréttamiðill beindi þeirri spurningu til borgaryfirvalda?
Jóhannnes Gr. Jónsson

25. Ágúst 2017

GÓĐ KVEĐJA!

... I represent a collective (@NirAadCollectiv) opposing Indias draconian biometric ID program, called Aadhaar. I read with great interest the article http://www.katoikos.eu/interview/icelandic-minister-who-refused-cooperation-with-the-fbi-ogmundur-jonasson-in-an-interview.html ... and I was quite taken in with your viewpoints expressed with such clarity and preciseness. There are so many sentences that can be quoted in this interview. Since I was extremely impressed with this interview and since your ideas and thoughts resonated with our, I wanted to drop you a message of gratitude. In solidarity towards a more socially just world. PS: I hope this small letter reaches you :)
Nir Aadhaar Collective

17. Ágúst 2017

ĆRULAUSIR MENN

Hafa löngum kerfið kreist,
kraflað út á jaðar.
Upp ei verður æra reist,
sem engin er til staðar.
Kári

30. Júlí 2017

DÝR VERĐUR SOPINN

Það er rétt hjá þér að þegar við höfum tapað frá okkur neysluvatninu og það komið á einkahendur verður dýr vatnssopinn, jafnvel þótt við böðum okkur ekki úr einkavæddu flöskuvatni! En það verður líka dýrt að ferðast um Ísland og dýrara með hverri vikunni sem líður því sífellt fleiri stökkva upp á rukkunarvagninn. Ríkisstjórnin er hin ánægðasta með einkavæðingu náttúrunnar og almenningur andvaralaus ef þá ekki ...
Jóel A.

30. Júlí 2017

ÚTI AĐ VINNA!

Nú fangarnir frá Kvíabryggju
frjálsir um sveitina vinna
Vanti þig aðstoð þá hafðu í hyggju
að óþrifa verkum sinna.
...
Pétur HraunfjörðBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

16. Maí 2017

Sigríđur Stefánsdóttir skrifar: ÉG FER Í STURTU A.M.K. EINU SINNI Á DAG OG NOTA HÁHRAĐA-TENGINGU ALLAN SÓLARHRINGINN

Þannig hef ég hugsað mér að hafa það svo lengi sem hægt er - með eða án aðstoðar.  Hve lengi er hægt er að halda þessari stöðu fer að sjálfsögðu eftir því hve miklu fjármagni er veitt til velferðarmála svo sem félagslegrar heimaþjónustu.  Það eru einkum tvær hugmyndir sem ég hef lengi staldrað við í sambandi við aðstoð við einstaklinga sem hafa þörf fyrir hana, þ.e. markmiðið að fólk skuli geta búið sem lengst á eigin heimili og að þjónustan skuli m.a. vera félagsleg.  Hvort tveggja er afar teygjanlegt, háð persónulegu mati, mannafla, launum og auðvitað fjármunum. Þurfi ég aðstoð við að komast í sturtu og geti fengið hana heima einu sinni í viku lít ég svo á að ég geti ekki búið heima - eða ættu ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta