Fara í efni

Frjálsir pennar

VAR ÞAÐ ÞETTA SEM MENN VILDU?

Mikil átök eiga sér stað um um þessar mundir um eignarhald og nýtingu orkuauðlindanna og vatnsins. Átök sem snúast um það hvort tryggja eigi eignarhald og nýtingu ríkis og sveitarfélaga á orkuauðlindunum  eins og annarri grunnþjónustu eða hvort fórna eigi sameigninni í þágu peningaaflanna.

GLÆPUR OG REFSING

Í gær sat ég á pöllum borgarstjórnar á sérstökum aukafundi um orkumál þar sem efni fundarins var umræða um sameiningu REI og GGE.  Í stuttu máli sagt varð ég fyrir vonbrigðum með umræðuna sem komst aldrei lengra en inn í andyri völundarhússins.

EINKAVÆÐING ÍSLANDS?

Hin svokallaða frjálslynda umbótastjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingarinnar horfir nú upp á þá eyðileggingu sem kvótakerfið í sjávarútvegi hefur haft í för með sér: ástand fiskistofnanna er hörmulegt.

PÓLITÍSKAR ÁKVARÐANIR Í HEILBRIGÐISKERFINU

Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands, var í viðtali á Morgunvakt Ríkisútvarpsins í vikunni að ræða um ný heilbrigðislög en í þeim hefur verið boðað að ekki verði lengur krafist heimildar heilbrigðisráðuneytisins til að reka ákveðna heilbrigðisstarfsemi.

ÓSTJÓRNLEG MARKAÐSHYGGJA RÍKISSTJÓRNARINNAR

Eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum hefur markaðshyggja stjórnvalda náð nýjum hæðum. Allt er sett á mælistiku peninganna og engin mótstaða virðist vera við einkavæðingu og einkarekstur.

NOKKRIR ÞANKAR UM HÁEFFUN OR

Það er margt sem veldur heilabrotum vegna hlutafélagavæðingar OR.  Meginrökin sem hafa verið færð fram eru eftirfarandi: Borgarsjóður losnar undan ábyrgð lána.

LÝÐRÆÐIÐ FYRIR BORÐ BORIÐ

Þau tíðindi áttu sér stað á fundi Orkuveitunnar í gær að lögð var fram tillaga um að breyta fyrirtækinu úr sameignarfélagi í hlutafélag.

HVAÐ MUN SEGJA Í SKÝRSLUNNI?

Það er gleðilegt þegar stigin eru skref til þess að byggja upp velferðarsamfélagið. Það var það sem ég hugsaði þegar ég heyrði fréttir af tillögu að fjárframlögum heilbrigðisráðherra Sjálfstæðisflokksins sem samþykkt var af ríkisstjórninni um daginn. Tillagan hljóðaði upp á 150 milljónir á einu og hálfu ári.

HVENÆR HÆTTA ÞEIR AÐ DREPA?

Rússarnir eru komnir aftur.  Með sælubrosi hallaði ég mér aftur í hægindastólnum, sem fljótlega þarf að endurnýja til að halda við hagvextinum.

ÍSLAND ÚR NATÓ STRAX!

Samkvæmt mínum upplýsingum eru 13 Íslendingar nú að störfum hjá Nató í Afganistan. Landinn er að sjálfsögðu undir vopnum eins og komið hefur fram.