Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Maí 2006

Katrín Jakobsdóttir skrifar: HREINAR LÍNUR SKILA ÁRANGRI

Vinstrihreyfingin – grćnt frambođ getur veriđ stolt af árangri sínum í síđustu sveitarstjórnarkosningum. Skýrar áherslur flokksins í umhverfismálum, félagsmálum og skólamálum vöktu athygli en yfirskrift baráttunnar var „Hreinar línur“ — sem kjósendur virtust kunna ađ meta. Ljóst er ađ umhverfismál komust á dagskrá í kosningunum ekki síst fyrir tilstilli VG og gott fylgi flokksins víđa um land bendir til ţess ađ margir hafi kosiđ um umhverfismálin. Á sama tíma hrapađi fylgi Framsóknarflokksins og er vart hćgt ađ túlka úrslitin öđruvísi en svo ađ kjósendur séu ađ refsa flokknum fyrir frammistöđu hans í ríkisstjórn og ţá einkum stóriđjustefnuna. Sjálfstćđisflokkurinn sigldi hins vegar nokkuđ lygnt í gegnum kosningarnar — hann dansar í sólinni eins og varaformađur Framsóknarflokksins hefur orđađ ţađ...

24. Maí 2006

Ţorleifur Óskarsson skrifar: Í HVERN HRINGIR ÖSSUR Á NĆSTKOMANDI SUNNUDAG?

...Já, mikil er dulúđin og meira ađ segja bakdyramegin. En hversu trúverđugur er vinstrimađurinn góđi, Össur Skarphéđinsson, einn af mínum uppáhalds stjórnmálamönnum, í ţessum málflutningi sínum? Man Össur Skarphéđinsson virkilega ekki eftir ţví sjálfur í hvern hann hringdi daginn eftir síđustu alţingiskosningar eftir ađ hafa flaggađ Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem forsćtisráđherraefni í marga mánuđi ţar á undan? Er ekki rétt ađ rifja ţá hringingu upp...

22. Maí 2006

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: FURĐUSKRIF ÖSSURAR

...Ţetta kom upp í huga minn í morgun ţegar ég fletti Morgunblađinu og las grein eftir Össur Skarphéđinsson ţar sem dylgjađ er um meint dađur Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs viđ Sjálfstćđisflokkinn....Mér er ţetta mál nátengt ţar sem ég er í ţriđja sćti á lista VG hér í Reykjavík og hef alla tíđ veriđ fylgjandi vinstra samstarfi í borginni. Hins vegar neita ég ţví ekki ađ stundum hef ég ţurft ađ taka mig á til ţess ađ láta ekki skrif á borđ viđ grein Össurar frá í morgun spilla samstarfsviljanum...

19. Maí 2006

Steingrímur J. Sigfússon skrifar: Vinstri grćn í mikilli sókn

Kosningabarátta Vinstri grćnna í ađdraganda sveitarstjórnarkosninga 27. maí hefur hvarvetna gengiđ vel. Skođanakannanir sýna ađ flokkurinn er alls stađar í sókn og bćtir verulega viđ sig fylgi og tvöfaldar ţađ sums stađar frá kosningunum fyrir fjórum árum. Ţađ er mjög ánćgjulegt ţó ađ auđvitađ hrósi mađur fyrst happi ađ loknum kosningum ţegar viđ sjáum hvađ kemur upp úr kjörkössunum.

13. Maí 2006

Helgi Guđmundsson skrifar: MERKINGARLAUS PÓLITÍK

....Ćtlast Lönguskerjapólitíkusar til ađ um ţađ verđi sátt? Eiga „samrćđur” um pólitík ađ leiđa til ţess ađ stórum ţjóđfélagshópum er haldiđ á ósćmilegum lífskjörum međan ađrir maka krókinn sem aldrei fyrr? Ţannig mćtti endalsust halda áfram ađ telja upp mál sem engin ástćđa er til allir séu sáttir viđ. Stjórnmál snúast međal annars um ađ menn reyni ađ koma einhverju í verk, eins ţótt einhverjir – jafnvel margir – séu fullkomlega ósáttir. Er ţá reyndar komiđ ađ framlagi Einars Odds Kristjánssonar í fjölmiđlum 12. maí en hann sagđi nokkurn veginn ţetta ţegar hann lýsti áhyggjum sínum af verđbólgunni. „Engin verkefni eru svo ţýđingarmikil ađ ekki megi fresta ţeim.” Um ţađ er fjallađ á öđrum stađ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta