Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

29. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PENTAGONÍSLAND

Hernađarţjónkun íslenskra valdhafa viđ Pentagon er skrýtiđ ţrotabú. Á  Vallarsvćđinu verđur brátt mannauđn í bandarískri íbúđabyggđ sem telur 900 ţokkalegar fjölskylduíbúđir, skóla, verslanir, kirkju m.m.  Sagt er ađ ţorp ţetta sé virđi 30 milljarđa en allt er óráđiđ međ framtíđ ţess. Sama gildir um hernađarmannvirki, flugvöll, flugturn og fleira góss. Allt er ţađ í eignarhaldsuppnámi ţótt íslensk stjórnvöld tali ţegar um ţađ sem íslenskar ríkiseignir. Helst er spáđ í  ađ ...Ríkisstjórn Íslands og utanríkisráđherra eru öllu trausti rúin međal eigin landsmanna. Hnípnir bíđa ţeir ađilar eftir fyrirmćlum Pentagons og einhliđa geđţóttaákvörđunum um grundvöll utanríkisstefnu Íslands. Sjálfsmatiđ er nú á núlli, niđurlćgingin alger...

22. Apríl 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: FÍAT VÉLAR Í ALLA BÍLA!

...Fulltrúi Microsoft á Íslandi hefur sent fyrirtćkjum landsins bréf og ađ sögn hótađ ţeim međ heimsókn í lögreglufylgd til ađ ganga úr skugga um ađ ţau séu međ „löglegan hugbúnađ”. Löglegur hugbúnađur ţýđir ađ sjálfsögđu Windows, sem keypt er fyrir fáránlegt verđ. Sannleikurinn er sá ađ ţađ er enginn ţörf fyrir Windows á tölvur. Til er ókeypis hugbúnađur, eđa hundódýr, sem annađ hvort er hćgt ađ sćkja á netiđ eđa panta fyrir sáralítiđ frá framleiđanda. Hér er átt viđ LINUX, sem er til í mörgum útgáfum, en á ţađ sameiginlegt ađ vera ţróađur af samfélagi fólks um víđa veröld sem hafnar rétti „vinar Kína” til ađ drottna yfir markađnum. Ţannig hefur á undanförnum árum orđiđ til svokallađur „opinn hugbúnađur” sem öllum leyfist ađ afrita og...

20. Apríl 2006

Svandís Svavarsdóttir skrifar: SÉRSTAĐA VG Í RVÍK Í 7 LIĐUM

Málefni frambođanna fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor lćđast fram í dagsljósiđ hvert á fćtur öđrum. Allir vilja bćta hag aldrađra, styrkja og efla skólana, jafnvel vinna ađ gjaldfrjálsum leikskóla og jafna ađgengi barna í borginni ađ íţrótta- og listnámi.
Vinstrihreyfingin - grćnt frambođ virđist ćtla ađ marka sér skýrari sérstöđu en nokkurn órađi fyrir. Ţessa sérstöđu má sjá í eftirtöldum atriđum...Hér eru einungis talin til ţau atriđi sem virđast greina okkar frambođ frá frambođi hinna sem fram eru komin. Ţađ verđur sífellt skýrara ađ Vinstri grćn bjóđa upp á hreinar línur um allt land og ekki síst í Reykjavík í vor...

11. Apríl 2006

Ţórir Gunnar Jónsson skrifar: ENDALOK OLÍU

Engin gćđi jarđarinnar eru óendanleg. Ţađ á viđ um olíu eins og annađ. Samkvćmt lógískri hugsun kemur ţví ađ ţví einn góđan veđurdag ađ olían blessuđ, sem dćlt er dag og nótt úr borholum víđsvegar í heiminum, verđur til ţurrđar gengin. Ţegar mađur hefur gert sér grein fyrir ţessu verđur auđveldara ađ skilja hugtakiđ “Peak Oil”. Ţetta hugtak á rćtur í kenningu sem tvímćlalaust er rétt ađ gefa gaum ađ, ćtli menn ekki ađ fljóta sofandi ađ feigđarósi...

5. Apríl 2006

Baldur Andrésson skrifar: PILSFALDAKAPÍITALISMI

Ţeir sem ekki eru innvígđir í skuggaveröld fjármálabraskara hafa flestir setiđ hljóđir hjá ţegar vatnsgreidda ţotuliđiđ íslenska sperrir stélin, innanlands sem utan. Gagnslaust er ađ spyrja hvađan ţađ fćr hitann úr enda verđur fátt um svör. Milljarđagróđi, milljarđatap eru pókerfréttir dagsins og engum bregđur lengur.
Í Mogga mínum ţann 5.apríl segir af gefnu tilefni ađ "Ísland" sé ekki á leiđ í gjaldţrot. Vísađ er í greiningu Moody´s sem segir frá "óstöđugleika" íslensku einkabankanna en telur ţá ţó trúverđuga vegna ţess ađ íslenska ríkiđ sé ţeim ađ baki !  Ţotuliđiđ má spila áfram. Baktrygging íslenska ríkisins viđ íslenska einkabanka er nýlunda í eyrum flestra Íslendinga...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

7. Febrúar 2018

BARÁTTA ŢVERT Á LANDAMĆRI

Takk fyrir að birta fréttina um lögsóknina á hendur breska ríkinu fyrir að ætla að eyðileggja heilbrigðsiskerfið með einkavæðinu. Það er hárrétt hjá þér Ögmundur að þetta kemur okkur öllum við óháð landamærum. Ég gaf 25 pund í söfnunina og er stoltur af . Ég sé að margir eru sem betur fer að taka þátt. En þörf er á miklu fleirum. Ég vil hvetja alla sem lesa þetta að láta eitthvað af hendi rakna ... 
Jóhannes Gr. Jónsson

6. Febrúar 2018

AĐ KUNNA AĐ PLATA OG GANGA SVO Í EINA SĆNG

Verkefnisstjóra sér valdi Kata
víst stjórnarskránni breyta á
En Íhaldið Kötu kann að plata
og lét ´ana hafa Unni Brá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Febrúar 2018

BORGIN VILL BÓLU!

Reykjavíkurborg hefur vanrækt að styðja við Félagsíbúðir í samræmi við það sem lofað var fyrir síðustu kosningar. Í staðinn ætlar borgin að styðja byggingarfyrirtæki ASÍ, Bjarg. Vanrækslan hefur valdið því að nú á skyndilega og með andfælum að blása út stóra bólu á vegum verktakafyrirtækja, sbr, ummæli borgarstjóra; „Áhyggjur okkar lúta meira að því að það sé ekki nógu mikið af stórum og öflugum verktökum til að takast á við öll þessi verkefni ... Það væri hægt að tvö- falda kraftinn ef það væri nógu mikið af krönum og mannskap til þess að gera það,"
Sigurður Hannesson, talsmaður iðnaðarins, segir
Jóel A.

2. Febrúar 2018

SENT INN AF TILEFNI AF MANNA-RÁĐNINGU Í BRUSSEL

Engu þarf um það að spá,
þetta er gömul saga: 
Ef ráðherrarnir fara frá,
fá þeir bein að naga.

Sent inn en vísan mun vera eftir Jóhann Fr. Guðmundsson

30. Janúar 2018

ER VERKALÝĐS-HREYFINGIN AĐ VAKNA?

Mér sýnist að þau sem héldu að verkalýðshreyfingin hefði sungið sitt síðasta þurfi að endurskoða þá trú - vonandi. Ég heyri ekki betur en stefni í að tekist verði á um málefni í hreyfingunni í fyrsta sinn í langan tíma og þar megi nú kenna eldheitt baráttufólk fyrir bættum kjörum og réttindum láglaunafólks. Auðvitað er margt gott fólk fyrir í verkalýðshreyfingunni en vegna almenns doða hafa völdin verið í höndum örfárra einstaklinga. Fundir og samkomur hafa verið eins eftir matarpásu í yngstu deild á leikskóla, þá leggja sig allir. En nú horfum við til framboðs Sólveigar Jónsdóttur til formanns í Eflingu. Þar er sofandahætti aldeilis ekki fyrir að fara. Láti gott á vita!
Sunna Sara

30. Janúar 2018

LIFANDI FLOKKUR EN DAUĐUR ŢÓ

Lifandi dauður líklega er
um léleg heitin vænum
Og trúlega til fjandans fer
flest hjá Vinstri/grænum.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Janúar 2018

LIFANDI DAUĐAN FLOKK STYĐ ÉG EKKI

Upphrópanir eftir flokksráðsfund Vinstri grænna eru að Vinda hafi lægt innan VG. Þannig sagði mbl.is frá. Flokkurinn telur sig sem sagt vera kominn í skjól og logn og sæll með sitt hlutskipti í lífinu. Mér sýnist hins vegar flokkurinn þótt á lífi, sé á góðri leið með að verða lifandi dauður. Enda kannski ekki við öðru að búast af fólki sem finnst ekki neitt, lífið sé bara tækni. Dapurlegt þykir mér þetta þó því flokkinn studdi ég á meðan mér sýndist örla þar fyrir lífsmarki en held að nú sé komið nóg fyrir minn smekk.
Bjarni

16. Janúar 2018

SÖGULEGIR SIGRAR EĐA HVAĐ?

Því er slegið upp að atvinnuveganefnd Alþingis verði nú í fyrsta skipti stýrt af konum. Af þessu stærir formaðurinn sig, Lilja Rafney Mgnúsdóttir. Inga Sæland, Flokki fólksins, verður fyrsti varaformaður og Halla Signý Kristjánsdóttir, Framsóknarflokki, annar varafromaður. Lítið vitum við um stefnu þeirra í atvinnumálum. Á sama tíma berast fréttir frá Noregi að ný stjórn sé á teikniborðinu. Saman komu þær fram á fréttamannafundi til að skýra frá þessu þær Erna Solberg, Hægri flokknum, Siv Jensen, Framfaraflokknum og Trie Skei Grande, Frjálslynda flokknum. Allt konur. Allar afturhald að mínu mati! Kynin eiga að standa jafnt að vígi í stjórnmálum. En þá á líka að sýna þeim þá virðingu að taka konur jafnt sem karla alvarlega, óháð kyni og spyrja um stefnu og innihald. Eitthvað er rangt við þessa framsetningu og ótrúlega afturhaldssamt á árinu 2018. Kannski líka svoldið niðurlægjandi - fyrir konur.
Kona

13. Janúar 2018

VALHÖLL OG BORGARSTJÓRN

Baráttan er byrjuð þar
og bjartsýnir eygja von.
Útsvars-stjarnan valin var
Vilhjálmur Bjarnason.

Eyþór Arnalds ætlar sér
oddvitasætið þarna.
En Villi víst með sigur fer
enda vinur Bjarna.
Pétur Hraunfjörð

8. Janúar 2018

SKORIĐ NIĐUR HJÁ LANDHELGIS-GĆSLUNNI Í GÓĐĆRI!

Eftir hrun voru varðskip leigð til útlanda til að mæta óhjákvæmilegum niðurskurði. Það var ekki gott en menn féllust á að það væri óhjákvæmilegt. En er óhjákvæmilegt að skera niður fjárframlög til Landhelgisgæslunnar við núverandi aðstæður þar sem peningum er hlaðið á degi hverjum inn í hagkerfið m.a. með stórauknum straumi ferðamanna? Stenst Landhelgisgæslan þetta? Nei, það gerir hún ekki enda ...
Starfsmaður LandhelgisgæslunnarBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

3. Febrúar 2018

Einar Ólafsson skrifar: ŢEGAR NÝJA MARKIĐ SÁ DAGSINS LJÓS

Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou. Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar). Einn merkasti rithöfundur Norðmanna eftir Ibsen og Hamsun var Jens Bjørneboe, lítt þekktur hér. Merkasta bók hans, að mér finnst, kom út árið 1966, Frihetens øyeblikk. Þorsteinn bróðir minn gaf mér hana í jólagjöf árið 1970. Eftir að ég las hana var ég ekki samur maður. Ég byrjaði að þýða hana ...

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta