
RÚV og drónaflugið
28.09.2025
... Það er heldur ekkert atriði að sýna fram á hver beri ábyrgð, það er forsenda sem menn gefa sér fyrirfram, að það voru Rússar. Hitt er aðalatriði hvernig svona atburður er notaður, hvernig við erum upplýst um hann, t.d. hér á Íslandi. Ég ætla að gera minni háttar úttekt á því, og halda mig eingöngu við fréttir RÚV af málinu ...