Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Október 2007

Sigríđur Kristinsdóttir skrifar: HEILBRIGT FÓLK Í HEILBRIGĐU SAMFÉLAGI

...Hrađinn og lćtin og samkeppnin er alls stađar. Hrađinn "sem drepur" er ekki bara á ţjóđvegunum, ţar sem betri vegum og kraftmeiri bílum fylgja skelfilegri bílslys.
Krafa um samkeppni í skólakerfinu leiđir af sér ađ ţeim sem fram úr skara er hampađ en minna hugsađ um hina sem eftir sitja, "taparana." Ţeim er ekkert hampađ og á stundum ekki mikiđ hjálpađ. Sama er í vinnuumhverfinu. Allir eiga ađ koma sér á framfćri, hafa ferilskrá og safna sér alls konar punktum, allt í samrćmi viđ margumtalađa mannauđsstjórnun. En er ekki svolítil yfirborđsmennska í öllu talinu um mannauđsstjórnun? Ţá er krafan um ađ...

27. Október 2007

Drífa Snćdal skrifar: OG SAT MEĐ BRETTUNUM HJÁ SUFFRAGETTUNUM

...Ţetta póstkort kemur upp í hugann reglulega og er góđ áminning um ţá baráttu sem háđ var fyrir einni öld. Sömuleiđis dúkkar ţetta póstkort upp í huganum ţegar viđbrögđ berast viđ tillögum um ađ rétta af stöđu kynjanna í dag. Flestir eru sammála um ađ kynjamisrétti er viđ lýđi hér á landi en ţađ er ótrúlega margir tilbúnir, enn ţann dag í dag, ađ leggja lykkju á leiđ sína til ađ tortryggja tillögur um ađgerđir, frekar en ađ koma međ ađrar og betri tillögur í ţessu sameiginlega verkefni okkar, ađ útrýma neikvćđum kynjamuni. Ţađ er algerlega ömurlegt ađ standa í ţeim sporum ađ ţurfa ađ koma međ tillögur ađ ...

16. Október 2007

Einar Ólafsson skrifar: AĐGENGI AĐ ÁFENGI OG MATVÖRU

...Nú hefur áfengisverslunum fjölgađ mjög á undanförnum árum. Ég held ég búi viđ svipađar ađstćđur og flestir ađrir í ţéttbýli. Ţar sem ég bý er vissulega svolítiđ úr leiđ fyrir mig ađ ná í áfengi, en ekki tiltakanlega, og ţar sem ég er ekki dagdrykkjumađur veldur ţetta mér sjaldnast vandrćđum. Auk ţess hefur áfengi ágćtis geymsluţol, ţannig ađ ţađ er lítiđ mál ađ byrgja sig ađeins upp, eins og margir gera međ ađrar vörur ţegar ţeir fara t.d. í Bónus. Menn segja stundum sem svo ađ ţađ sé ófćrt ađ geta ekki keypt sér rauđvínsflösku um leiđ og kjötiđ. En fáa heyri ég kvarta undan erfiđleikunum viđ ađ ná í kjöt međ rauđvíninu sem mađur á inni í skáp. Fyrir mig er ţađ jafnmikiđ úrleiđis ađ ná í kjötiđ eins og víniđ...

14. Október 2007

Jóhann Tómasson skrifar: REICODE

...Ţá fer vćntanlega ýmsa ađ gruna hvert ég er ađ fara. Eđa Morgunblađiđ í Reykjavíkurbréfi sunnudaginn 14. október sl: „Hćttan, sem er fyrir hendi, ţegar bćđi stjórnmálamenn og ađrir byrja ađ tala hlutabréfaverđ upp er auđvitađ sú, ađ ţegar Reykjavík Energy Invest verđur sett á markađ ćđi verđ hlutabréfa upp fyrst í stađ, ţeir sem eignuđust bréfin fyrir lítiđ í upphafi innleysi sinn hagnađ og nokkrum mánuđum seinna sitji almenningur uppi međ sárt enniđ. Um ţetta eru dćmi í íslenzkri viđskiptasögu.“ Hér er augljóslega átt viđ gagnagrunnsćvintýriđ. Hannes Smárason og Bjarni Ármannsson voru lykilmenn í ţví máli. Bjarni leiddi gráa markađinn, sem sá um sölu sex milljarđanna, sem Davíđ Oddsson lét ríkisbankana kaupa af amerískum fjárglćframönnum. Hannes sá hins vegar um útfćrsluna inn á Nasdaq hlutabréfamarkađinn. Enn eru...

12. Október 2007

Guđrún Ágústa Guđmundsdóttir skrifar: VAR ŢAĐ ŢETTA SEM MENN VILDU?

Mikil átök eiga sér stađ um um ţessar mundir um eignarhald og nýtingu orkuauđlindanna og vatnsins. Átök sem snúast um ţađ hvort tryggja eigi eignarhald og nýtingu ríkis og sveitarfélaga á orkuauđlindunum  eins og annarri grunnţjónustu eđa hvort fórna eigi sameigninni í ţágu peningaaflanna. Ţessi átök hafa komiđ skýrt fram síđastliđna daga og vikur í málefnum Orkuveitu Reykjavíkur og allri ţeirri ólgu sem veriđ hefur í borgarstjórn Reykjavíkur henni tengd; ólgu sem endađi  međ uppgjöri og falli meirihluta Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks. Uppgjöri sem ekki síst er ađ ţakka ótrúlega flottri framgöngu Svandísar Svavarsdóttur. Uppgjöri sem leitt hefur til ţess ađ í dag varđ til nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur sem vonandi snýr af ţeirri leiđ sem gekk algjörlega fram af fólki. Viđ Vinstri grćn leggjum ríka áherslu á ađ eignarhlad á vatnsafli, jarđvarma til orkuframleiđslu og ferskvatni sé eins og ađrar náttúruauđlindir í sameign landsmanna og ađ...

11. Október 2007

Páll H. Hannesson skrifar: GLĆPUR OG REFSING

Í gćr sat ég á pöllum borgarstjórnar á sérstökum aukafundi um orkumál ţar sem efni fundarins var umrćđa um sameiningu REI og GGE.  Í stuttu máli sagt varđ ég fyrir vonbrigđum međ umrćđuna sem komst aldrei lengra en inn í andyri völundarhússins. Gagnrýni Dags og Svandísar fjallađi einvörđungu um ađdragandann ađ glćpnum en ekki glćpinn sjálfann, ef svo má ađ orđi komast. Gagnrýnin beindist réttilega ađ ţverbrotnum stjórnsýslureglum og eiginhagsmunapoti í formi kaupréttarsamninga ţegar menn voru samtímis ađ hygla hvor ađ öđrum og gera hvorn annan samsekan í glćpnum og ákveđa svo ađ skella á fundi međ engum fyrirvara til ađ minnihlutinn geti ekki gripiđ til mótađgerđa. Slíkt kallast ýmist samsćri eđa ráđbrugg...

5. Október 2007

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir skrifar: EINKAVĆĐING ÍSLANDS?

Hin svokallađa frjálslynda umbótastjórn Sjálfstćđisflokks og Samfylkingarinnar horfir nú upp á ţá eyđileggingu sem kvótakerfiđ í sjávarútvegi hefur haft í för međ sér: ástand fiskistofnanna er hörmulegt. Í orđum vinar míns Björns Vals Gíslasonar sjómanns, sem kemur nú inn á ţing í byrjun nćstu viku, er eftirfarandi stađreynd: “Viđ blasir hrun sjávarplássa, eignaupptaka íbúa landsbyggđarinnar, fólksflutningar úr byggđunum, atvinnumissir og tekjumissir. Afleiđingarnar eru skelfilegar fyrir fólk víđa um land ekki síđur en fyrir auđlindina í sjónum.” Ţrátt fyrir ţetta er augljóslega ćtlunin ađ halda áfram á sömu braut ...Á međan sumir fá víxla ćvintýralegs gróđa ţá blasir viđ neyđarástand innan grundvallarstétta samfélagsins. Hvernig á ađ leysa manneklu velferđarţjónustunnar? ...Og hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera viđ Ţjórsá? Hvađ ćtlar ríkisstjórnin ađ gera viđ okkar umtalađa fagra Ísland – ríkisstjórn sem lćtur...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Október 2018

HVER ER SKOĐUN PÍRATA?

Ég var að lesa pistil þinn um mál/fréttaflutning um Evrópuráðið. Ég er sammála þér um að frétta/málflutningurinn fer fram úti á þekju eins og þú orðar það. Hvers vegna var Þórhildur Sunna, Pírati ekki spurð í RÚV hvað henni finnist um brottrekstur Rússa af Evrópuráðsþinginu? En við hvern er að sakast, þegar svona ...
Jóhannes Gr. Jónsson

17. Október 2018

AĐ HRUNI KOMINN

Nú er Hannes Hólmsteinn loksins að Hruni kominn - og það á tíu ára afmælinu. Eftir allan komma áróðurinn hefur hann með glöggum hætti leitt okkur í allan sannleikann um að það voru ekki nýfrjálshyggjan, ekki íslensk stjórnvöld og því síður nýríkir íslenskir kapítalistar sem leiddu hörmungarnar yfir okkur haustið 2008. Nei, það voru útlendingar með George Best forsætisráðherra Bretlands...
Fannar Freyr

14. Október 2018

LANG - LANG BEST

Allsherjar samstaða ákveðin sést
upp sultarkjörin skal hífa
Og auðvitað væri það lang-lang ...
Pétur Hraunfjörð

7. Október 2018

GUĐ BLESSI HEIMINN

Geir bað Guð að blessa landið,

gjaldþrotið og þjóðarstrandið.

Við höfum þanka

...

Pétur Hraunfjörð

 

3. Október 2018

UPPGJÖRIĐ VIĐ UPPGJÖRIĐ: ÍSLENSKIR BANKSTERAR Í AĐAL-HLUTVERKI

Uppgjör við útrás landans
ugglaust ræða má
þegar allt fór til fjandans
og fjöldinn hrunið sá.
...
Pétur Hraunfjörð

2. Október 2018

BRENNIVÍN Í BÚĐIR

Áfengið þau elska mest,
ölið kæra, sanna.
Þörfu ráðin þekkja flest, þ
etta má ei banna.
Kári

20. September 2018

HERĆFINGAR NATÓ MEĐ MEIRU

Herskipin nú hópast að
í heræfingum gellur.
Og flugvélar hér fylltu hlað
að sækja Kanamellur.
Pétur Hraunfjörð

16. September 2018

ŢARF AĐ TALA SKÝRAR UM PENINGAÖFLIN

Sæll Takk fyrir fundinn fyrr í dag (í gær). Verður hægt að nálgast glærurnar og upptöku af fundinum? ... Eitt sem mér fannst nokkuð einkennilegt var að mikið var talað um peningaöfl en samt ekki hver þau í raun væru í núverandi samfélagi. Orðin ferðaþjónustua og hótel voru lítið sem ekkert notuð. Það gæti enginn sagt að VG hefði gert neitt nema að beygja sig niður fyrir þeim öflum á kostnað íbúa borgar og lands. Líf dásamar airbnb og heldur áfram núverandi meirihluta. Katrín talar á móti skattalagabreytingum því hún vinni gegn minni félögum. SJS gerir lítið út umhverfisáhrifum ferðaþjónustunnar ...
Daníel Þór

12. September 2018

ŢEGAR JÓAKIM VON AND FĆR VÖLDIN

Þakka þér fyrir að standa fyrir fundi um braskavæðingu borgarinnar. Ég hvet sem flesta að leggja leið sína í Efstaleitið og verða vitni að því sem þar er að gerast. Í stað opins fallegs svæðis þar sem Útvarpshúsið naut sín vel er nú komin mini-Manhattan nema að á Manhattan hefði þetta aldrei verið leyft! Vísa ég þar í Central Park sem ...
Jóel A.  

12. September 2018

HAG-FRĆĐINGAR TIL LIĐS VIĐ SA

Kjararáðið kepptist við,
k
aupið hækka toppa.
Fjögur prósent fáið þið,
flóðið viljum stoppa.
KáriBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

8. Október 2018

Gunnar Örn Gunnarsson skrifar: MANNAUĐS-STJÓRNUN EĐA „ŢRĆLAHALD".

Það er sorglegt að átta sig á því að alþjóðlegir auðhringar, eigendur allrar stóriðju á Íslandi, sem hugsa fyrst og fremst um hagnað og gróðavon, fari miklu betur með sinn mannauð en opinberar stofnanir sem reknar eru að meirihluta til af almannafé. Mikil umræða hefur verið um styttingu vinnuvikunnar og sitt sýnist hverjum og veltur það aðallega á „hagsmunum" þeirra sem um fjalla eða á misskilinni hagsmunagæslu ákveðinna aðila. Það skal tekið fram að eftirfarandi samanburður er ekki gerður til að öfundast út í þá sem vinna í stóriðju eða til að grafa undan þeim réttindum og kjörum sem þar hafa náðst ...

27. September 2018

Ţórarinn Hjartarson skrifar: HĆGRI-POPÚLISMINN - HELSTA ÓGN VIĐ LÝĐRĆĐIĐ?

RÚV, popúlisminn og hnattvæðingin; Hvaðan kemur hægri-pópulisminn, hvert er samband hans við hnattvæðinguna og ríkjandi stjórnmálastefnur á vesturlöndum, hvað vantar í greiningu/umfjöllun fjölmiðla og meginstraums-stjórnmálaflokka á honum? Ef hlustað er á RÚV fæst sú mynd að mesta vandamál í stjórnmálum Vesturlanda og jafnvel heimsins alls sé hægripopúlismi/ þjóðernispopúlismi. Sem er ekki rétt, en stafar af því að RÚV er málgagn markaðsfrjálslyndrar, hnattvæddrar, kapítalískrar heimsvaldastefnu (vestrænnar). Sem stafar aftur af því að ...

3. Júlí 2018

Kári skrifar: ŢJÓĐAREIGN OG KVÓTAKERFI Í LJÓSI SAMKEPPNIS-RÉTTAR

... Löggjafinn, Alþingi, er hins vegar rígbundinn margskonar hagsmunaöflum sem í raun stjórna ferðinni og því ekki við miklu að búast úr þeirri áttinni. Umræða um „hag­ræðingu" kemur fyrir lítið, eigi menn ekki það sem hagræðingin snertir. Með öðrum orðum; eignarréttur íslensku þjóðarinnar var hafður að engu. Þjóðareign varð að „þjófaeign". Það er kjarni málsins. Hið svokallaða „framsal" er því lögleysa frá upphafi þegar af þeirri ástæðu. Þar að auki hefur íslenska þjóðin notið í litlu meintrar hag­ræðingar sem hefur að stærstum hluta endað í vösum braskara og hluthafa útgerðarfyrirtækja ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta