Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

29. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PENTAGONÍSLAND

Hernađarţjónkun íslenskra valdhafa viđ Pentagon er skrýtiđ ţrotabú. Á  Vallarsvćđinu verđur brátt mannauđn í bandarískri íbúđabyggđ sem telur 900 ţokkalegar fjölskylduíbúđir, skóla, verslanir, kirkju m.m.  Sagt er ađ ţorp ţetta sé virđi 30 milljarđa en allt er óráđiđ međ framtíđ ţess. Sama gildir um hernađarmannvirki, flugvöll, flugturn og fleira góss. Allt er ţađ í eignarhaldsuppnámi ţótt íslensk stjórnvöld tali ţegar um ţađ sem íslenskar ríkiseignir. Helst er spáđ í  ađ ...Ríkisstjórn Íslands og utanríkisráđherra eru öllu trausti rúin međal eigin landsmanna. Hnípnir bíđa ţeir ađilar eftir fyrirmćlum Pentagons og einhliđa geđţóttaákvörđunum um grundvöll utanríkisstefnu Íslands. Sjálfsmatiđ er nú á núlli, niđurlćgingin alger...

22. Apríl 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: FÍAT VÉLAR Í ALLA BÍLA!

...Fulltrúi Microsoft á Íslandi hefur sent fyrirtćkjum landsins bréf og ađ sögn hótađ ţeim međ heimsókn í lögreglufylgd til ađ ganga úr skugga um ađ ţau séu međ „löglegan hugbúnađ”. Löglegur hugbúnađur ţýđir ađ sjálfsögđu Windows, sem keypt er fyrir fáránlegt verđ. Sannleikurinn er sá ađ ţađ er enginn ţörf fyrir Windows á tölvur. Til er ókeypis hugbúnađur, eđa hundódýr, sem annađ hvort er hćgt ađ sćkja á netiđ eđa panta fyrir sáralítiđ frá framleiđanda. Hér er átt viđ LINUX, sem er til í mörgum útgáfum, en á ţađ sameiginlegt ađ vera ţróađur af samfélagi fólks um víđa veröld sem hafnar rétti „vinar Kína” til ađ drottna yfir markađnum. Ţannig hefur á undanförnum árum orđiđ til svokallađur „opinn hugbúnađur” sem öllum leyfist ađ afrita og...

20. Apríl 2006

Svandís Svavarsdóttir skrifar: SÉRSTAĐA VG Í RVÍK Í 7 LIĐUM

Málefni frambođanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor lćđast fram í dagsljósiđ hvert á fćtur öđrum. Allir vilja bćta hag aldrađra, styrkja og efla skólana, jafnvel vinna ađ gjaldfrjálsum leikskóla og jafna ađgengi barna í borginni ađ íţrótta- og listnámi.
Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ virđist ćtla ađ marka sér skýrari sérstöđu en nokkurn órađi fyrir. Ţessa sérstöđu má sjá í eftirtöldum atriđum...Hér eru einungis talin til ţau atriđi sem virđast greina okkar frambođ frá frambođi hinna sem fram eru komin. Ţađ verđur sífellt skýrara ađ Vinstri grćn bjóđa upp á hreinar línur um allt land og ekki síst í Reykjavík í vor...

11. Apríl 2006

Ţórir Gunnar Jónsson skrifar: ENDALOK OLÍU

Engin gćđi jarđarinnar eru óendanleg. Ţađ á viđ um olíu eins og annađ. Samkvćmt lógískri hugsun kemur ţví ađ ţví einn góđan veđurdag ađ olían blessuđ, sem dćlt er dag og nótt úr borholum víđsvegar í heiminum, verđur til ţurrđar gengin. Ţegar mađur hefur gert sér grein fyrir ţessu verđur auđveldara ađ skilja hugtakiđ “Peak Oil”. Ţetta hugtak á rćtur í kenningu sem tvímćlalaust er rétt ađ gefa gaum ađ, ćtli menn ekki ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi...

5. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PILSFALDAKAPÍITALISMI

Ţeir sem ekki eru innvígđir í skuggaveröld fjármálabraskara hafa flestir setiđ hljóđir hjá ţegar vatnsgreidda ţotuliđiđ íslenska sperrir stélin, innanlands sem utan. Gagnslaust er ađ spyrja hvađan ţađ fćr hitann úr enda verđur fátt um svör. Milljarđagróđi, milljarđatap eru pókerfréttir dagsins og engum bregđur lengur.
Í Mogga mínum ţann 5.apríl segir af gefnu tilefni ađ "Ísland" sé ekki á leiđ í gjaldţrot. Vísađ er í greiningu Moody´s sem segir frá "óstöđugleika" íslensku einkabankanna en telur ţá ţó trúverđuga vegna ţess ađ íslenska ríkiđ sé ţeim ađ baki !  Ţotuliđiđ má spila áfram. Baktrygging íslenska ríkisins viđ íslenska einkabanka er nýlunda í eyrum flestra Íslendinga...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta