Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

29. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PENTAGONÍSLAND

Hernađarţjónkun íslenskra valdhafa viđ Pentagon er skrýtiđ ţrotabú. Á  Vallarsvćđinu verđur brátt mannauđn í bandarískri íbúđabyggđ sem telur 900 ţokkalegar fjölskylduíbúđir, skóla, verslanir, kirkju m.m.  Sagt er ađ ţorp ţetta sé virđi 30 milljarđa en allt er óráđiđ međ framtíđ ţess. Sama gildir um hernađarmannvirki, flugvöll, flugturn og fleira góss. Allt er ţađ í eignarhaldsuppnámi ţótt íslensk stjórnvöld tali ţegar um ţađ sem íslenskar ríkiseignir. Helst er spáđ í  ađ ...Ríkisstjórn Íslands og utanríkisráđherra eru öllu trausti rúin međal eigin landsmanna. Hnípnir bíđa ţeir ađilar eftir fyrirmćlum Pentagons og einhliđa geđţóttaákvörđunum um grundvöll utanríkisstefnu Íslands. Sjálfsmatiđ er nú á núlli, niđurlćgingin alger...

22. Apríl 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: FÍAT VÉLAR Í ALLA BÍLA!

...Fulltrúi Microsoft á Íslandi hefur sent fyrirtćkjum landsins bréf og ađ sögn hótađ ţeim međ heimsókn í lögreglufylgd til ađ ganga úr skugga um ađ ţau séu međ „löglegan hugbúnađ”. Löglegur hugbúnađur ţýđir ađ sjálfsögđu Windows, sem keypt er fyrir fáránlegt verđ. Sannleikurinn er sá ađ ţađ er enginn ţörf fyrir Windows á tölvur. Til er ókeypis hugbúnađur, eđa hundódýr, sem annađ hvort er hćgt ađ sćkja á netiđ eđa panta fyrir sáralítiđ frá framleiđanda. Hér er átt viđ LINUX, sem er til í mörgum útgáfum, en á ţađ sameiginlegt ađ vera ţróađur af samfélagi fólks um víđa veröld sem hafnar rétti „vinar Kína” til ađ drottna yfir markađnum. Ţannig hefur á undanförnum árum orđiđ til svokallađur „opinn hugbúnađur” sem öllum leyfist ađ afrita og...

20. Apríl 2006

Svandís Svavarsdóttir skrifar: SÉRSTAĐA VG Í RVÍK Í 7 LIĐUM

Málefni frambođanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor lćđast fram í dagsljósiđ hvert á fćtur öđrum. Allir vilja bćta hag aldrađra, styrkja og efla skólana, jafnvel vinna ađ gjaldfrjálsum leikskóla og jafna ađgengi barna í borginni ađ íţrótta- og listnámi.
Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ virđist ćtla ađ marka sér skýrari sérstöđu en nokkurn órađi fyrir. Ţessa sérstöđu má sjá í eftirtöldum atriđum...Hér eru einungis talin til ţau atriđi sem virđast greina okkar frambođ frá frambođi hinna sem fram eru komin. Ţađ verđur sífellt skýrara ađ Vinstri grćn bjóđa upp á hreinar línur um allt land og ekki síst í Reykjavík í vor...

11. Apríl 2006

Ţórir Gunnar Jónsson skrifar: ENDALOK OLÍU

Engin gćđi jarđarinnar eru óendanleg. Ţađ á viđ um olíu eins og annađ. Samkvćmt lógískri hugsun kemur ţví ađ ţví einn góđan veđurdag ađ olían blessuđ, sem dćlt er dag og nótt úr borholum víđsvegar í heiminum, verđur til ţurrđar gengin. Ţegar mađur hefur gert sér grein fyrir ţessu verđur auđveldara ađ skilja hugtakiđ “Peak Oil”. Ţetta hugtak á rćtur í kenningu sem tvímćlalaust er rétt ađ gefa gaum ađ, ćtli menn ekki ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi...

5. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PILSFALDAKAPÍITALISMI

Ţeir sem ekki eru innvígđir í skuggaveröld fjármálabraskara hafa flestir setiđ hljóđir hjá ţegar vatnsgreidda ţotuliđiđ íslenska sperrir stélin, innanlands sem utan. Gagnslaust er ađ spyrja hvađan ţađ fćr hitann úr enda verđur fátt um svör. Milljarđagróđi, milljarđatap eru pókerfréttir dagsins og engum bregđur lengur.
Í Mogga mínum ţann 5.apríl segir af gefnu tilefni ađ "Ísland" sé ekki á leiđ í gjaldţrot. Vísađ er í greiningu Moody´s sem segir frá "óstöđugleika" íslensku einkabankanna en telur ţá ţó trúverđuga vegna ţess ađ íslenska ríkiđ sé ţeim ađ baki !  Ţotuliđiđ má spila áfram. Baktrygging íslenska ríkisins viđ íslenska einkabanka er nýlunda í eyrum flestra Íslendinga...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.




Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta