Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

14. Ágúst 2006

Hlynur Hallsson skrifar: ER MOGGINN EF TIL VILL "ÖFGAFULLUR"?

Ég hef ekki lagt ţađ í vana minn ađ lesa hinn nafnlausa dálk sem kallst "Staksteinar" í Morgunblađinu. Ţessi skrif sem eru á ábyrgđ ritstjóra Morgunblađsins, Styrmis Gunnarssonar, eru nefninlega gjarnan svo vandrćđaleg og full af bulli ađ óţarfi er ađ leggja sig niđur viđ ađ lesa eindálkinn. Ţegar mađur sér hinsvegar sjaldan Morgunblađiđ og eitt eintak berst svo í hendurnar á manni til Berlínar, fellur mađur í ţá gryfju ađ lesa blađiđ helst upp til agna og svo fór međ mig og Moggann frá fimmtudeginum 10. ágúst. Ţar fer hinn ónafngreindi Staksteinahöfundur mikinn viđ ađ lýsa ógurlegri vandlćtingu sinni á "öfgafullum" náttúruverndasinnum (sem eru víst útlenskir í ţokkabót). Ţetta fólk hefur veriđ ađ mótmćla mesta slysi íslandssögunnar af manna völdum: Kárahnjúkavirkjun. Hinn nafnlausi höfundur Staksteina bendir lögreglunni á ađ ...

12. Ágúst 2006

Bjarni Jónsson skrifar: „HREINAR LÍNUR“ VINSTRI GRĆNNA Í SKAGAFIRĐI

...Einn úr hópnum var ritstjóri hjá New York Times, sem marga fjöruna hefur sopiđ. Hann sagđi viđ mig: „Ţiđ megiđ ekki láta ţetta gerast, ţiđ verđiđ ađ upplýsa fólk um hvađ er í húfi. Takist ţađ mun aldrei verđa af slíkum áformum“. Orđ hans voru góđ brýning og uppörvun í ţeirri baráttu sem hvergi nćrri er lokiđ.
Enn meira forviđa urđu ţeir ađ heyra ađ heimamenn, forystumenn stjórnmálaflokka heima í Skagafirđi - Framsóknar, Sjálfstćđisflokks og  Samfylkingar, - hefđu sent frá sér ákall, bćnarskjal til erlenda álrisans Alcoa um ađ svipta Skagfirđinga Jökulsánum undir stórvirkjanir fyrir álver. Sú bćn ţeirra hefur ekki veriđ afturkölluđ. Stađreyndin er sú ađ ţađ eina sem ennţá hindrar framkvćmdir er formleg heimild sveitarstjórn Skagafjarđar.fyrir Villinganesvirkjun. Öll önnur leyfi eru fengin...

1. Ágúst 2006

Ţorleifur Gunnlaugsson skrifar: SLIT Á STJÓRNMÁLASAMBANDI OG VIĐSKPTABANN Á ÍSRAEL

...Tilefni ţessara skrifa minna er ţó ekki ađ hneykslast á ţeirri ríkisstjórn, sem stýrir nú landi okkar, ţótti til ţess sé full ástćđa, hvađ ţá ađ hvetja til hernađarárása. Ég vildi einfaldlega setja fram spurningu sem mér finnst sjálfum einhlítt ađ viđ svörum játandi. Er um annađ ađ rćđa en ađ slíta ţegar í stađ stjórnmálasambandi viđ Ísrael og hvetja til ţess ađ viđskiptabann verđi sett á landiđ? Ţetta var gert gagnvart Suđur-Afríku á sínum tíma međ góđum árangri. Í Ísrael situr engu minni ofbeldidsstjórn en kynţáttastjórnin í Pretoríu, sem fór međ stjórn Suđur-Afríku. Ég biđ menn um ađ íhuga ţetta vel – vel en hratt. Svo hrikalegt er ástandiđ nú fyrir botni Miđjarđarhafs, svo skelfilegt er ofbeldiđ, ađ engan tíma má missa. Okkur hreinlega ber ađ gera allt sem í okkar valdi stendur til ţess ađ koma ţeim, sem fyrir ofsóknunum verđa, til hjálpar. Framferđi Síonistanna í Ísrael hefur löngum ofbođiđ siđmenntuđu fólki en nú keyrir um ţverbak. Grímulaus fjöldamorđ og mannréttindabrot af versta tagi gera endanlega útaf viđ vonir manna um ađ hćgt sé ađ semja um sanngjarnan friđ viđ Ísraelsríki. Ţjóđir heims verđa nú ađ beita öllum ţeim ţvingunarađgerđum sem í ţeirra valdi eru til ađ neyđa Síonistana til ađ draga í land. Íslendingar geta ekki grátiđ yfir gyđingaofsóknum nasista, ađskilnađarstefnu í Suđur-Afriku eđa ...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta