Beint á leiđarkerfi vefsins

Frjálsir pennar

31. Ágúst 2007

Svandís Svavarsdóttir skrifar: LÝĐRĆĐIĐ FYRIR BORĐ BORIĐ

Ţau tíđindi áttu sér stađ á fundi Orkuveitunnar í gćr ađ lögđ var fram tillaga um ađ breyta fyrirtćkinu úr sameignarfélagi í hlutafélag. Ţađ er međ stökustu ólíkindum ađ máliđ skuli bera ađ međ ţessum hćtti. Viljinn kemur fram hjá meirihlutanum í stjórn en hefur aldrei komiđ fram hjá eigendum, - kjörnum fulltrúum. Um máliđ hefur ekki veriđ fjallađ í borgarstjórn Reykjavíkur, hjá Akranesbć eđa Borgarbyggđ. Ţađ var ekki rćtt á ađalfundi og ekki á eigendafundi nú í vor. Í töllögunni er veriđ ađ leggja til breytingar á grundvelli fyrirtćkisins...

21. Ágúst 2007

Gestur Svavarsson skrifar: HVAĐ MUN SEGJA Í SKÝRSLUNNI?

Ţađ er gleđilegt ţegar stigin eru skref til ţess ađ byggja upp velferđarsamfélagiđ. Ţađ var ţađ sem ég hugsađi ţegar ég heyrđi fréttir af tillögu ađ fjárframlögum heilbrigđisráđherra Sjálfstćđisflokksins sem samţykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóđađi upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.
Ţađ er full ástćđa til ţess ađ vera ánćgđur međ mörg meginmarkmiđa ţessarar áćtlunar, eins og ađ greiđa leiđ ungs fólks ađ geđheiđlbrigđisţjónustu og aukin samvinna út um landiđ. En er ástćđa til ţess ađ vera uggandi um ágćtiđ ţegar markmiđ áćtlunarinnar eru skođuđ frekar á heimasíđu heilrigđisráđuneytisins? Eitt ţeirra er ađ í upphafi nćsta árs liggi fyrir skýrsla um úttekt á starfssemi og stjórnun og skipulagi. Á grundvelli ţeirrar skýrslu verđi teknar ákvarđanir um framtíđarskipulag og rekstrarform deildarinnar...

19. Ágúst 2007

Guđmundur R. Jóhannsson skrifar: HVENĆR HĆTTA ŢEIR AĐ DREPA?

Rússarnir eru komnir aftur.  Međ sćlubrosi hallađi ég mér aftur í hćgindastólnum, sem fljótlega ţarf ađ endurnýja til ađ halda viđ hagvextinum. Loksins, loksins voru ţeir komnir, ég sem hélt ađ gamla Grýla vćri dauđ, gafst hún upp á sprengjunum.  En, nei enn leyndist líf. Og hvađ ţetta var á góđum tíma.  Einmitt ţegar Norđurvíkingar voru ađ ćfa sig.  Ćtla líklega í fćting viđ Suđurvíkinga.  Utanríkisráđherra var mög ábúđarmikil í fjölmiđlum.  Nú kom í ljós hvílík ţörf okkur var á traustum vörnum.  Og forsćtisráđherra, sem  af einhverjum ástćđum hafđi tekiđ á móti víkingunum ţótt ég hefđi haldiđ ađ ţađ vćri ekki í hans verkahring, brosti hringinn.  Ţetta sögđum viđ altaf, ógnin er innan seilingar.  Ćđibunugangurinn sem varđ ţegar Kaninn flaug á burt frá okkur átti rétt á sér.  Reyndar skilst mér ađ Kaninn ćtli ađ vernda okkur fjórum sinnum á ári, en ţess á milli gćtu Norđmenn gert eitthvađ,  Kanadamenn vćru eflaust til í slaginn, Ţjóđverjar eru altaf góđir í stríđi og fleiri og fleiri.  Nató sjálfur “ i sin helhet” var svo ...

1. Ágúst 2007

Rúnar Sveinbjörnsson skrifar: ÍSLAND ÚR NATÓ STRAX!

...Landinn er ađ sjálfsögđu undir vopnum eins og komiđ hefur fram. En skyldu menn hafa hugsađ út í afleiđingar ţátttöku í stríđi? Getur veriđ ađ Íslendingar hugsi sem svo, ađ viđ séum svo smá og svo notaleg og góđ ađ ţađ taki ţví ekki ađ hugsa illa til okkar? Ekki einu sinni af hálfu Afgana; fólks sem lítur á Nató sem innrásarher í land sitt. Hvađ skyldi ţađ nú annars ţýđa í alţjóđlegu samhengi ađ senda 13 hermenn inn í Afganistan? Bandaríkjamenn eru eitt ţúsund sinnum fjölmennari en viđ. Ef viđ yfirfćrđum okkar framlag í mannafla– drengina okkar 13 - yfir á bandarískar stćrđargráđur nćmi herafli Íslands í Afganstan hvorki meira né minna en 13.000 soldátum! Stríđiđ í Afganistan er...

Bréf til síđunnarRSS Fréttaveita

Frá lesendum

17. Júní 2018

Í FRAMHALDI AF OLÍFUVIĐAR-GREIN

Í framhaldi af grein þinni um Ólífuviðargrein þá er vert að rifja upp ferð Apolli 11 til tunglsins í júlí 1969. Merki ferðarinnar (Mission Emblem) var hannað af geimförunum sjálfum. Þeir komu upp með þá hugmynd að nota ameríska örninn og tunglferjan sjálf var kölluð "Eagle". Í lokafasa hönnunarferlisinu þótti geimförunum útlit arnarins vera of ...
Sveinn V. Ólafsson

7. Júní 2018

„SKILAR SÉR MEST TIL ŢEIRRA STĆRSTU"

Við sjáum lekinn ljótan
Þar lítið var um þref
gjaldlítinn gaf ´ún kvótann
ei Lilju fyrirgef.
Pétur Hraunfjörð

28. Maí 2018

LÍTIĐ MAĐUR SEGJA MÁ

Lítið maður segja má
orðin margir bera
sannleika að segja frá
sjaldan aðrir gera.
Málavexti þá muna skalt
ef margir á þig hlýða
Og ekki bæta í sárið salt
sem aðrir fyrir líða.
Pétur Hraunfjörð

19. Maí 2018

SVO ER ÖNNUR TEGUND FROĐUFRÉTTA

... Þakka pistilinn um daginn um hvernig fjölmiðlamenn forheimska opinbera umræðu um stjórnmál með að slá upp fyrirsögn um ýmis mál og með viðbótinni "segir stjórnmálafræðingur" í meginmáli. Í aðdraganda kosninga halda þeir sínu striki með þetta en bæta við annarri tegund froðufrétta sem felst í því að skrifa fyrirsögn hvern dag um hvort meirihlutar standi eða falli. Í meginmáli er síðan vísað til skoðanakannana. Sífelldar fréttir af skoðanakönnunum er sennilega einföld leið til að fylla síður blaða og framkalla uppgerða spennu í stað þess að taka til umfjöllunar viðfangsefni stjórnmála og mikilvægi almannaþjónustu fyrir lífskjör. Aukið vægi ...
Sigfinnur

18. Maí 2018

BARNAVERNDAR-MÁL EIGA BETRA SKILIĐ EN AĐ RÁĐIST SÉ GEGN EFTIRLITS-AĐILUM

Sæll Ögmundur. Takk fyrir góða og tímabæra grein þína um fréttaflutning af barnaverndarmálum. Ég var rétt í þessu að lesa einkar einkennilega grein eftir Auði Jónsdóttur á vef Kjarnans, en hún virðist ímynda sér að ábending þín í lok greinarinnar um möguleg tengsl blaðamanns Kjarnans og aðila sem barnaverndarmálum - að þarna sé að finna tengsl ekkert síður en annars staðar - sé megininntakið í umfjöllun þinni. Það er afskaplega undarlegur málflutningur, órökvís og óheiðarlegur, og mér finnst þessi mikilvægi málaflokkur eiga betra skilið en slíka útúrsnúninga. Maður veltir fyrir sér ...
Þorsteinn Siglaugsson 

16. Maí 2018

GETUR EKKI ORĐA BUNDIST

Var að lesa það sem félagi Einar Ólafsson ritar. Eg get ekki orða bundist: Að jafna einni skelfilegustu harðstjórn sem mannkynið hefur nokkru sinni upplifað við Evrópusambandið botna eg ekkert í. Evrópusambandið hefur verið byggt á grundvallarmannréttindum og að útfæra lýðræði á kannski eitthvað öðruvísi hátt en íhaldinu á Íslandi hugnast. Í mínum augum er fáni Evrópusambandisin tákn um betra lýðræði og aukin mannréttindi. Og að ala á tortryggni gagnvart því sem vel hefur verið gert skil eg ekki. Vilja menn þessa endalausu vitleysu með þennan efnahagsleik með ...
Guðjón Jensson

4. Maí 2018

MÁLAVEXTIR OG MĆĐRAHYGGJA

Ég þakka þér fyrir að greina frá allri þessari uppákomu í Velferðarráði varðandi hæfni Braga. Er það ekki rétt skilið að afskipti Braga snéru aðeins að því að amman fengi að umgangast barnabörn sín áður en hún dæi? Og eins og þú segir, hefði verið ámælisvert og vanræksla ef Bragi hefði ekki haft afskipti af því. Það hefur nú komið fram að ástæða hefur verið til að Barnaverndarstofi skipti sér af/komi með athugasemdir á starfsháttum barnaverndarnefnda á t.d. höfuðborgarsvæðinu í gegnum tíðina, eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Ég leyfi mér að vitna í eftirfarandi: "Í umræðu sem spannst um þessa lagasetningu og aðkomu mína að henni var ég harðlega gagnrýndur fyrir að draga taum mæðra - væri mæðrahyggjumaður eins og ...
Ari Tryggvason

15. Apríl 2018

SITT SÝNIST HVERJUM

Ögmundur minn kæri. Ég hefi nú um langt skeið ekki tjáð mig varðandi mál líðandi stundar. Ég get þó ekki orða bundist hversu harkalega öfl innan VG fara gegn Katrínu okkar Jakobsdóttur. Mér finnst helv hart hversu sú er við tók af þér og ég veitti brautargengi á sínum tíma fer grimmilega fram gegn okkar frábæra formanni og kann ég henni litlar þakkir fyrir. Auðvitað stöndum við öll gegn beitingu vopnavalds og ég tala nú ekki um beitingu efnavopna, en mér finnst aðallega vera mesti hávaðinn eftir að Trump og co fóru fram og eyðilögðu efnavopnaverksmiðjurnar, þessi háværu mótmæli voru ekki mjög svo í frammi þegar Rússar og stjórnvöld í Sýrlandi voru að berja á þjóðinni. ...
Óskar K Guðmundsson fisksali

14. Apríl 2018

UTANRÍKIS-NEFND ALŢINGIS TAKI AF SKARIĐ

Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra og núverandi fréttaskýrandi RÚV, segir í fréttum að samkvæmt foringja NATÓ styðji Ísland árásirnar á Sýrland, það standi þar til annað verði sagt. Um þetta hlýtur utanríkismálanefnd Alþingis að greiða atkvæði þegar hún kemur saman eftir helgi - eða hvað?
Jóel A.

14. Apríl 2018

LÍĐUR STRAX BETUR EN SPYR SAMT HVORT ENGIN TAKMÖRK SÉU FYRIR RUGLINU

Mér líður strax betur eftir að hlusta á fréttir RÚV og Stöðvar 2 af árásunum á Sýrland.Trump skýrði fyrir okkur hvers vegna árásirnar voru nauðsynlegar og síðan komu Guðlaugur utanríkisráherra og Katrín forsætisráðherra og sögðust hafa skilning á árásinni, hún  hefði verið "víðbúin", sagði forsætisráherra. Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra mætti svo í fréttir til að segja að engin stórhætta væri á ferðum, árásarþjóðirnar ætluðu ekki að fara að blanda sér í átökin í Sýrlandi, það hefði aldrei verið vilji til þess af þeirra hálfu!!! En herskipin halda áfram að safnast við Sýrlandsstrendur og Trump segir að Bandaríkjamenn séu tilbúnir að halda árásum áfram. Hann talar fyrir hönd ríkis sem tekið hefur þátt í stríðinu og ausið milljörðum til stðunings leppherjum sínum ... Eru engin takmörk fyrir ruglinu? ...
Jóhannes Gr. JónssonBSRBVGAlţingi

Póstlisti

Hér ađ neđan geturđu skráđ ţig á póstlista Ögmundar. Skráđir ađilar fá reglulega sent fréttabréf í tölvupósti.
Afskrá | Breyta skráningu

Frjálsir pennar

10. Apríl 2018

Hrafn Magnússon skrifar: LEIFTURSÓKN FRÁ HĆGRI

Fyrir nokkru las ég bók Þorleifs Óskarssonar, sagnfræðings, um SFR, stéttarfélag í almannaþjónustu. Félagið hét reyndar SFR, starfsmannafélag ríkisstofnana, þegar ég gegndi framkvæmdastjórastörfum fyrir félagið á árunum 1973 til 1975. Bókin kom út í apríl á liðnu ári og er heiti hennar  „Saga baráttu og sigra í sjötíu ár". Bók Þorleifs er afar fróðleg og prýdd mörgum myndum. Ég hefði talið ákjósanlegt að nafnalisti væri aftast í bókinni, en tilvísanir, heimildir og myndaskrá eru hins vegar til fyrirmyndar.  Þá eru viðtölin við ýmsa fyrrverandi og núverandi forystumenn félagsins upplýsandi og gefa fyllri mynd af starfsemi SFR. Við lestur bókarinnar sakna ég þó þess að ekki sé getið um ...

13. Mars 2018

Jón Karl Stefánsson skrifar: VARĐANDI NEIKVĆĐA UMFJÖLLUN UM VANESSU BEELEY OG TIM ANDERSON

Eins og við mátti búast vakti fyrirlestur Vanessu Beeley ásamt útgáfu bókar Tim Andersons, Stríðið gegn Sýrlandi, sterk viðbrögð, bæði jákvæð og neikvæð. Einnig var viðbúið að viðbrögðin í neikvæðu áttina væru ekki efnisleg, heldur beint gegn persónum höfundar og þeirra sem buðu Vanessu til Íslands. Það er rétt að svara bæði þeirri gagnrýni sem komið hefur upp og einnig að lýsa stuttlega því sem kemur fram í bók Tims Andersons og einnig því sem ekki kemur fram þar, um tilgang útgáfunnar og þætti þýðenda í þessu öll saman. Bók Tims Andersons er mjög ítarleg, hvað heimildavinnu varðar. Þeir sem vilja ...

3. Febrúar 2018

Einar Ólafsson skrifar: ŢEGAR NÝJA MARKIĐ SÁ DAGSINS LJÓS

Takk Ögmundur fyrir frumkvæði þitt að fundinum í dag. Það var mjög athyglisvert að hlusta á Zoe Konstantopoulou. Þegar hún var að tala um Evrópusambandið og evruna kom mér í hug klausa úr gamalli norskri skáldsögu (gamalli eða ekki, hún kom út á æskuárum okkar). Einn merkasti rithöfundur Norðmanna eftir Ibsen og Hamsun var Jens Bjørneboe, lítt þekktur hér. Merkasta bók hans, að mér finnst, kom út árið 1966, Frihetens øyeblikk. Þorsteinn bróðir minn gaf mér hana í jólagjöf árið 1970. Eftir að ég las hana var ég ekki samur maður. Ég byrjaði að þýða hana ...

Slóđin mín:

Frjálsir pennar

Stjórnborđ

Forsíđa vefsins Stćkka letur Minnka letur Senda ţessa síđu Prenta ţessa síđu Veftré Hamur fyrir sjónskerta