Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Október 2007

Sigríđur Kristinsdóttir skrifar: HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGĐU SAMFÉLAGI

...Hrađinn og lćtin og samkeppnin er alls stađar. Hrađinn "sem drepur" er ekki bara á ţjóđvegunum, ţar sem betri vegum og kraftmeiri bílum fylgja skelfilegri bílslys.
Krafa um samkeppni í skólakerfinu leiđir af sér ađ ţeim sem fram úr skara er hampađ en minna hugsađ um hina sem eftir sitja, "taparana." Ţeim er ekkert hampađ og á stundum ekki mikiđ hjálpađ. Sama er í vinnuumhverfinu. Allir eiga ađ koma sér á framfćri, hafa ferilskrá og safna sér alls konar punktum, allt í samrćmi viđ margumtalađa mannauđsstjórnun. En er ekki svolítil yfirborđsmennska í öllu talinu um mannauđsstjórnun? Ţá er krafan um ađ...

27. Október 2007

Drífa Snćdal skrifar: OG SAT MEĐ BRETTUNUM HJÁ SUFFRAGETTUNUM

...Ţetta póstkort kemur upp í hugann reglulega og er góđ áminning um ţá baráttu sem háđ var fyrir einni öld. Sömuleiđis dúkkar ţetta póstkort upp í huganum ţegar viđbrögđ berast viđ tillögum um ađ rétta af stöđu kynjanna í dag. Flestir eru sammála um ađ kynjamisrétti er viđ lýđi hér á landi en ţađ er ótrúlega margir tilbúnir, enn ţann dag í dag, ađ leggja lykkju á leiđ sína til ađ tortryggja tillögur um ađgerđir, frekar en ađ koma međ ađrar og betri tillögur í ţessu sameiginlega verkefni okkar, ađ útrýma neikvćđum kynjamuni. Ţađ er algerlega ömurlegt ađ standa í ţeim sporum ađ ţurfa ađ koma međ tillögur ađ ...

16. Október 2007

Einar Ólafsson skrifar: AĐGENGI AĐ ÁFENGI OG MATVÖRU

...Nú hefur áfengisverslunum fjölgađ mjög á undanförnum árum. Ég held ég búi viđ svipađar ađstćđur og flestir ađrir í ţéttbýli. Ţar sem ég bý er vissulega svolítiđ úr leiđ fyrir mig ađ ná í áfengi, en ekki tiltakanlega, og ţar sem ég er ekki dagdrykkjumađur veldur ţetta mér sjaldnast vandrćđum. Auk ţess hefur áfengi ágćtis geymsluţol, ţannig ađ ţađ er lítiđ mál ađ byrgja sig ađeins upp, eins og margir gera međ ađrar vörur ţegar ţeir fara t.d. í Bónus. Menn segja stundum sem svo ađ ţađ sé ófćrt ađ geta ekki keypt sér rauđvínsflösku um leiđ og kjötiđ. En fáa heyri ég kvarta undan erfiđleikunum viđ ađ ná í kjöt međ rauđvíninu sem mađur á inni í skáp. Fyrir mig er ţađ jafnmikiđ úrleiđis ađ ná í kjötiđ eins og víniđ...

14. Október 2007

Jóhann Tómasson skrifar: REICODE

...Ţá fer vćntanlega ýmsa ađ gruna hvert ég er ađ fara. Eđa Morgunblađiđ í Reykjavíkurbréfi sunnudaginn 14. október sl: „Hćttan, sem er fyrir hendi, ţegar bćđi stjórnmálamenn og ađrir byrja ađ tala hlutabréfaverđ upp er auđvitađ sú, ađ ţegar Reykjavík Energy Invest verđur sett á markađ ćđi verđ hlutabréfa upp fyrst í stađ, ţeir sem eignuđust bréfin fyrir lítiđ í upphafi innleysi sinn hagnađ og nokkrum mánuđum seinna sitji almenningur uppi međ sárt enniđ. Um ţetta eru dćmi í íslenzkri viđskiptasögu.“ Hér er augljóslega átt viđ gagnagrunnsćvintýriđ. Hannes Smárason og Bjarni Ármannsson voru lykilmenn í ţví máli. Bjarni leiddi gráa markađinn, sem sá um sölu sex milljarđanna, sem Davíđ Oddsson lét ríkisbankana kaupa af amerískum fjárglćframönnum. Hannes sá hins vegar um útfćrsluna inn á Nasdaq hlutabréfamarkađinn. Enn eru...

12. Október 2007

Guđrún Ágústa Guđmundsdóttir skrifar: VAR ŢAĐ ŢETTA SEM MENN VILDU?

Mikil átök eiga sér stađ um um ţessar mundir um eignarhald og nýtingu orkuauđlindanna og vatnsins. Átök sem snúast um ţađ hvort tryggja eigi eignarhald og nýtingu ríkis og sveitarfélaga á orkuauđlindunum  eins og annarri grunnţjónustu eđa hvort fórna eigi sameigninni í ţágu peningaaflanna. Ţessi átök hafa komiđ skýrt fram síđastliđna daga og vikur í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og allri ţeirri ólgu sem veriđ hefur í borgarstjórn Reykjavíkur henni tengd; ólgu sem endađi  međ uppgjöri og falli meirihluta Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Uppgjöri sem ekki síst er ađ ţakka ótrúlega flottri framgöngu Svandísar Svavarsdóttur. Uppgjöri sem leitt hefur til ţess ađ í dag varđ til nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur sem vonandi snýr af ţeirri leiđ sem gekk algjörlega fram af fólki. Viđ Vinstri grćn leggjum ríka áherslu á ađ eignarhlad á vatnsafli, jarđvarma til orkuframleiđslu og ferskvatni sé eins og ađrar náttúruauđlindir í sameign landsmanna og ađ...

11. Október 2007

Páll H. Hannesson skrifar: GLĆPUR OG REFSING

Í gćr sat ég á pöllum borgarstjórnar á sérstökum aukafundi um orkumál ţar sem efni fundarins var umrćđa um sameiningu REI og GGE.  Í stuttu máli sagt varđ ég fyrir vonbrigđum međ umrćđuna sem komst aldrei lengra en inn í andyri völundarhússins. Gagnrýni Dags og Svandísar fjallađi einvörđungu um ađdragandann ađ glćpnum en ekki glćpinn sjálfann, ef svo má ađ orđi komast. Gagnrýnin beindist réttilega ađ ţverbrotnum stjórnsýslureglum og eiginhagsmunapoti í formi kaupréttarsamninga ţegar menn voru samtímis ađ hygla hvor ađ öđrum og gera hvorn annan samsekan í glćpnum og ákveđa svo ađ skella á fundi međ engum fyrirvara til ađ minnihlutinn geti ekki gripiđ til mótađgerđa. Slíkt kallast ýmist samsćri eđa ráđbrugg...

5. Október 2007

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir skrifar: EINKAVĆĐING ÍSLANDS?

Hin svokallađa frjálslynda umbótastjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar horfir nú upp á ţá eyđileggingu sem kvótakerfiđ í sjávarútvegi hefur haft í för međ sér: ástand fiskistofnanna er hörmulegt. Í orđum vinar míns Björns Vals Gíslasonar sjómanns, sem kemur nú inn á ţing í byrjun nćstu viku, er eftirfarandi stađreynd: “Viđ blasir hrun sjávarplássa, eignaupptaka íbúa landsbyggđarinnar, fólksflutningar úr byggđunum, atvinnumissir og tekjumissir. Afleiđingarnar eru skelfilegar fyrir fólk víđa um land ekki síđur en fyrir auđlindina í sjónum.” Ţrátt fyrir ţetta er augljóslega ćtlunin ađ halda áfram á sömu braut ...Á međan sumir fá víxla ćvintýralegs gróđa ţá blasir viđ neyđarástand innan grundvallarstétta samfélagsins. Hvernig á ađ leysa manneklu velferđarţjónustunnar? ...Og hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera viđ Ţjórsá? Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera viđ okkar umtalađa fagra Ísland – ríkisstjórn sem lćtur...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

22. Nóvember 2017

SPURT OG SVARAĐ UM VENEZUELA

Dyggir lesendur síðunnar bíða enn eftir útskýringu þess sem ,,skammast sín ekki fyrir að vera Sósíalisti" á stöðu mála í Venezuela. Eru núverandi hörmungar bara hola i veginum, eða hefur Viðskiptablaðið eitthvað til síns máls? http://www.vb.is/skodun/gjaldthrot-sosialismans-i-venesuela/142903/ ...
Arnar Sigurðsson
...

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta