Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

30. Nóvember 2007

Helgi Guđmundsson skrifar: HIN GULLNA MJÓLKURKÝR

...Ţeir feđgar, Jóhannes í Bónus og Jón Ásgeir sonur hans, stofnuđu Bónus fyrir 17 eđa 18 árum og byrjđu smátt, međ einni búđ. Vöxturinn varđ svo ćvintýralega hrađur ađ nú skipta búđirnar sem fyrirtćki ţeirra eiga ekki ađeins tugum hér á landi, heldur einnig hundruđum erlendis. Ţar á ofan koma fasteignir, flugfélag, banki, sjónvarp, útvarp og blöđ. Fleira kann ég ekki ađ nefna, en eignirnar eru sagđar skipta fleiri milljörđum en međ sćmilegu móti verđur tölu á komiđ. Ég hef lengi furđađ mig á ţví af hverju nútíma „rannsóknarblađamenn” hafa ekki skođađ á hverju ţetta mikla veldi stendur, hvert er raunverulegt upphaf ţess og hvernig ţetta er hćgt. Ég ćtla ađ setja hér upp dálítiđ reikningsdćmi: Segjum til einföldunar ađ ...

23. Nóvember 2007

Drífa Snćdal skrifar: FRÚ RÁĐHERRA OG HERRA RÁĐHERRAFRÚ

...Sú ţingsályktunartillaga sem nú liggur fyrir ţinginu um ađ breyta heiti ráđherra í eitthvađ sem rúmar bćđi kyn er frekar tćknilegs eđlis en um leiđ er hér stórpólitískt jafnréttismál á ferđinni: Tćknilegs eđlis af ţví ađ ţađ ćtti ađ vera lítiđ mál ađ breyta ţessu og sjálfsögđ tillitssemi viđ konur sem gegna ráđherradómi. Stórpólitískt af ţví ađ međ ţví er gerđ krafa um ađ viđ endurskođum tungumál okkar í takt viđ ţađ jafnrétti sem viđ viljum ađ sjálfsögđu búa viđ. Međ ţví ađ breyta heitinu gefum viđ til kynna ađ viđ ćtlum ađ vinna ađ jafnrétti og ađ konur eigi sama erindi í ćđstu stjórnunarstöđur og karlar. Tungumáliđ notum viđ til ađ tjá skođanir okkar en ţađ er jafnframt sterkasta valdatćkiđ sem viđ búum yfir. Viđ viđhöldum völdum karla umfram kvenna međ ţví ađ nota alltaf karllćgt tungumál. Ráđherra er skýrasta birtingamynd hins karllćga tungumáls sem viđgengst í stjórnkerfinu. Ţađ má koma međ óteljandi rök fyrir ţví ađ afnema ţetta steinaldarheiti en ţegar öllu er á botninn hvolft kemst ég alltaf ađ ţeirri niđurstöđu ađ...

10. Nóvember 2007

Helgi Guđmundsson skrifar: ÖRORKA - STARFSGETA

...Fyrir ţví eru auđvitađ mörg fordćmi ađ ađilar vinnumarkađarins semji viđ ríkisvaldiđ um tilteknar lagabreytingar, til ađ bćta kjör launafólks eđa bótaţega. Ţađ ćtti eins ađ vera hćgt nú eins og áđur. Á hinn bóginn ţarf örugglega ađ fara varlega í ađ fćra einhvern hluta almannatryggingakerfisisns yfir til ađila vinnumarkađarins. Megin hugsun almannatrygginga byggir á ţví ađ ríki og sveitarfélög tryggi ţegnunum lágmarkstekjur til ađ lifa af. Ţví er sérstök ástćđa til ađ hvetja verkalýđshreyfinguna til ađ fara varlega, ţví ađ ţeir sem hér um rćđir eiga enga beina ađkomu ađ kjarasamningum og eru ţolendur slysa eđa alvarlegra veikinda, sem ekki ađeins leiđir til skertrar starfsorku heldur einnig minni lífsgćđa. Ţví er hér í lokin bent á hugmynd sem er svona...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

19. Nóvember 2017

UPPREISN ĆRU

Vinstri/Grænir vilja nú
vinina sína kæru.
Á Íhaldinu hafa trölla trú
og fá því uppreisn æru.
Pétur Hraunfjörð

 

16. Nóvember 2017

KLÓKT?

Þá eru þeir mættir, Gylfi frá ASÍ og Halldór Benjamin frá SA, yfir sig hrifnir af stöðugleikanum sem nú er boðaður á forsendum SALEK. Það þýðir að enginn má hækka í launum nema þeir  félagar samþykki. Sigurður Ingi, framsóknarmaður, sagði að það hafi verið "klókt" að fá þá á fund flokksformannanna sem nú eru að ganga frá stjórnarsáttmála sínum. Allt þetta er nú ekki klókara en svo að þessi málatilbúnaður hefur hrakið framkvæmdastjóra Starfsgeinasambandisns, Drífu Snædal, frá borði. Hef ég þó grun um að hún hafi ekki sagt sitt síðasta orð. Er það vel.
Jóhannes Gr. Jónsson 

15. Nóvember 2017

HVERJIR HRÓSA HAPPI?

Ýmsir geta nú hrósað happi yfir að fátt er um illa-smalanlega ketti í VG. En hverjir skyldu það vera sem hrósa happi yfir því? Almenningur eða Sjálfstæðisflokkurinn?
Jóel A.

13. Nóvember 2017

VILJANDI TÝNA TÖLU

Vinstri Grænir velja brátt
viljandi týna tölu.
Við Íhaldið þeir semja sátt
og enda á útsölu.


Nú er allt farið sem farið getur
fjandans Íhaldið áfram situr
Og mikið grætur nú gamli Pétur
gott er að vera eftir á vitur.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

ÚTFÖRIN

Vinstri-Grænum fer nú frá
Þeir fóru yfir strikið.
Með Íhaldinu margir sjá
útför fyrir vikið.
Pétur Hraunfjörð

11. Nóvember 2017

HĆGRI STEFNA Í BOĐI VG?

Hvað er eiginlega að gerast í íslenskum stjórnmálum? Þarf fleiri Borgunarmál, áframhaldandi aðgang einkavæðingarsinna að stjórnsýslunni, meiri misskiptingu, meiri stóriðju, með öðrum orðum, meira af Sjálfstæðisflokknum - og allt þetta, HÆGRI STEFNA í boði VG? 
Jóhannes Gr. Jónsson

8. Nóvember 2017

SLEGINN

Vinstri-Grænir vilja nú
vera hægramegin.
Á þeim hafði trölla trú
töluvert er nú sleginn.
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

LJÓĐMĆLI

Að kosningum komið er
kannski velurðu rétt.
En sitt sýnist hverjum hér
svo það verður ekki létt.
...
Pétur Hraunfjörð

28. Október 2017

MUNIĐ AĐ KJÓSA RÉTT

Í Panama hafa pokann geymt,
peningar og valdastétt.
Mörgu logið, margt er gleymt,
munið þó að kjósa rétt.
Kári

28. Október 2017

KOSNINGAŢANKAR

Nú bíður oss bláahöndin
betri sultarkjör
krjúpum og kysum vöndinn
ei verðum á lofið spör.
...
Pétur Hraunfjörð


BSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

12. Október 2017

Kári skrifar: FÁEIN ORĐ UM VEGTYLLUR, SKYNFĆRI OG MANNGREINAR-ÁLIT

Mannvirðingar meta best,
máta flokka, stöður þrá.
Til Himnaríkis heldur lest,
henni vilja margir ná.

Hugtakið "vegtylla" er skilgreint í íslenskri nútímamálsorðabók svona: "sýnileg upphefð, viðurkenning eða góð staða". Mikilvægt er að hafa þessa skilgreiningu á hreinu, enda sækjast margir eftir vegtyllum sem svo eru kallaðar. Eins og skilgreiningin ber með sér, má ljóst vera að "sýnileg upphefð" er einhvers konar "upphefð" sem maður, eða menn, sýnir öðrum manni eða mönnum. Þetta er með öðrum orðum ...

27. Júní 2017

Sveinn Elías Hansson skrifar: RÍKIĐ SKERĐIR RÉTTINDI ALDRAĐRA OG ÖRYRKJA, MEĐ EIGNUM RÍKISSJÓĐS

Þegar launamenn greiða hlut af launum sínum inn í lífeyrissjóði, sem þeir eru skyldugir að gera, þá er EKKI greiddur tekjuskattur af þessum greiðslum, þannig að ríkið á hluta af þessum greiðslum þegar þær eru greiddar út og þær eignir SKERÐA réttindi lífeyrisþega. Ríkið skerðir semsagt greiðslur til lífeyrisþega, með eignum sínum. Við getum tekið einfalt dæmi til að sýna fram á þetta ...

14. Júní 2017

Sveinn Ađalsteinsson skrifar: ŢEGAR DANIR KOMU ÍSLENDINGUM TIL HJÁLPAR OG REFSKÁKIN Í STJÓRNMÁLUM

Undirritaður skrifaði neðanskráðar hugleiðingar, eftir lestur smápistils Jónasar Kristjánssonar á vef- miðli hans. Þjóð sem er illa að sér í eigin sögu er illa á vegi stödd. Við sem komin eru yfir miðjan aldur voru alin upp við að lesa mjög þjóðernislega, einsleita og að hluta til ranga Íslandssögu Jónasar frá Hriflu. Mjög fáir Íslendingar hafa heyrt um það sem ég tæpi á hér að neðan, þ.e. að einasta „byltingin" sem gerð hefur verið íslensku þjóðinni til hagsbótar, stóðu danskir borgarar Kaupmannahafnar að í mars- mánuði 1786 ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta